Löngu byrjuð á jólabakstrinum Matarbloggarinn Hafdís Priscilla Magnúsdóttir er mikið jólabarn. Hún byrjaði að prófa smákökuuppskriftir strax í lok sumars en þær eiga það allar sameiginlegt að vera hveiti- og sykurlausar. Hún deilir hér uppskrift að ofureinföldum lakkrístrufflum. Jól 29. nóvember 2013 14:00
Kjúklingur með ljúfu jólabragði Pálína Jónsdóttir leikkona rekur sveitahótelið Lónkot í Skagafirði sem hefur skapað sér sérstöðu í framsetningu staðbundins hráefnis úr sveitinni. Hér gefur hún uppskrift að óvenjulegum kjúklingarétti. Jól 28. nóvember 2013 00:01
Smákökur úr íslensku súkkulaði Omnom er nýtt íslenskt súkkulaði sem kom á markaðinn í nóvember. Súkkulaðið er unnið af fjórum eldheitum súkkulaðiáhugamönnum. Jólin 26. nóvember 2013 12:00
Jóladádýr með súkkulaðisósu Júlíus Guðmundsson líffræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu er réttnefndur sælkerakokkur. Jólasteikina sækir hann í íslenska náttúru eða skosku hálöndin og útbýr með henni dýrindis súkkulaðisósu. Um hátíðarnar snæðir fjölskyldan gjarnan gómsæt akurhænsn. Jól 26. nóvember 2013 12:00
Ferskur kókosdesert Soffía Guðrún Gísladóttir myndlistarmaður hefur eytt jólum víðsvegar um heiminn og kynnst fjölbreyttri jólamenningu. Hún hefur óbilandi áhuga á mat og gefur hér góða uppskrift að eftirrétti. Jól 26. nóvember 2013 00:00
Rice Krispís kökur Hrefnu Sætran Jólakaffi Hringsins er haldið 1. desember en ágóðinn rennur til Barnaspítala Hringsins. Uppskrift af jóluðum Rice Krispís kökum frá Hrefnu Sætran fylgir fréttinni. Matur 23. nóvember 2013 07:00
Tími til að smakka bjór Jólabjórsmökkun var hægðarleikur fyrir 10 árum þegar aðeins átta gerðir af jólabjór voru á markaðnum, sem voru flestar á svipuðum slóðum, með léttum karamellukeim, rambandi í rúmlega 5%. Matur 15. nóvember 2013 10:15
Fullorðnir fara að hlakka til Nú styttist óðum í stærsta bjórdag ársins, þegar sala á jólabjór hefst í Vínbúðunum þann 15. nóvember. Matur 8. nóvember 2013 09:24
Vala Matt: Skötuselur með beikoni "Hann tók þrjár mínútur að elda og var geggjaður með glænýjum kartöflum,“ segir Vala Matt en sjöundi þáttur Sælkeraferðarinnar var sýndur á Stöð 2 í gær. Matur 1. nóvember 2013 17:45
Helgarmaturinn - Súkkulaðikókos ostakaka Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari sem oftast er kölluð Ragga nagli er með uppskrift af kökunni sem allir ættu að bragða um helgina. Matur 1. nóvember 2013 13:30
Grillaður lambahryggur með seljurót, grænkáli og krækiberjasósu Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Grillinu á Hótel Sögu, eldar ferskan hryggvöðva með ómótstæðilegu meðlæti. Sigurður tók einnig hús á Sigurbirni Hjaltasyni á Kiðafelli og ræddi við hann um sauðfjárrækt. Matur 31. október 2013 15:00
IKEA bjórinn – fyrir alla sem hafa aldur til Þegar félagarnir hringja og maður er í miðri kertaferð í IKEA gerir það stöðuna oft bærilegri að segjast vera á barnum í Garðabæ. Matur 31. október 2013 10:30
Sykurlaust gullfiskakex fyrir krakkana Matarbloggarinn Soffía Gísladóttir gefur hér upp uppskrift að frábærum gullfiskakexkökum fyrir krakkana. Matur 28. október 2013 21:00
Myrkvi: Mjúk áferð með löngu eftirbragði Nafn bjórsins er ekki út í loftið, bjórinn er kolbikasvartur með þykka brúna froðu. Ilmurinn ber með sér þétta rist og skýra kaffitóna. Matur 25. október 2013 16:45
Grænmetis-Sushi Ásthildur Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einkaþjálfari, heldur úti Facebook-síðunni Matur milli mála. Matur 25. október 2013 15:30
Úlfar Linnet með vikulega bjórpistla á Vísi Með umfjöllun Úlfars bætist enn við fjölbreytta umfjöllun Vísis. Seinna í dag er von á fyrsta pistli Úlfars hér inni á Vísi en þá tekur hann fyrir þeldökkan kaffibjór. Matur 25. október 2013 14:30
Rabarbarasulta, tómatsúpa og pastaréttur Hér má sjá uppskift að pastakjúklingarétti, rabarbarasultu og tómatsúpu úr sælkeraþætti Völu Matt sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 25. október 2013 13:30
Mikilvægi þess að elda frá grunni Michael Pollan hefur gefið út nokkrar matartengdar bækur. Síðast las ég bókina Cooked:A Natural History of Transformation Matur 23. október 2013 18:00
Heimagerð Thai Sweet Chili sósa Matarbloggarinn Soffía Gísladóttir gefur uppskrift af sætri chili sósu. Matur 22. október 2013 18:00
Í eldhúsinu hennar Evu - Ítalskar kjötbollur Fyrsti þáttur Í eldhúsinu hennar Evu á Stöð 3. Hér býr Eva Laufey til ljúffengar ítalskar kjötbollur fyrir fjóra til fimm. Matur 22. október 2013 16:30
Vala Matt: Steinbítsréttur frá Suðureyri við Súgandafjörð og desert frá Fjöruhúsinu Uppskriftirnar eru gómsætar vægast sagt. Matur 22. október 2013 13:30
Vala Matt: Birkite frá Hallormsstað og þorskréttur frá Lónkoti í Skagafirði Hér er uppskrift að ljúffengum Þorskrétti frá Lónkoti í Skagafirði og birkitei frá Hallormsstað úr sælkeraþætti Völu Matt sem sýndur er á Stöð 2. Matur 22. október 2013 11:57
Vala Matt: Sushi pizza og ís með rúgbrauðsmulningi Rúgbrauð skorið í sneiðar og síðan í mjóar lengjur. Matur 22. október 2013 11:36
Vala Matt: Uppskriftir Óskar og Þóru frá Seyðisfirði Hér má finna uppskriftir Óskar Ómarsdóttur og Þóru Guðmundsdóttur á Seyðisfirði. Matur 22. október 2013 11:21
Vala Matt: Uppskrift frá Völla Snæ á Borg Restaurant Súkkulaðikonfekt með kókosflögum. Matur 22. október 2013 11:01
Gómsæt brauðterta Matarbloggarinn Soffía Gísladóttir gefur hér uppskrift af gómsætri brauðtertu með laxi og rjómaosti. Matur 14. október 2013 21:00
Pastaréttur með hráskinku og klettasalati Dögg Gunnarsdóttir er faglegur stjórnandi hjá Turebergs förskolor og er búsett í Stokkhólmi ásamt manni og tveimur börnum. Hér er hún með góða uppskrift að pastarétti. Matur 14. október 2013 11:30
Sælkeraferðin - Ódýr og holl selleríbuffmáltíð Vala Matt sækir Þóru Guðmundsdóttur heim á farfuglaheimilið Hafölduna á Seyðisfirði. Þóra töfrar fram fljótlega, ódýra og holla máltíð. Úr Sælkeraferðinni á Stöð 2. Matur 9. október 2013 15:00
Spergilkál og sinnepskál með ostakremi Kokkarnir á Grillinu gefa hér girnilega uppskrift að skemmtilegum grænmetisrétt sem hentar líka vel sem meðlæti með fiski. Matur 7. október 2013 17:00
Uppskrift að heimagerðum sýrðum rjóma Soffía Gísladóttir gefur lesendum Vísis uppskrift að heimalöguðum sýrðum rjóma og Labneh frá Mið-Austurlöndum. Matur 6. október 2013 09:00