Viðar: Höfðum ekki trú og þor til að fara alla leið Andri Már Eggertsson skrifar 7. október 2022 20:22 Viðar Örn Hafsteinsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Bára Dröfn Höttur tapaði í Ólafssal gegn Haukum 98-92. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var afar svekktur með þriðja leikhluta sem gerði útslagið. „Varnarleikurinn var lélegur bæði í upphafi leiks og í byrjun síðari hálfleiks. Við hittum vel í fyrri hálfleik það bjó til muninn en varnarleikurinn var ekki til útflutnings í dag,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, í samtali við Vísi eftir leik. Viðar tók ekki undir það að góð þriggja stiga nýting í fyrri hálfleik myndi koma í bakið á þeim heldur var það varnarleikurinn í seinni hálfleik sem var lélegur. „Ég tala ekki niður það sem er gott. Við misstum taktinn í sókninni þar sem Haukar mættu okkur og við brugðumst illa við því. Varnarleikurinn var einnig lélegur þar sem við gáfum mikið af auðveldum körfum og náðum ekki upp kraftinum sem við ætluðum okkur að standa fyrir.“ Viðar var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik sem skilaði 55 stigum. „Ég var ánægður með sóknarleikinn við vorum að taka góð skot inn í okkar kerfi sem skilaði okkur sóknarfráköstum þegar við klikkuðum. Við komum okkur aftur inn í leikinn undir lok fjórða leikhluta en holan var orðin of djúp og við höfðum ekki trú og þor til að fara alla leið,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson að lokum. Höttur Subway-deild karla Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Sjá meira
„Varnarleikurinn var lélegur bæði í upphafi leiks og í byrjun síðari hálfleiks. Við hittum vel í fyrri hálfleik það bjó til muninn en varnarleikurinn var ekki til útflutnings í dag,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, í samtali við Vísi eftir leik. Viðar tók ekki undir það að góð þriggja stiga nýting í fyrri hálfleik myndi koma í bakið á þeim heldur var það varnarleikurinn í seinni hálfleik sem var lélegur. „Ég tala ekki niður það sem er gott. Við misstum taktinn í sókninni þar sem Haukar mættu okkur og við brugðumst illa við því. Varnarleikurinn var einnig lélegur þar sem við gáfum mikið af auðveldum körfum og náðum ekki upp kraftinum sem við ætluðum okkur að standa fyrir.“ Viðar var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik sem skilaði 55 stigum. „Ég var ánægður með sóknarleikinn við vorum að taka góð skot inn í okkar kerfi sem skilaði okkur sóknarfráköstum þegar við klikkuðum. Við komum okkur aftur inn í leikinn undir lok fjórða leikhluta en holan var orðin of djúp og við höfðum ekki trú og þor til að fara alla leið,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson að lokum.
Höttur Subway-deild karla Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Sjá meira