Maðurinn var vistaður í fangageymslum vegna ástands og rannsóknar málsins.
Fyrr um kvöldið var tilkynnt um innbrot í geymslur í fjölbýlishúsi í Garðabæ. Farið hafði verið inn í þrjár geymslur og verðmæti stolið úr einni þeirra.
Um klukkan 2 í nótt barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um mann sem hafði farið inn um ólæstar dyr á heimili í Kópavogi og stolið yfirhöfn og síma. Maðurinn var handtekinn skömmu síðar og munum skilað til eigenda.
Maðurinn var vistaður í fangageymslum vegna ástands og rannsóknar málsins.
Fyrr um kvöldið var tilkynnt um innbrot í geymslur í fjölbýlishúsi í Garðabæ. Farið hafði verið inn í þrjár geymslur og verðmæti stolið úr einni þeirra.