Starfsmenn sædýrasafnsins hafa þurft að grípa til þess að gefa dýrunum ódýrari Makríl en Aji Makrílinn sem þau fá vanalega. Verðið á Aji Makrílnum hefur hækkað um 20 til 30 prósent síðan á síðasta ári.
Starfsmenn sædýrasafnsins hafa þurft að grípa til örþrifaráða til þess að fá dýrin til þess að borða makrílinn, til dæmis blanda makrílnum og dýrari Aji fisknum saman. Þetta kemur fram í umfjöllun CNN.