Nýja útgáfan fjallar um ástandið í samfélaginu og dag og hvernig við Íslendingar komumst farsællega í gegnum hátíðina.
Skilaboðin eru til þjóðarinnar og á að minna á sóttvarnir um jólin. Einar Örn Jónsson, meðlimur í sveitinni Í svörtum fötum sá um útsetningu lagsins en hann er starfsmaður OR.
Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið en starfsmennirnir eru allir á sitthvorum staðnum og oftast heima fyrir.