Kristaps Porzingis gefur Formúlu 1 frama upp á bátinn Siggeir Ævarsson skrifar 13. júní 2023 23:00 Kristaps Porzingis svekktur, þó ekki yfir draumnum um Formúluferil Kristaps Porzingis, leikmaður Washington Wizards, er einn af hávöxnustu leikmönnum NBA en hann er skráður 221 cm. Hann var staddur á Grand Prix F1 mótinu á Spáni á dögunum og er óhætt að fullyrða að Porzingis sé ólíklegur til að setjast undir stýri á formúlubíl í nánustu framtíð. Porzingis birti þessa mynd frábæru mynd á Twitter, af sér og Yuki Tsunoda, ökumanni AlphaTauri. .@F1 @yukitsunoda07 pic.twitter.com/AY0kGlskcT— Kristaps Porzingis (@kporzee) June 4, 2023 Það skal tekið fram að Tsunoda er lágvaxnastur allra ökumanna þetta tímabilið í formúlu 1, skráður 159 cm. Munurinn á þeim félögum er því 62 cm. Meðalhæð ökumanna þetta tímabilið er 177 cm, en hávaxnastur meðal jafningja er Alex Albon, ökumaður Willams, skráður 184 cm. Talnaglöggir lesendur eru eflaust búnir að reikna út að Porzingis er heilum 37 cm lengri en það, og það verður því að teljast ansi ólíklegt að ferill í formúlu sé í kortunum hjá honum eftir að NBA ferlinum lýkur NBA Akstursíþróttir Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Formúla 1 Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Porzingis birti þessa mynd frábæru mynd á Twitter, af sér og Yuki Tsunoda, ökumanni AlphaTauri. .@F1 @yukitsunoda07 pic.twitter.com/AY0kGlskcT— Kristaps Porzingis (@kporzee) June 4, 2023 Það skal tekið fram að Tsunoda er lágvaxnastur allra ökumanna þetta tímabilið í formúlu 1, skráður 159 cm. Munurinn á þeim félögum er því 62 cm. Meðalhæð ökumanna þetta tímabilið er 177 cm, en hávaxnastur meðal jafningja er Alex Albon, ökumaður Willams, skráður 184 cm. Talnaglöggir lesendur eru eflaust búnir að reikna út að Porzingis er heilum 37 cm lengri en það, og það verður því að teljast ansi ólíklegt að ferill í formúlu sé í kortunum hjá honum eftir að NBA ferlinum lýkur
NBA Akstursíþróttir Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Formúla 1 Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira