Átti að missa af Íslandsleiknum en skaut Ungverjum á EM: Real hefur áhuga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2020 10:00 Dominik Szoboszlai, fagnar hér sigurmarkinu á móti Íslandi í gær AP/Tibor Illyes Dominik Szoboszlai skoraði sigurmark Ungverja í Búdapest í gærkvöldi en einstaklingsframtak hans sá til þess að Ungverjar spila á EM alls staðar en ekki við Íslendingar. Það leit þó út fyrir það um tíma að hann myndi ekki spila þennan leik. Sex leikmenn Salzburg höfðu fengið jákvæða niðurstöður úr kórónveiruprófi hjá Salzburg og eftir það voru allir leikmenn liðsins settir í sóttkví. Leikmennirnir voru hins vegar prófaðir aftur og þá kom í ljós að leikmennirnir væru ekki smitaðir. Mánuði fyrr hafði Salzburg neitað að hleypa leikmönnum í landsliðsverkefni vegna smits í leikmannahópnum. Szoboszlai missti því af undanúrslitaleiknum við Búlgaríu í EM-umspilinu. Hann fékk aftur á móti að koma í þennan leik og Ungverjar geta nú þakkað örlögunum fyrir það. El club blanco sigue la evolución de este mediapunta húngaro de 20 años. Juega en el Salzburgo y fue el héroe de Hungría con un gol que daba el pase a la Euro. @As_TomasRoncerohttps://t.co/3FlhuXYDkK— Diario AS (@diarioas) November 13, 2020 Szoboszlai stóð undir nafni og skoraði glæsilegt sigurmark en fyrr í leiknum munaði ekki miklu að hann skoraði beint úr aukaspyrnu. Það er enginn vafi að þarna er frábær spyrnumaður á ferðinni. Dominik Szoboszlai hefur verið að gera frábæra hluti hjá austurríska félaginu Red Bull Salzburg og var meðal annars kosinn leikmaður ársins í austurrísku deildinni á síðustu leiktíð eftir að hafa verið með 9 mörk og 14 stoðsendingar í 27 leikjum. Szoboszlai er enn bara tvítugur og á framtíðina heldur betur fyrir sér. Spænska blaðið AS slær því upp í dag að Real Madrid hafi nú áhuga á stráknum. Samningur Szoboszlai við Red Bull Salzburg rennur út sumarið 2022. Dominik Szoboszlai. That s it. That s the tweet. 15 goals/assists in 15 starts for club & country this season.WHAT A TALENT! https://t.co/63JFSoMiJr— SPORTbible (@sportbible) November 13, 2020 Fulltrúar Real Madrid eru þar sagðir vera að fylgjast með stráknum en það er ljóst að hann lækkaði ekki verði við það að skjóta ungverska landsliðinu á EM. Í frétt AS segir að fleiri stórlið hafi áhuga á honum og að Mikel Artea hjá Arsenal sé þannig hrifinn af stráknum. Það er líka vitað af áhuga frá AC Milan og Leipzig. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á lokamínútunum sem enduðu EM-draum Íslands Íslenska liðið var á leið á EM á 87. minútu en tvö mörk Ungverja á lokamínútum tryggðu heimamönnum inn á EM. 12. nóvember 2020 21:51 Hetjan gegn Íslandi varð Ungverji í fyrra Loic Nego kom Ungverjalandi til bjargar í gærkvöld með jöfnunarmarki undir lokin gegn Íslandi. Ef leikurinn hefði farið fram í mars, líkt og til stóð, hefði Nego ekki mátt spila. 13. nóvember 2020 08:00 Svona eru riðlarnir á EM | Tvær þjóðir með í fyrsta sinn Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. 13. nóvember 2020 07:31 „Ég er að koma“ Ungverjar glöddust í gærkvöld þegar ljóst varð að ungstirnið Dominik Szoboszlai gæti þrátt fyrir allt spilað úrslitaleikinn gegn Íslandi. 10. nóvember 2020 07:30 Ungstirnið í sóttkví fyrir úrslitaleikinn við Ísland Unga stjarnan í liði Ungverja, Dominik Szoboszlai, hefur sagst tilbúinn að labba frá Salzburg til Búdapest svo hann geti spilað við Ísland á fimmtudagskvöld. Hann er fastur í Salzburg sem stendur. 9. nóvember 2020 09:59 5 dagar í Ungverjaleik: Gulldrengurinn frá Székesfehérvár með þrumuskotin Dominik Szoboszlai er framtíðarstjarna ungverska landsliðsins sem mætir því íslenska í umspili um sæti á EM 12. nóvember. 7. nóvember 2020 10:00 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
Dominik Szoboszlai skoraði sigurmark Ungverja í Búdapest í gærkvöldi en einstaklingsframtak hans sá til þess að Ungverjar spila á EM alls staðar en ekki við Íslendingar. Það leit þó út fyrir það um tíma að hann myndi ekki spila þennan leik. Sex leikmenn Salzburg höfðu fengið jákvæða niðurstöður úr kórónveiruprófi hjá Salzburg og eftir það voru allir leikmenn liðsins settir í sóttkví. Leikmennirnir voru hins vegar prófaðir aftur og þá kom í ljós að leikmennirnir væru ekki smitaðir. Mánuði fyrr hafði Salzburg neitað að hleypa leikmönnum í landsliðsverkefni vegna smits í leikmannahópnum. Szoboszlai missti því af undanúrslitaleiknum við Búlgaríu í EM-umspilinu. Hann fékk aftur á móti að koma í þennan leik og Ungverjar geta nú þakkað örlögunum fyrir það. El club blanco sigue la evolución de este mediapunta húngaro de 20 años. Juega en el Salzburgo y fue el héroe de Hungría con un gol que daba el pase a la Euro. @As_TomasRoncerohttps://t.co/3FlhuXYDkK— Diario AS (@diarioas) November 13, 2020 Szoboszlai stóð undir nafni og skoraði glæsilegt sigurmark en fyrr í leiknum munaði ekki miklu að hann skoraði beint úr aukaspyrnu. Það er enginn vafi að þarna er frábær spyrnumaður á ferðinni. Dominik Szoboszlai hefur verið að gera frábæra hluti hjá austurríska félaginu Red Bull Salzburg og var meðal annars kosinn leikmaður ársins í austurrísku deildinni á síðustu leiktíð eftir að hafa verið með 9 mörk og 14 stoðsendingar í 27 leikjum. Szoboszlai er enn bara tvítugur og á framtíðina heldur betur fyrir sér. Spænska blaðið AS slær því upp í dag að Real Madrid hafi nú áhuga á stráknum. Samningur Szoboszlai við Red Bull Salzburg rennur út sumarið 2022. Dominik Szoboszlai. That s it. That s the tweet. 15 goals/assists in 15 starts for club & country this season.WHAT A TALENT! https://t.co/63JFSoMiJr— SPORTbible (@sportbible) November 13, 2020 Fulltrúar Real Madrid eru þar sagðir vera að fylgjast með stráknum en það er ljóst að hann lækkaði ekki verði við það að skjóta ungverska landsliðinu á EM. Í frétt AS segir að fleiri stórlið hafi áhuga á honum og að Mikel Artea hjá Arsenal sé þannig hrifinn af stráknum. Það er líka vitað af áhuga frá AC Milan og Leipzig.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á lokamínútunum sem enduðu EM-draum Íslands Íslenska liðið var á leið á EM á 87. minútu en tvö mörk Ungverja á lokamínútum tryggðu heimamönnum inn á EM. 12. nóvember 2020 21:51 Hetjan gegn Íslandi varð Ungverji í fyrra Loic Nego kom Ungverjalandi til bjargar í gærkvöld með jöfnunarmarki undir lokin gegn Íslandi. Ef leikurinn hefði farið fram í mars, líkt og til stóð, hefði Nego ekki mátt spila. 13. nóvember 2020 08:00 Svona eru riðlarnir á EM | Tvær þjóðir með í fyrsta sinn Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. 13. nóvember 2020 07:31 „Ég er að koma“ Ungverjar glöddust í gærkvöld þegar ljóst varð að ungstirnið Dominik Szoboszlai gæti þrátt fyrir allt spilað úrslitaleikinn gegn Íslandi. 10. nóvember 2020 07:30 Ungstirnið í sóttkví fyrir úrslitaleikinn við Ísland Unga stjarnan í liði Ungverja, Dominik Szoboszlai, hefur sagst tilbúinn að labba frá Salzburg til Búdapest svo hann geti spilað við Ísland á fimmtudagskvöld. Hann er fastur í Salzburg sem stendur. 9. nóvember 2020 09:59 5 dagar í Ungverjaleik: Gulldrengurinn frá Székesfehérvár með þrumuskotin Dominik Szoboszlai er framtíðarstjarna ungverska landsliðsins sem mætir því íslenska í umspili um sæti á EM 12. nóvember. 7. nóvember 2020 10:00 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
Sjáðu mörkin á lokamínútunum sem enduðu EM-draum Íslands Íslenska liðið var á leið á EM á 87. minútu en tvö mörk Ungverja á lokamínútum tryggðu heimamönnum inn á EM. 12. nóvember 2020 21:51
Hetjan gegn Íslandi varð Ungverji í fyrra Loic Nego kom Ungverjalandi til bjargar í gærkvöld með jöfnunarmarki undir lokin gegn Íslandi. Ef leikurinn hefði farið fram í mars, líkt og til stóð, hefði Nego ekki mátt spila. 13. nóvember 2020 08:00
Svona eru riðlarnir á EM | Tvær þjóðir með í fyrsta sinn Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. 13. nóvember 2020 07:31
„Ég er að koma“ Ungverjar glöddust í gærkvöld þegar ljóst varð að ungstirnið Dominik Szoboszlai gæti þrátt fyrir allt spilað úrslitaleikinn gegn Íslandi. 10. nóvember 2020 07:30
Ungstirnið í sóttkví fyrir úrslitaleikinn við Ísland Unga stjarnan í liði Ungverja, Dominik Szoboszlai, hefur sagst tilbúinn að labba frá Salzburg til Búdapest svo hann geti spilað við Ísland á fimmtudagskvöld. Hann er fastur í Salzburg sem stendur. 9. nóvember 2020 09:59
5 dagar í Ungverjaleik: Gulldrengurinn frá Székesfehérvár með þrumuskotin Dominik Szoboszlai er framtíðarstjarna ungverska landsliðsins sem mætir því íslenska í umspili um sæti á EM 12. nóvember. 7. nóvember 2020 10:00
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti