Frakkar herða aftur á aðgerðum gegn veirunni Kjartan Kjartansson skrifar 31. mars 2021 19:48 Kona fylgist með Macron forseta kynna hertar sóttvarnaaðgerðir í sjónvarpsávarpi. Heimilishundurinn er síður áhugasamur. Vísir/EPA Skólar í Frakklandi verða lokaðir næstu þrjár vikurnar í það minnsta samkvæmt nýjum og hertum sóttvarnaaðgerðum sem Emmanuel Macron forseti kynnti í dag. Varaði hann við því að yfirvöld gætu misst tökin á kórónuveirufaraldrinum yrði ekki gripið til aðgerða strax. Um 5.000 manns eru nú á gjörgæsludeildum franskra sjúkrahúsa með Covid-19. Smituðum fer nú fjölgandi þar aftur eins og í nokkrum öðrum Evrópuríkjum. Dregið hefur verið úr annarri þjónustu á sjúkrahúsum í París og nágrenni vegna álagsins. Öllum verslunum sem eru ekki taldar nauðsynlegar verður gert að loka frá og með laugardegi og fólki verður bannað að ferðast lengra en tíu kílómetra að heiman án gildrar ástæðu. Sóttvarnaaðgerðir sem tóku gildi í ákveðnum landshlutum fyrr í þessum mánuði gilda nú víðar um landið. „Allir ættu að takmarka samneyti sitt við annað fólk,“ sagði Macron í sjónvarpsávarpi í dag. Landsmenn fengju páskahelgina til þess að koma sér þangað sem þeir vilja eyða takmarkanatímabilinu. Lýsti Macron ástandi faraldursins sem „viðkvæmu“ og að aprílmánuður ætti eftir að skipta sköpum. „Við missum stjórnina ef við látum ekki til skarar skríða núna,“ sagði forsetinn. Franska þingið á enn eftir að samþykkja aðgerðir Macron. Greidd verða atkvæði um þær á morgun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Skólar munu bjóða upp á fjarkennslu frá og með næstu viku en börn framlínustarfsfólks fær áfram að mæta í tíma. Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira
Um 5.000 manns eru nú á gjörgæsludeildum franskra sjúkrahúsa með Covid-19. Smituðum fer nú fjölgandi þar aftur eins og í nokkrum öðrum Evrópuríkjum. Dregið hefur verið úr annarri þjónustu á sjúkrahúsum í París og nágrenni vegna álagsins. Öllum verslunum sem eru ekki taldar nauðsynlegar verður gert að loka frá og með laugardegi og fólki verður bannað að ferðast lengra en tíu kílómetra að heiman án gildrar ástæðu. Sóttvarnaaðgerðir sem tóku gildi í ákveðnum landshlutum fyrr í þessum mánuði gilda nú víðar um landið. „Allir ættu að takmarka samneyti sitt við annað fólk,“ sagði Macron í sjónvarpsávarpi í dag. Landsmenn fengju páskahelgina til þess að koma sér þangað sem þeir vilja eyða takmarkanatímabilinu. Lýsti Macron ástandi faraldursins sem „viðkvæmu“ og að aprílmánuður ætti eftir að skipta sköpum. „Við missum stjórnina ef við látum ekki til skarar skríða núna,“ sagði forsetinn. Franska þingið á enn eftir að samþykkja aðgerðir Macron. Greidd verða atkvæði um þær á morgun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Skólar munu bjóða upp á fjarkennslu frá og með næstu viku en börn framlínustarfsfólks fær áfram að mæta í tíma.
Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira