Tolleruðu mótherja sem sneri aftur eftir tveggja ára fjarveru vegna heilaæxlis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2022 23:01 Virginia Torrecilla fékk flugferð frá leikmönnum Barcelona. getty/Angel Martinez Leikmenn Barcelona sýndu sannan íþróttaanda í verki þegar þeir tolleruðu leikmann Atlético Madrid eftir leik liðanna í spænska ofurbikarnum í gær. Börsungar unnu hann, 7-0. Virginia Torrecilla kom inn á sem varamaður þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Þetta var fyrsti leikur hennar í tæp tvö ár. Torrecilla greindist með heilaæxli í maí 2020. Í kjölfarið gekkst hún undir aðgerð og svo lyfjameðferð. Torrecilla sneri aftur til æfinga í mars í fyrra og lék loks sinn fyrsta leik með Atlético eftir veikindin í gær. Það var hennar fyrsti keppnisleikur síðan hún lék með spænska landsliðinu í 1-0 sigri á því enska á SheBelieves Cup í mars 2020. Það voru ekki bara samherjar Torrecillu sem voru ánægðir að sjá hana aftur inni á vellinum heldur einnig mótherjarnir í Barcelona. Og eftir leikinn tolleruðu Börsungar Torrecillu eins og sjá má hér fyrir neðan. La Supercopa no ha estat l única victòria d avui @virginiiiaTr pic.twitter.com/fJf8CJIiWS— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) January 23, 2022 Torrecilla lék með Barcelona á árunum 2012-15 og varð þrívegis spænskur meistari með liðinu. Þá hefur hún leikið með mörgum leikmönnum liðsins í spænska landsliðinu. Hin 27 ára Torrecilla hefur leikið 66 landsleiki og skorað í þeim sjö mörk. Eftir fjögur ár hjá Montpellier í Frakklandi gekk Torrecilla í raðir Atlético sumarið 2019. Spænski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Sjá meira
Virginia Torrecilla kom inn á sem varamaður þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Þetta var fyrsti leikur hennar í tæp tvö ár. Torrecilla greindist með heilaæxli í maí 2020. Í kjölfarið gekkst hún undir aðgerð og svo lyfjameðferð. Torrecilla sneri aftur til æfinga í mars í fyrra og lék loks sinn fyrsta leik með Atlético eftir veikindin í gær. Það var hennar fyrsti keppnisleikur síðan hún lék með spænska landsliðinu í 1-0 sigri á því enska á SheBelieves Cup í mars 2020. Það voru ekki bara samherjar Torrecillu sem voru ánægðir að sjá hana aftur inni á vellinum heldur einnig mótherjarnir í Barcelona. Og eftir leikinn tolleruðu Börsungar Torrecillu eins og sjá má hér fyrir neðan. La Supercopa no ha estat l única victòria d avui @virginiiiaTr pic.twitter.com/fJf8CJIiWS— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) January 23, 2022 Torrecilla lék með Barcelona á árunum 2012-15 og varð þrívegis spænskur meistari með liðinu. Þá hefur hún leikið með mörgum leikmönnum liðsins í spænska landsliðinu. Hin 27 ára Torrecilla hefur leikið 66 landsleiki og skorað í þeim sjö mörk. Eftir fjögur ár hjá Montpellier í Frakklandi gekk Torrecilla í raðir Atlético sumarið 2019.
Spænski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Sjá meira