Bein útsending: Netógnir í nýjum heimi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. október 2019 08:00 Ráðstefnan stendur frá klukkan 9 til 12. Netógnir í nýjum heimi er viðfangsefni ráðstefnu sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið heldur um netöryggismál. Ráðstefnan verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar í dag og hefst klukkan 9. Ráðstefnan er haldin í tilefni af evrópska netöryggismánuðinum í október. Allir eru velkomnir en skráning er á vef Stjórnarráðsins. Á ráðstefnunni verður kynnt ný lagaumgjörð um netöryggismál og samhæfing þeirra á alþjóðavísu. Þá verður fjallað um baráttuna við netglæpi, netöryggisvitund ungs fólks, upplýsingaöryggi hjá hinu opinbera og netöryggi í fjórðu iðnbyltingunni. Fundarstjóri er Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri. Dagskrá: 9:00 Ávarp Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 9:10 Nýir tímar - ný umgjörð Sigríður Rafnar Pétursdóttir, lögfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu 9:30 Netbrot, nálgun og sýn lögreglu Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 9:50 Samhæfing í netöryggismálum – hlutverk PFS Unnur Sveinbjarnardóttir, lögfræðingur hjá Póst- og fjarskiptastofnun 10:10 Kaffi 10:25 IPv6: Keyrum þetta af stað Tryggvi Farestveit, forstöðumaður hýsingarlausna hjá Opnum kerfum 10:45 Tæknilegt líf ungra barna – byggjum traustan grunn Hildur Halldórsdóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og SAFT 11:05 Straumurinn og upplýsingaöryggi á Stafrænu Íslandi Vigfús Gíslason, tækniarkitekt og sérfræðingur hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu 11:25 4. iðnbyltingin: Öld tækifæra – ef öryggið er í öndvegi Sigurður Emil Pálsson, formaður Netöryggisráðs, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu Lögreglumál Netöryggi Tækni Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Netógnir í nýjum heimi er viðfangsefni ráðstefnu sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið heldur um netöryggismál. Ráðstefnan verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar í dag og hefst klukkan 9. Ráðstefnan er haldin í tilefni af evrópska netöryggismánuðinum í október. Allir eru velkomnir en skráning er á vef Stjórnarráðsins. Á ráðstefnunni verður kynnt ný lagaumgjörð um netöryggismál og samhæfing þeirra á alþjóðavísu. Þá verður fjallað um baráttuna við netglæpi, netöryggisvitund ungs fólks, upplýsingaöryggi hjá hinu opinbera og netöryggi í fjórðu iðnbyltingunni. Fundarstjóri er Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri. Dagskrá: 9:00 Ávarp Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 9:10 Nýir tímar - ný umgjörð Sigríður Rafnar Pétursdóttir, lögfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu 9:30 Netbrot, nálgun og sýn lögreglu Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 9:50 Samhæfing í netöryggismálum – hlutverk PFS Unnur Sveinbjarnardóttir, lögfræðingur hjá Póst- og fjarskiptastofnun 10:10 Kaffi 10:25 IPv6: Keyrum þetta af stað Tryggvi Farestveit, forstöðumaður hýsingarlausna hjá Opnum kerfum 10:45 Tæknilegt líf ungra barna – byggjum traustan grunn Hildur Halldórsdóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og SAFT 11:05 Straumurinn og upplýsingaöryggi á Stafrænu Íslandi Vigfús Gíslason, tækniarkitekt og sérfræðingur hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu 11:25 4. iðnbyltingin: Öld tækifæra – ef öryggið er í öndvegi Sigurður Emil Pálsson, formaður Netöryggisráðs, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu
Lögreglumál Netöryggi Tækni Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira