Enn tapar Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2022 08:00 Russell Westbrook reynir að stela boltanum af Luka Doncic. getty/Ronald Martinez Þrátt fyrir að hafa misst niður gott forskot vann Dallas Mavericks góðan sigur á Los Angeles Lakers, 104-109, í NBA-deildinni í nótt. Dallas komst mest 21 stigi yfir en Lakers vann forskotið upp og þegar sjö mínútur voru eftir leiddi liðið með sex stigum, 94-100. En þá stigu leikmenn Dallas á bensíngjöfina og lönduðu sínum áttunda sigri í síðustu tíu leikjum. Luka Doncic skoraði 25 stig fyrir Dallas og Jalen Brunson 22. LeBron James skoraði 26 stig og tók tólf fráköst í liði Lakers sem hefur tapað þremur leikjum í röð. OK THEN LUKA!Luka Doncic crashes in for the TOUGH put-back SLAM on TNT pic.twitter.com/rnwOTHCx07— NBA (@NBA) March 2, 2022 Luka & Jalen Brunson combined for 47 PTS. Jalen wreaked havoc on defense picking off 4 steals, while Luka was a maestro leading the @dallasmavs on a 15-4 run to secure the W! #MFFL@luka7doncic: 25 PTS, 8 REB, 5 AST, 2 BLK@jalenbrunson1: 22 PTS (9-15 FGM), 4 AST, 4 STLS, 4 3PM pic.twitter.com/eqMyUMqope— NBA (@NBA) March 2, 2022 Karl-Anthony Towns átti stórleik þegar Minnesota Timberwolves sigraði Golden State Warriors, 129-114. Hann skoraði 39 stig og tók níu fráköst. D'Angelo Russell skoraði 22 stig fyrir Úlfana og Malik Beasley tuttugu. Minnesota er í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Kar-Anthony Towns BALLED OUT for the @Timberwolves dropping 20 points in the first half on his way to 39 points and the T-Wolves victory! #RaisedByWolves 39 PTS (14-22 FGM) 9 REB pic.twitter.com/J850KIxdvJ— NBA (@NBA) March 2, 2022 Stephen Curry skoraði 34 stig fyrir Golden State sem hefur tapað tveimur leikjum í röð. Liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Gott gengi Boston Celtics hélt áfram þegar liðið vann Atlanta Hawks á heimavelli, 107-98. Jayson Tatum skoraði 33 stig fyrir Boston en hin stjarna liðsins, Jaylen Brown, fór meiddur af velli snemma leiks. Jayson Tatum dropped 33 points to lift the @celtics to the victory at home! #BleedGreen@jaytatum0: 33 PTS, 8 REB, 7 AST pic.twitter.com/I7PTo9jnka— NBA (@NBA) March 2, 2022 Grant Williams og Derrick White skoruðu átján stig hvor fyrir Boston sem er í 6. sæti Austurdeildarinnar. Úrslitin í nótt LA Lakers 104-109 Dallas Minnesota 129-114 Golden State Boston 107-98 Atlanta Washington 116-113 Detroit Toronto 109-108 Brooklyn Houston 100-113 LA Clippers NBA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Sjá meira
Dallas komst mest 21 stigi yfir en Lakers vann forskotið upp og þegar sjö mínútur voru eftir leiddi liðið með sex stigum, 94-100. En þá stigu leikmenn Dallas á bensíngjöfina og lönduðu sínum áttunda sigri í síðustu tíu leikjum. Luka Doncic skoraði 25 stig fyrir Dallas og Jalen Brunson 22. LeBron James skoraði 26 stig og tók tólf fráköst í liði Lakers sem hefur tapað þremur leikjum í röð. OK THEN LUKA!Luka Doncic crashes in for the TOUGH put-back SLAM on TNT pic.twitter.com/rnwOTHCx07— NBA (@NBA) March 2, 2022 Luka & Jalen Brunson combined for 47 PTS. Jalen wreaked havoc on defense picking off 4 steals, while Luka was a maestro leading the @dallasmavs on a 15-4 run to secure the W! #MFFL@luka7doncic: 25 PTS, 8 REB, 5 AST, 2 BLK@jalenbrunson1: 22 PTS (9-15 FGM), 4 AST, 4 STLS, 4 3PM pic.twitter.com/eqMyUMqope— NBA (@NBA) March 2, 2022 Karl-Anthony Towns átti stórleik þegar Minnesota Timberwolves sigraði Golden State Warriors, 129-114. Hann skoraði 39 stig og tók níu fráköst. D'Angelo Russell skoraði 22 stig fyrir Úlfana og Malik Beasley tuttugu. Minnesota er í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Kar-Anthony Towns BALLED OUT for the @Timberwolves dropping 20 points in the first half on his way to 39 points and the T-Wolves victory! #RaisedByWolves 39 PTS (14-22 FGM) 9 REB pic.twitter.com/J850KIxdvJ— NBA (@NBA) March 2, 2022 Stephen Curry skoraði 34 stig fyrir Golden State sem hefur tapað tveimur leikjum í röð. Liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Gott gengi Boston Celtics hélt áfram þegar liðið vann Atlanta Hawks á heimavelli, 107-98. Jayson Tatum skoraði 33 stig fyrir Boston en hin stjarna liðsins, Jaylen Brown, fór meiddur af velli snemma leiks. Jayson Tatum dropped 33 points to lift the @celtics to the victory at home! #BleedGreen@jaytatum0: 33 PTS, 8 REB, 7 AST pic.twitter.com/I7PTo9jnka— NBA (@NBA) March 2, 2022 Grant Williams og Derrick White skoruðu átján stig hvor fyrir Boston sem er í 6. sæti Austurdeildarinnar. Úrslitin í nótt LA Lakers 104-109 Dallas Minnesota 129-114 Golden State Boston 107-98 Atlanta Washington 116-113 Detroit Toronto 109-108 Brooklyn Houston 100-113 LA Clippers
LA Lakers 104-109 Dallas Minnesota 129-114 Golden State Boston 107-98 Atlanta Washington 116-113 Detroit Toronto 109-108 Brooklyn Houston 100-113 LA Clippers
NBA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Sjá meira