Áttatíu ára gamall gæsastuldur á Seltjarnarnesi Jón Þór Stefánsson skrifar 5. júlí 2024 14:11 Gæsin hvarf á Seltjarnarnesi áttunda nóvember 1940. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rifjar upp forvitnilega lögregluskýrslu á Fésbókarsíðu sinni sem var rituð fyrir rúmum 83 árum. Þegar skýrslan var rituð, þann áttunda nóvember 1940, voru breskir hermenn á Íslandi. Þeir höfðu hernumið landið nokkrum mánuðum áður vegna seinni heimsstyrjaldarinnar sem þá var tiltölulega nýhafin. „Verkefni lögreglu eru af ýmsum toga, bæði stór og smá en forvitnilegt getur verið að glugga í gamlar skýrslur og lesa um viðfangsefnin hverju sinni,“ segir í færslu lögreglunnar þar sem mynd af umræddri skýrslu er birt. Skýrslan er ríflega áttatíu ára gömul.LRH „kl. 07.45 var símað á lögreglustöðuna frá Bjargi á Seltjarnarnesi og tilkynnt að þangað hefðu komið 7 hermenn og tekið þar eina tamda gæs og haft hana á burtu með sér,“ segir í skýrslunni sem Pálmi Jónsson, lögreglumaður til margra ára, ritaði. „Ég undirritaður fór að sinna þessu ásamt lögr.þj. nr.19 og enskum lögregluþjóni. Við leituðum að mönnunum en fundum þá ekki og heldur ekki gæsina.“ Í færslu sinni birtir lögreglan líka mynd af Pálma skýrsluhöfundi ásamt öðrum lögreglumönnum. Myndin er að sögn lögreglu líklega frá afhendingu viðurkenninga mögulega vegna íþróttaafreka. Lögraglan minnist líka á að fóstursonur Pálma hafi verið Hörður Jóhannesson, sem var líka lögreglumaður til áratuga, en hann vann lengi við slysarannsóknir og varð síðar aðalvarðstjóri í Mosfellsbæ. Myndin er tekin 1952. Fremri röð: Guðmundur Hermannsson, Sigurjón Sigurðsson og Pálmi Jónsson. Aftari röð: Erlingur Pálsson, ??, Magnús Sörensen og Sigurður M Þorsteinsson.LRH Mynd tekin 1971. Jónas Bjarnason, Hörður Valdimarsson, Magnús Einarsson, Hörður Jóhannesson og Héðinn Svanbergsson. Ökutækið er Taunus Transit.LRH Lögreglumál Lögreglan Seinni heimsstyrjöldin Einu sinni var... Mest lesið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Matur Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Lífið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Sjá meira
Þegar skýrslan var rituð, þann áttunda nóvember 1940, voru breskir hermenn á Íslandi. Þeir höfðu hernumið landið nokkrum mánuðum áður vegna seinni heimsstyrjaldarinnar sem þá var tiltölulega nýhafin. „Verkefni lögreglu eru af ýmsum toga, bæði stór og smá en forvitnilegt getur verið að glugga í gamlar skýrslur og lesa um viðfangsefnin hverju sinni,“ segir í færslu lögreglunnar þar sem mynd af umræddri skýrslu er birt. Skýrslan er ríflega áttatíu ára gömul.LRH „kl. 07.45 var símað á lögreglustöðuna frá Bjargi á Seltjarnarnesi og tilkynnt að þangað hefðu komið 7 hermenn og tekið þar eina tamda gæs og haft hana á burtu með sér,“ segir í skýrslunni sem Pálmi Jónsson, lögreglumaður til margra ára, ritaði. „Ég undirritaður fór að sinna þessu ásamt lögr.þj. nr.19 og enskum lögregluþjóni. Við leituðum að mönnunum en fundum þá ekki og heldur ekki gæsina.“ Í færslu sinni birtir lögreglan líka mynd af Pálma skýrsluhöfundi ásamt öðrum lögreglumönnum. Myndin er að sögn lögreglu líklega frá afhendingu viðurkenninga mögulega vegna íþróttaafreka. Lögraglan minnist líka á að fóstursonur Pálma hafi verið Hörður Jóhannesson, sem var líka lögreglumaður til áratuga, en hann vann lengi við slysarannsóknir og varð síðar aðalvarðstjóri í Mosfellsbæ. Myndin er tekin 1952. Fremri röð: Guðmundur Hermannsson, Sigurjón Sigurðsson og Pálmi Jónsson. Aftari röð: Erlingur Pálsson, ??, Magnús Sörensen og Sigurður M Þorsteinsson.LRH Mynd tekin 1971. Jónas Bjarnason, Hörður Valdimarsson, Magnús Einarsson, Hörður Jóhannesson og Héðinn Svanbergsson. Ökutækið er Taunus Transit.LRH
Lögreglumál Lögreglan Seinni heimsstyrjöldin Einu sinni var... Mest lesið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Matur Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Lífið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Sjá meira