Sigurhátíð í Köben og dramatík í Árósum Aron Guðmundsson skrifar 4. júní 2023 17:09 Hákon Arnar lagði upp jöfnunarmark FCK í dag Vísir/Getty Boðið var upp á mikla dramatík í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar sem kláraðist í dag með þremur leikjum. Íslendingalið AGF náði stigi gegn Bröndby og tryggði sér Evrópusætið eftirsótta. Boðið var upp á svakalegan leik er AGF og Bröndby mættust fyrr í dag. Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði AGF en þurfti að fara meiddur af velli á 60.mínútu. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli og fóru tvö rauð spjöld á loft. Kevin Yakob var rekinn út af í liði AGF á 37. mínútu og þá fékk Kevin Mensah, leikmaður Bröndby að líta rauða spjaldið á 80. mínútu. Leikar stóðu 3-2 fyrir Bröndby þegar að skammt var eftir af leiknum en á 85. mínútu jafnaði Jelle Duin metin fyrir AGF. Það reyndist lokamark leiksins og er um að ræða ansi mikilvægt stig fyrir AGF sem tryggði sér með því sæti í Sambandsdeild UEFA á næsta tímabili. Í Kaupmannahöfn var blásið til sigurhátíðar þar sem að heimamenn í FCK, sem höfðu fyrir lokaumferðina tryggt sér danska meistaratitilinn, tóku á móti Viborg. Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru á meðal varamanna FCK í leiknum en Hákon Arnar kom inn í síðari hálfleik og átti eftir að láta til sín taka. Stephan Odey kom Viborg yfir með marki í uppbótatíma venjulegs leiktíma í fyrri hálfleik en á 83. mínútu jafnaði Viktor Claesson metin fyrir FCK með marki eftir stoðsendingu frá Hákoni Arnari. Það reyndist síðasta mark leiksins og lauk honum því með 1-1 jafntefli. FCK endar sem fyrr segir sem danskur meistari. Viborg nældi sér í 4. sæti deildarinnar og fer því í umspil um Evrópusæti. Önnur úrslit dagsins: Nordsjælland 0-0 Viborg Danski boltinn Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sjá meira
Boðið var upp á svakalegan leik er AGF og Bröndby mættust fyrr í dag. Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði AGF en þurfti að fara meiddur af velli á 60.mínútu. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli og fóru tvö rauð spjöld á loft. Kevin Yakob var rekinn út af í liði AGF á 37. mínútu og þá fékk Kevin Mensah, leikmaður Bröndby að líta rauða spjaldið á 80. mínútu. Leikar stóðu 3-2 fyrir Bröndby þegar að skammt var eftir af leiknum en á 85. mínútu jafnaði Jelle Duin metin fyrir AGF. Það reyndist lokamark leiksins og er um að ræða ansi mikilvægt stig fyrir AGF sem tryggði sér með því sæti í Sambandsdeild UEFA á næsta tímabili. Í Kaupmannahöfn var blásið til sigurhátíðar þar sem að heimamenn í FCK, sem höfðu fyrir lokaumferðina tryggt sér danska meistaratitilinn, tóku á móti Viborg. Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru á meðal varamanna FCK í leiknum en Hákon Arnar kom inn í síðari hálfleik og átti eftir að láta til sín taka. Stephan Odey kom Viborg yfir með marki í uppbótatíma venjulegs leiktíma í fyrri hálfleik en á 83. mínútu jafnaði Viktor Claesson metin fyrir FCK með marki eftir stoðsendingu frá Hákoni Arnari. Það reyndist síðasta mark leiksins og lauk honum því með 1-1 jafntefli. FCK endar sem fyrr segir sem danskur meistari. Viborg nældi sér í 4. sæti deildarinnar og fer því í umspil um Evrópusæti. Önnur úrslit dagsins: Nordsjælland 0-0 Viborg
Danski boltinn Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sjá meira