Svona er að fá heita máltíð senda heim með dróna Snorri Másson skrifar 11. október 2021 22:40 Svona lítur framtíðin út: Kjúklingavængir í eins konar fallhlíf úr dróna frá Aha. Ný tegund af heimsendingarþjónustu er að ryðja sér til rúms. Stöð 2 Flutningafyrirtækið Aha.is hlaut á dögunum verðlaun fyrir framtak ársins á sviði umhverfismála. Flotinn rafvæddur og ýmislegt göfugt í þeim dúr, en það sem er meira um vert: Þeir senda heim mat með dróna. Slík heimsending er sem sagt ekki lengur framtíðarmúsík, heldur er fjöldi Íslendinga sem nýtir sér þessa þjónustu daglega. Matnum er flogið af stað úr Skeifunni og hann er kominn heim að dyrum eftir örfáar mínútur - það er enda fljótlegt að ferðast beina loftlínu. Vegalengd sem tekur 35 mínútur í þungri síðdegisumferð á bíl tekur drónann sex mínútur, eins og Maron Kristófersson framkvæmdastjóri lýsir fyrir fréttastofu. Það eina sem maður þarf að gera er að skrá sig í forritinu og svo getur maður byrjað að panta. Á það skal bent að það er reyndar höfuðmál að velja lendingarstað með sérstakri nákvæmni, eins og fréttastofa reyndi á eigin skinni. Best er að hafa um það sem fæst orð og vísa einfaldlega á myndbandið hér að ofan, sem gerir málinu tæmandi skil. Dróninn stýrir sér alveg sjálfur. Á góðviðrisdögum eru hátt í 3 prósent pantana hjá Aha himnasendingar og fjöldi kúnna sem hefur tekið við tugum þeirra. Maron Kristófersson framkvæmdastjóri Aha hefur mikla trú á drónunum.Stöð 2 Maron telur að þetta sé hluti af framtíðinni. „Annars væri ég ekki búinn að vera að þessu í fimm ár. Þannig að já, alveg klárlega, þetta verður alltaf hluti af því, en þetta verður ekki heildin,“ segir Maron. Verslun Tækni Veitingastaðir Tengdar fréttir Sendingar með dróna: Sushi flýgur bráðum yfir höfuðborginni AHA hefur opnað fyrir sendingarþjónustu með aðstoð dróna í Reykjavík. 23. ágúst 2017 14:15 Svona lítur drón heimsending Amazon út Með nýju drón heimsendingaþjónustunni getur maður fengið pakkann sinn afhentan innan 30 mínútna. 30. nóvember 2015 11:52 Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Sjá meira
Slík heimsending er sem sagt ekki lengur framtíðarmúsík, heldur er fjöldi Íslendinga sem nýtir sér þessa þjónustu daglega. Matnum er flogið af stað úr Skeifunni og hann er kominn heim að dyrum eftir örfáar mínútur - það er enda fljótlegt að ferðast beina loftlínu. Vegalengd sem tekur 35 mínútur í þungri síðdegisumferð á bíl tekur drónann sex mínútur, eins og Maron Kristófersson framkvæmdastjóri lýsir fyrir fréttastofu. Það eina sem maður þarf að gera er að skrá sig í forritinu og svo getur maður byrjað að panta. Á það skal bent að það er reyndar höfuðmál að velja lendingarstað með sérstakri nákvæmni, eins og fréttastofa reyndi á eigin skinni. Best er að hafa um það sem fæst orð og vísa einfaldlega á myndbandið hér að ofan, sem gerir málinu tæmandi skil. Dróninn stýrir sér alveg sjálfur. Á góðviðrisdögum eru hátt í 3 prósent pantana hjá Aha himnasendingar og fjöldi kúnna sem hefur tekið við tugum þeirra. Maron Kristófersson framkvæmdastjóri Aha hefur mikla trú á drónunum.Stöð 2 Maron telur að þetta sé hluti af framtíðinni. „Annars væri ég ekki búinn að vera að þessu í fimm ár. Þannig að já, alveg klárlega, þetta verður alltaf hluti af því, en þetta verður ekki heildin,“ segir Maron.
Verslun Tækni Veitingastaðir Tengdar fréttir Sendingar með dróna: Sushi flýgur bráðum yfir höfuðborginni AHA hefur opnað fyrir sendingarþjónustu með aðstoð dróna í Reykjavík. 23. ágúst 2017 14:15 Svona lítur drón heimsending Amazon út Með nýju drón heimsendingaþjónustunni getur maður fengið pakkann sinn afhentan innan 30 mínútna. 30. nóvember 2015 11:52 Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Sjá meira
Sendingar með dróna: Sushi flýgur bráðum yfir höfuðborginni AHA hefur opnað fyrir sendingarþjónustu með aðstoð dróna í Reykjavík. 23. ágúst 2017 14:15
Svona lítur drón heimsending Amazon út Með nýju drón heimsendingaþjónustunni getur maður fengið pakkann sinn afhentan innan 30 mínútna. 30. nóvember 2015 11:52