Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    RB Leipzig komst á­fram á kostnað Manchester United

    RB Leipzig lagði Manchester United af velli í kvöld og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 3-2 í vægast sagt kaflaskiptum leik. Man United fer í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í staðinn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Shak­htar: Brasilíska ný­lendan í Úkraínu

    Úkraínska Shakhtar Donetsk vann 2-0 sigur á Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Í byrjunarliði Shakhtar voru fjórir Brasilíumenn ásamt tveimur öðrum sem eru frá Brasiíu en eru nú með úkraínskt vegabréf.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Af lagernum í Ormsson í að skora í Meistaradeildinni

    Alexander Scholz skoraði mark Midtjylland þegar dönsku meistararnir gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gær. Scholz er Íslendingum að góðu kunnur en hann lék með Stjörnunni sumarið 2012 og kom ferlinum sínum þá aftur af stað.

    Fótbolti