„Soon to be 4, eða bráðum verðum við fjögur,“ skrifar Thelma við fallegt myndskeið af sér á Instagram þar sem hún klæðist ljósum prjónakjól úti í náttúrunni.
Fyrir á parið einn dreng fæddan í janúar 2021.
Hamingjuóskum rignir yfir parinu þar á meðal frá öðrum áhrifavöldum, þar á meðal Birgittu Líf, Helga Ómars, Camillu Rut og Helgu Gabríelu.
