Sjáðu myndirnar: Opnunarhátíð RIFF í Háskólabíói Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. september 2020 21:10 Sumir gestir mættu með grímur til að vera með sóttvarnir upp á tíu. Vísir/Elín Björg Alþjóðlega kvikmyndahátíðin RIFF hefst í dag. Í ár eru sýndar 110 kvikmyndir á hátíðinni frá næstum 50 löndum. Setningarathöfnin fór fram í Háskólabíó í kvöld þar sem opnunarmyndin Þriðji Póllinn var frumsýnd. Anní Ólafsdóttir, Högni Egilsson og Andri Snær Magnason tóku vel á móti gestum á opnunarhátíð Riff 2020.Vísir/Elín Björg Hátíðin er nú haldin í 17. sinn og stendur yfir til 4. október. Í ár verða sýndar alls 110 kvikmyndir, bæði leiknar og heimildamyndir auk fjölda stuttmynda og koma myndirnar frá alls 47 löndum. „Þriðji póllinn er draumkennd heimildamynd um ferðalag sem ég fór í ásamt konu sem heitir Anna Tara. Við fórum til Nepal þar sem við stóðum fyrir samfélagslegri vakningu fyrir geðheilbrigði og notuðum söngva og fíla til þess að lita frásögnina lífi og ævintýri. Þetta er fantasísk stúdía um hugann og mannssálina,“ sagði Högni Egilsson, sem er önnur aðalpersóna Þriðja Pólsins, í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hér fyrir neðan er hægt að fletta myndasafni frá opnun RIFF. Systurnar Anna Margrét, Hrönn, framkvæmdastjóri RIFF, og María Hrund Marinósdætur.Vísir/Elín BjörgDagur B. Eggertsson borgarstjóri ásamt konu sinni Örnu Dögg Einarsdóttur.Vísir/Elín BjörgVísir/Elín BjörgVísir/Elín BjörgVísir/Elín BjörgVísir/Elín BjörgDagur B. Eggertsson flutti ræðu.Vísir/Elín BjörgVísir/Elín BjörgTobba Marinós ásamt eiginmanni sínum Karli Sigurðssyni.Vísir/Elín BjörgVísir/Elín BjörgAndri Snær Magnason og Anní Ólafsdóttir.Vísir/Elín BjörgAnna Tara Eðwards fer með aðalhutverk í Þriðja pólnum.Vísir/Elín BjörgHögni Egilsson fer með aðalhutverk í Þriðja pólnum.Vísir/Elín BjörgÞorsteinn J. Vilhjálmsson og Líney.Vísir/Elín Björg RIFF Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Það sem þú verður að sjá á RIFF RIFF hefst í dag. Hér eru fimm myndir sem þú verður að sjá á hátíðinni. 24. september 2020 14:55 Eitt stærsta bílabíó sem haldið hefur verið á Íslandi Eitt stærsta bílabíó sem haldið hefur verið hér á landi er á dagskrá úti á Granda í Reykjavík helgina 25.-28. september. 22. september 2020 23:57 Greta Thunberg og kajak í kringum Ísland Einn aðalflokka RIFF heitir Önnur framtíð. Þar er að finna áhrifamiklar kvikmyndir er fjalla um málefni er lúta að mannréttindum og umhverfismálum. 23. september 2020 11:01 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin RIFF hefst í dag. Í ár eru sýndar 110 kvikmyndir á hátíðinni frá næstum 50 löndum. Setningarathöfnin fór fram í Háskólabíó í kvöld þar sem opnunarmyndin Þriðji Póllinn var frumsýnd. Anní Ólafsdóttir, Högni Egilsson og Andri Snær Magnason tóku vel á móti gestum á opnunarhátíð Riff 2020.Vísir/Elín Björg Hátíðin er nú haldin í 17. sinn og stendur yfir til 4. október. Í ár verða sýndar alls 110 kvikmyndir, bæði leiknar og heimildamyndir auk fjölda stuttmynda og koma myndirnar frá alls 47 löndum. „Þriðji póllinn er draumkennd heimildamynd um ferðalag sem ég fór í ásamt konu sem heitir Anna Tara. Við fórum til Nepal þar sem við stóðum fyrir samfélagslegri vakningu fyrir geðheilbrigði og notuðum söngva og fíla til þess að lita frásögnina lífi og ævintýri. Þetta er fantasísk stúdía um hugann og mannssálina,“ sagði Högni Egilsson, sem er önnur aðalpersóna Þriðja Pólsins, í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hér fyrir neðan er hægt að fletta myndasafni frá opnun RIFF. Systurnar Anna Margrét, Hrönn, framkvæmdastjóri RIFF, og María Hrund Marinósdætur.Vísir/Elín BjörgDagur B. Eggertsson borgarstjóri ásamt konu sinni Örnu Dögg Einarsdóttur.Vísir/Elín BjörgVísir/Elín BjörgVísir/Elín BjörgVísir/Elín BjörgVísir/Elín BjörgDagur B. Eggertsson flutti ræðu.Vísir/Elín BjörgVísir/Elín BjörgTobba Marinós ásamt eiginmanni sínum Karli Sigurðssyni.Vísir/Elín BjörgVísir/Elín BjörgAndri Snær Magnason og Anní Ólafsdóttir.Vísir/Elín BjörgAnna Tara Eðwards fer með aðalhutverk í Þriðja pólnum.Vísir/Elín BjörgHögni Egilsson fer með aðalhutverk í Þriðja pólnum.Vísir/Elín BjörgÞorsteinn J. Vilhjálmsson og Líney.Vísir/Elín Björg
RIFF Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Það sem þú verður að sjá á RIFF RIFF hefst í dag. Hér eru fimm myndir sem þú verður að sjá á hátíðinni. 24. september 2020 14:55 Eitt stærsta bílabíó sem haldið hefur verið á Íslandi Eitt stærsta bílabíó sem haldið hefur verið hér á landi er á dagskrá úti á Granda í Reykjavík helgina 25.-28. september. 22. september 2020 23:57 Greta Thunberg og kajak í kringum Ísland Einn aðalflokka RIFF heitir Önnur framtíð. Þar er að finna áhrifamiklar kvikmyndir er fjalla um málefni er lúta að mannréttindum og umhverfismálum. 23. september 2020 11:01 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Það sem þú verður að sjá á RIFF RIFF hefst í dag. Hér eru fimm myndir sem þú verður að sjá á hátíðinni. 24. september 2020 14:55
Eitt stærsta bílabíó sem haldið hefur verið á Íslandi Eitt stærsta bílabíó sem haldið hefur verið hér á landi er á dagskrá úti á Granda í Reykjavík helgina 25.-28. september. 22. september 2020 23:57
Greta Thunberg og kajak í kringum Ísland Einn aðalflokka RIFF heitir Önnur framtíð. Þar er að finna áhrifamiklar kvikmyndir er fjalla um málefni er lúta að mannréttindum og umhverfismálum. 23. september 2020 11:01