Helena til Íslandssjóða Árni Sæberg skrifar 27. nóvember 2024 11:00 Helena hefur mikla reynslu af sjálfbærnimálum. Íslandssjóðir Helena Guðjónsdóttir hefur verið ráðin til að leiða viðskiptaþróun og sjálfbærni fyrir Íslandssjóði. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Helena hafi mikla reynslu af sjálfbærni í fjármálageiranum en hún hafi undanfarin ár starfaði við sjálfbærnimál bæði hjá Kviku eignastýringu og Kviku banka en þar á undan, á árunum 2012 til 2020, hafi hún starfað hjá bresku verslunarkeðjunni Hamleys í Bretlandi og Tékklandi. Helena sé með B.A. gráðu í mannfræði og fjölmiðlafræði frá Goldsmiths University of London og MBA gráðu frá IESE Business School í Barcelona með áherslu á sjálfbær fjármál og stefnumótun fyrirtækja. Hún sitji í stjórn IcelandSIF og leiði miðlunarhóp samtakanna. Hún hafi einnig unnið með The Sustainability Board, sem vinni að því að efla leiðtoga á sviði sjálfbærni og stuðla að góðum stjórnarháttum fyrirtækja. Spennandi tímar fram undan „Það er mjög ánægjulegt að taka á móti Helenu inn í okkar öfluga lið og í mínum huga er ljóst að fjölbreytt reynsla og menntun Helenu muni nýtast félaginu afar vel á þeim spennandi tímum sem fram undan eru. Mikil þróun hefur verið á málum sem tengjast sjálfbærni á fjármálamarkaði og áhugi viðskiptavina okkar er sífellt að aukast þegar kemur að ábyrgum fjárfestingum. Því er mikilvægt að öflugt og reynslumikið fólk standi að þróun góðra fjárfestingarkosta fyrir viðskiptavini okkar,“ er haft eftir Kjartani Smára Höskuldssyni, framkvæmdastjóra Íslandssjóða. Íslandssjóðir, dótturfélag Íslandsbanka, er elsta sjóðastýringarfyrirtæki á Íslandi. Íslandssjóðir stýra eignum sem nema um 345 milljörðum króna og yfir 12.000 sparifjáreigendur og fjárfestar ávaxta eignir sínar í sjóðum félagsins. Félagið starfrækir úrval skuldabréfasjóða, hlutabréfasjóða og blandaðra sjóða. Íslandssjóðir hafa auk þess sérhæft sig í fasteignasjóðum og framtakssjóðum. Íslandsbanki Vistaskipti Sjálfbærni Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Helena hafi mikla reynslu af sjálfbærni í fjármálageiranum en hún hafi undanfarin ár starfaði við sjálfbærnimál bæði hjá Kviku eignastýringu og Kviku banka en þar á undan, á árunum 2012 til 2020, hafi hún starfað hjá bresku verslunarkeðjunni Hamleys í Bretlandi og Tékklandi. Helena sé með B.A. gráðu í mannfræði og fjölmiðlafræði frá Goldsmiths University of London og MBA gráðu frá IESE Business School í Barcelona með áherslu á sjálfbær fjármál og stefnumótun fyrirtækja. Hún sitji í stjórn IcelandSIF og leiði miðlunarhóp samtakanna. Hún hafi einnig unnið með The Sustainability Board, sem vinni að því að efla leiðtoga á sviði sjálfbærni og stuðla að góðum stjórnarháttum fyrirtækja. Spennandi tímar fram undan „Það er mjög ánægjulegt að taka á móti Helenu inn í okkar öfluga lið og í mínum huga er ljóst að fjölbreytt reynsla og menntun Helenu muni nýtast félaginu afar vel á þeim spennandi tímum sem fram undan eru. Mikil þróun hefur verið á málum sem tengjast sjálfbærni á fjármálamarkaði og áhugi viðskiptavina okkar er sífellt að aukast þegar kemur að ábyrgum fjárfestingum. Því er mikilvægt að öflugt og reynslumikið fólk standi að þróun góðra fjárfestingarkosta fyrir viðskiptavini okkar,“ er haft eftir Kjartani Smára Höskuldssyni, framkvæmdastjóra Íslandssjóða. Íslandssjóðir, dótturfélag Íslandsbanka, er elsta sjóðastýringarfyrirtæki á Íslandi. Íslandssjóðir stýra eignum sem nema um 345 milljörðum króna og yfir 12.000 sparifjáreigendur og fjárfestar ávaxta eignir sínar í sjóðum félagsins. Félagið starfrækir úrval skuldabréfasjóða, hlutabréfasjóða og blandaðra sjóða. Íslandssjóðir hafa auk þess sérhæft sig í fasteignasjóðum og framtakssjóðum.
Íslandsbanki Vistaskipti Sjálfbærni Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira