Hafnar því að hægt verði að vígja gifta menn í Amasón til prests Atli Ísleifsson skrifar 12. febrúar 2020 11:36 Frans páfi lítur til himins. Getty Frans páfi hefur hafnað því að hægt verði að vígja gifta karlmenn til prests í Amasón-svæðinu til að bregðast við skorti á kaþólskum prestum á svæðinu. Biskupar á svæðinu studdu tillöguna á síðasta ári, en blessunar páfa var hins vegar þörf ætti að hrinda henni í framkvæmd. Kaþólskir prestar skulu vera skírlífir þegar þeir eru vígðir til prests, ef frá eru taldir prestar úr biskupakirkjunni sem hafa snúist til kaþólskrar trúar. Litið er á skírlífi sem vott um að menn helgi líf sitt guði. Í yfirlýsingu frá Páfagarði segir að páfi liti svo á að ekki sé rétt að sætta sig við lausn þar sem einungis sé brugðist við hluta þeirrar stöðu sem upp er. Segir hann enn fremur að unnið verði sérstaklega að því að hvetja kristniboða til að taka til starfa á Amasón-svæðinu. Áætlað er að ekki sé starfandi kaþólskir prestur í um 85 prósent þorpa á Amasón-svæðinu. Hvöttu biskupar þar á síðasta ári til þess að eldri, giftum og virtum karlmönnum frá þessum svæðum yrði heimilt að láta vígja sig til prests. Íhaldssamari armar kirkjunnar, meðal annars í Evrópu og Norður-Ameríku lögðust hins vegar gegn hugmyndinni. Yrði hún samþykkt myndi það brjóta gegn meginreglu kaþólsku kirkjunnar um skírlífi verðandi presta. Brasilía Páfagarður Trúmál Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Frans páfi hefur hafnað því að hægt verði að vígja gifta karlmenn til prests í Amasón-svæðinu til að bregðast við skorti á kaþólskum prestum á svæðinu. Biskupar á svæðinu studdu tillöguna á síðasta ári, en blessunar páfa var hins vegar þörf ætti að hrinda henni í framkvæmd. Kaþólskir prestar skulu vera skírlífir þegar þeir eru vígðir til prests, ef frá eru taldir prestar úr biskupakirkjunni sem hafa snúist til kaþólskrar trúar. Litið er á skírlífi sem vott um að menn helgi líf sitt guði. Í yfirlýsingu frá Páfagarði segir að páfi liti svo á að ekki sé rétt að sætta sig við lausn þar sem einungis sé brugðist við hluta þeirrar stöðu sem upp er. Segir hann enn fremur að unnið verði sérstaklega að því að hvetja kristniboða til að taka til starfa á Amasón-svæðinu. Áætlað er að ekki sé starfandi kaþólskir prestur í um 85 prósent þorpa á Amasón-svæðinu. Hvöttu biskupar þar á síðasta ári til þess að eldri, giftum og virtum karlmönnum frá þessum svæðum yrði heimilt að láta vígja sig til prests. Íhaldssamari armar kirkjunnar, meðal annars í Evrópu og Norður-Ameríku lögðust hins vegar gegn hugmyndinni. Yrði hún samþykkt myndi það brjóta gegn meginreglu kaþólsku kirkjunnar um skírlífi verðandi presta.
Brasilía Páfagarður Trúmál Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira