Olíuverð tekur kipp eftir innflutningsbann ESB Kjartan Kjartansson skrifar 31. maí 2022 13:19 Greinandi í kauphöllinni í New York. AP/Courtney Crow/NYSE Tunnan af olíu hækkaði um þrjú prósent og kostar nú nærri því 120 dollara eftir að Evrópusambandríki náðu samkomulagi um að banna innflutning á nær allri olíu frá Rússlandi vegna stríðsins í Úkraínu. Olíuverð hefur þegar hækkað um sextíu prósent á þessu ári. Innflutningsbann ESB nær til olíu sem er flutt sjóleiðina til álfunnar en tímabundinn undanþága er til staðar fyrir olíu sem er flutt um leiðslur. Ungversk stjórnvöld kröfðust undanþágunnar en öll aðildarríki sambandsins þurftu að samþykkja refsiaðgerðirnar. AP-fréttastofan segir að bandarísk hráolía hafi hækkað um 3,52 dollara á mörkuðum í New York eftir tíðindin í morgun. Tunnan kostaði þá 118,59 dollara. Olíuverð hækkaði um tæpan dollara í gær. Brent-hráolía, sem er alþjóðlegt viðmið um olíuverð, hæakkaði um 1,72 dollara og stóð í 119,32 dollurum tunnan í morgun. Mikil verðhækkun á olíu, að hluta til vegna stríðs Rússa í Úkraínu, á þátt í mesta verðbólguskoti í vestrænum ríkjum í seinni tíð. Verðbólgan í nítján ríkjum evrusvæðisins náði 8,1 prósenti fyrr í þessum mánuði. Það er mesta verðbólga sem hefur mælst þar frá því að evran var tekin upp árið 1997. Rússland Bensín og olía Evrópusambandið Loftslagsmál Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Innflutningsbann ESB nær til olíu sem er flutt sjóleiðina til álfunnar en tímabundinn undanþága er til staðar fyrir olíu sem er flutt um leiðslur. Ungversk stjórnvöld kröfðust undanþágunnar en öll aðildarríki sambandsins þurftu að samþykkja refsiaðgerðirnar. AP-fréttastofan segir að bandarísk hráolía hafi hækkað um 3,52 dollara á mörkuðum í New York eftir tíðindin í morgun. Tunnan kostaði þá 118,59 dollara. Olíuverð hækkaði um tæpan dollara í gær. Brent-hráolía, sem er alþjóðlegt viðmið um olíuverð, hæakkaði um 1,72 dollara og stóð í 119,32 dollurum tunnan í morgun. Mikil verðhækkun á olíu, að hluta til vegna stríðs Rússa í Úkraínu, á þátt í mesta verðbólguskoti í vestrænum ríkjum í seinni tíð. Verðbólgan í nítján ríkjum evrusvæðisins náði 8,1 prósenti fyrr í þessum mánuði. Það er mesta verðbólga sem hefur mælst þar frá því að evran var tekin upp árið 1997.
Rússland Bensín og olía Evrópusambandið Loftslagsmál Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira