Í þættinum Nostalgía á Stöð 2 eru eftirminnilegir þættir Stöðvar 2 rifjaðir upp. Þar fer Júlíana Sara Gunnarsdóttir yfir skemmtileg augnablik úr íslenskur sjónvarpi og í þættinum gær fór hún yfir feril Jóns Gnarr á stöðinni.
Hann kom fram í þáttum eins og Fóstbræðrum, Vaktirnar og svo var Jón með spjallþáttinn Gnarrenburg eins og margir muna eftir.
Þar ræddi hann við gesti sína á spaugilegan hátt og var farið yfir nokkur skemmtileg augnablik úr þáttunum í þætti gærkvöldsins af Nostalgíu eins og sjá má hér að neðan.