Verði grýtt til dauða fyrir hjúskaparbrot Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. júlí 2022 14:46 Tvítug súdönsk kona hefur verið dæmd til að vera grýtt til dauða fyrir hjúskaparbrot. Mannréttindastofnanir telja að valdarán súdanska hersins á síðasta ári hafi hvatt löggjafa þar í landi til að hrekja til baka ýmsar mannréttindabætur kvenna þar í landi. EPA/Marwan Ali Súdönsk kona hefur verið dæmd til að vera grýtt dauða fyrir hjúskaparbrot en dómurinn er sá fyrsti af þessu tagi í Súdan í níu ár. Mannréttindastofnanir segja dóminn brjóta innlend og alþjóðleg lög og krefjast frelsunar konunnar. Maryam Alsyed Tiyrab, tuttugu ára gömul súdönsk kona, var handtekin af lögreglu í síðasta mánuði og hefur nú verið dæmd fyrir hjúskaparbrot. Tiyrab hyggst áfrýja dómnum en í meirihluta tilvika þar sem fólk er dæmt til að vera grýtt til dauða, sem eru meira og minna konur, er dómunum snúið við í hæstarétti. Síðast var kona dæmd til að vera grýtt til dauða árið 2013 en þá var dómnum snúið við. Mannréttindastofnunin ACJPS, sem berst fyrir mannréttindum í Súdan, segir dóminn gegn Tiyrab brjóta bæði lög Súdan og alþjóðleg lög. Jafnframt krefjast þau „tafarlausrar og skilyrðislausrar frelsunar“ hennar. Þá segir stofnunin Tiyrab ekki hafa fengið réttláta málsmeðferð og henni hafi verið neitað um réttargæslumann. Jehanne Henry, mannréttindalögfræðingur, sagði dóminn sýna að það væri enn verið að framkvæma ströng sjaría-lög og refsingar í Súdan. Hann sé til marks um að strangar og úreltar refsingar séu enn við lýði og þær réttarbætur sem átti að gera á lögum Súdan árið 2020 væri ekki lokið. Nánar má lesa um málið í frétt Guardian. Súdan Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Maryam Alsyed Tiyrab, tuttugu ára gömul súdönsk kona, var handtekin af lögreglu í síðasta mánuði og hefur nú verið dæmd fyrir hjúskaparbrot. Tiyrab hyggst áfrýja dómnum en í meirihluta tilvika þar sem fólk er dæmt til að vera grýtt til dauða, sem eru meira og minna konur, er dómunum snúið við í hæstarétti. Síðast var kona dæmd til að vera grýtt til dauða árið 2013 en þá var dómnum snúið við. Mannréttindastofnunin ACJPS, sem berst fyrir mannréttindum í Súdan, segir dóminn gegn Tiyrab brjóta bæði lög Súdan og alþjóðleg lög. Jafnframt krefjast þau „tafarlausrar og skilyrðislausrar frelsunar“ hennar. Þá segir stofnunin Tiyrab ekki hafa fengið réttláta málsmeðferð og henni hafi verið neitað um réttargæslumann. Jehanne Henry, mannréttindalögfræðingur, sagði dóminn sýna að það væri enn verið að framkvæma ströng sjaría-lög og refsingar í Súdan. Hann sé til marks um að strangar og úreltar refsingar séu enn við lýði og þær réttarbætur sem átti að gera á lögum Súdan árið 2020 væri ekki lokið. Nánar má lesa um málið í frétt Guardian.
Súdan Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira