Ber að bæta tjón sem varð á lögreglubílum í æsilegri eftirför Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. október 2022 09:00 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Tryggingafélagið Sjóvá ber fulla og óskipta bótaskyldu á tjóni sem varð á tveimur lögregubílum er lögregla stöðvaði ofsaakstur ökumanns eftir eftirför. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis í gær. Málið má rekja til þess að í júní 2018 stöðvaði lögregla för ökumanns sem ekið hafði númerslausum bíl á allt að 141 kílómetra hraða á Vesturlandsvegi í átt að Suðurlandsbraut. Eftirförin, sem lesa má í dómi héraðsdóms að hafi verið nokkuð æsileg, átti sér stað í drjúgan tíma. Reyndi lögregla meðal annars að aka á bifreiðina til þess að freista þess að stöðva för mannsins. Það tókst ekki fyrr en að maðurinn ók framan á lögreglubíl við Stekkjarbakka í Reykjavík. Lögreglubílnum hafði verið komið fyrir á miðjum veginum sem vegartálma. Annar lögreglubíll sem veitti ökumanninum eftirför skemmdist einnig í árekstrinum. Lögreglubílarnir voru óökuhæfir eftir þetta og krafðist Ríkislögreglustjóri þess að fá tjónið bætt úr ábyrgðartryggingu bílsins sem veitt var eftirför. Sjóvá hafnaði hins vegar kröfunni. Málið fór fyrir héraðsdóm sem á síðasta ári úrskurðaði að Sjóvá bæri að bæta tjónið sem varð á lögreglubílunum. Málinu var áfrýjað til Landsréttar sem komst að niðurstöðu í gær. Dómurinn staðfesti dóm héraðsdóms og ber Sjóvá því fulla og óskipta bótaskyldu vegna málsins. Dómsmál Lögreglan Tryggingar Tengdar fréttir Milljónatjón lögreglunnar vegna ofsaaksturs tveggja ökuníðinga Tveir nýir og sérútbúnir sérsveitarbílar lögreglunnar eru stórskemmdir eftir ofsaaktstur tveggja ökuníðinga að undanförnu. 15. júní 2018 09:08 Fjórir lögreglubílar skemmdust er 17 ára pilti var veitt eftirför Upphaf málsins má rekja til þess að lögreglan hugðist stöðva för ökumanns á númerslausri bifreið á Víkurvegi í Grafarvogi. 13. júní 2018 20:58 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis í gær. Málið má rekja til þess að í júní 2018 stöðvaði lögregla för ökumanns sem ekið hafði númerslausum bíl á allt að 141 kílómetra hraða á Vesturlandsvegi í átt að Suðurlandsbraut. Eftirförin, sem lesa má í dómi héraðsdóms að hafi verið nokkuð æsileg, átti sér stað í drjúgan tíma. Reyndi lögregla meðal annars að aka á bifreiðina til þess að freista þess að stöðva för mannsins. Það tókst ekki fyrr en að maðurinn ók framan á lögreglubíl við Stekkjarbakka í Reykjavík. Lögreglubílnum hafði verið komið fyrir á miðjum veginum sem vegartálma. Annar lögreglubíll sem veitti ökumanninum eftirför skemmdist einnig í árekstrinum. Lögreglubílarnir voru óökuhæfir eftir þetta og krafðist Ríkislögreglustjóri þess að fá tjónið bætt úr ábyrgðartryggingu bílsins sem veitt var eftirför. Sjóvá hafnaði hins vegar kröfunni. Málið fór fyrir héraðsdóm sem á síðasta ári úrskurðaði að Sjóvá bæri að bæta tjónið sem varð á lögreglubílunum. Málinu var áfrýjað til Landsréttar sem komst að niðurstöðu í gær. Dómurinn staðfesti dóm héraðsdóms og ber Sjóvá því fulla og óskipta bótaskyldu vegna málsins.
Dómsmál Lögreglan Tryggingar Tengdar fréttir Milljónatjón lögreglunnar vegna ofsaaksturs tveggja ökuníðinga Tveir nýir og sérútbúnir sérsveitarbílar lögreglunnar eru stórskemmdir eftir ofsaaktstur tveggja ökuníðinga að undanförnu. 15. júní 2018 09:08 Fjórir lögreglubílar skemmdust er 17 ára pilti var veitt eftirför Upphaf málsins má rekja til þess að lögreglan hugðist stöðva för ökumanns á númerslausri bifreið á Víkurvegi í Grafarvogi. 13. júní 2018 20:58 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Milljónatjón lögreglunnar vegna ofsaaksturs tveggja ökuníðinga Tveir nýir og sérútbúnir sérsveitarbílar lögreglunnar eru stórskemmdir eftir ofsaaktstur tveggja ökuníðinga að undanförnu. 15. júní 2018 09:08
Fjórir lögreglubílar skemmdust er 17 ára pilti var veitt eftirför Upphaf málsins má rekja til þess að lögreglan hugðist stöðva för ökumanns á númerslausri bifreið á Víkurvegi í Grafarvogi. 13. júní 2018 20:58