Ætlar að verða betri en stóri bróðir Handboltamaðurinn Arnór Viðarsson spilar í dönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Hann stefnir að því að verða betri en stóri bróðir sinn. Handbolti 19. mars 2024 08:31
„Benedikt verður í heimsklassa“ Frammistaða Benedikts Gunnars Óskarssonar í bikarúrslitaleiknum var ein sú rosalegasta sem sést hefur í leik hér á landi í áraraðir. Handbolti 19. mars 2024 07:31
Arnór fer til Gumma Gumm og stefnir á að spila með bróður sínum Danska úrvalsdeildarfélagið Fredericia, sem leikur undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, tilkynnti í dag um komu Eyjamannsins Arnórs Viðarssonar sem kemur til félagsins í sumar. Handbolti 18. mars 2024 10:07
Benedikt Gunnar bætti 22 ára markamet Halldórs Ingólfs Benedikt Gunnar Óskarsson var í gær fyrsti maðurinn í sögu bikarúrslitaleik karla í handbolta til skora fimmtán, sextán eða sautján mörk í einum úrslitaleik. Handbolti 10. mars 2024 10:31
Ívar Bessi fótbrotinn og missir af bikarúrslitaleiknum Eyjamenn urðu fyrir áfalli í aðdraganda bikarúrslitaleiks karla í handbolta þegar í ljós kom að meiðsli Ívars Bessa Viðarssonar voru alvarleg. Handbolti 9. mars 2024 15:21
Hrannar: „Mér er drull, svona er ég“ Stjarnan er úr leik í Powerade bikarnum eftir að hafa tapað gegn Val í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 26-32 í leik þar sem Stjarnan átti á brattann að sækja stærstan hluta leiksins. Handbolti 6. mars 2024 22:21
Víkingur vann mikilvægan sigur og FH styrkti stöðu sína á toppnum Síðustu tveir leikir 18. umferðar í Olís deild karla fóru fram í dag. FH vann eins marks sigur á Stjörnunni, 32-31, og Víkingur vann Fram 32-29. Handbolti 2. mars 2024 15:48
Selfoss heldur í vonina eftir mikilvægan sigur Tveir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Selfoss vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK í botnbaráttuslag. Þá vann KA fjögurra marka sigur á Gróttu, lokatölur 32-28. Handbolti 1. mars 2024 21:30
Ásgeir: Vorum bara geggjaðir, það er ekkert flóknara en það Haukar unnu öflugan sigur á Aftureldingu í kvöld í leik í 18. umferð Olís-deildarinnar. Lokatölur 24-28 í leik sem var jafn og spennandi frá upphafi til enda. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var að vonum sáttur með sigur sinna manna í kvöld. Handbolti 29. febrúar 2024 22:27
Valsmenn halda í við toppliðið Valur vann sterkan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 33-30. Handbolti 29. febrúar 2024 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 24-28 | Haukar halda í vonina um heimavallarrétt Í kvöld hófst 18. umferð Olís-deildar karla. Að Varmá í Mosfellsbæ mættu heimamenn í Aftureldingu Haukum. Var leikurinn jafn og spennandi frá upphafi til enda en tókst Haukum að slíta sig endanlega frá heimamönnum í lokinn. Lokatölur 24-28. Handbolti 29. febrúar 2024 20:58
FH-ingar endurheimtu þriggja stiga forskot á toppnum Topplið FH vann öruggan ellefu marka sigur er liðið tók á móti Fram í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 36-25. Handbolti 27. febrúar 2024 21:05
Valsmenn sóttu sigur á lokasekúndum leiksins Stjarnan mátti þola eins marks tap, 23-24, er þeir tóku á móti Val í 17. umferð Olís deildar karla. Handbolti 25. febrúar 2024 18:09
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA 25-28 | Akureyringar stöðvuðu sigurgöngu Hafnfirðinga KA stöðvaði sigurgöngu Hauka í Olís-deild karla þegar liðin mættust á Ásvöllum í dag. Haukar höfðu unnið fjóra leiki í röð í deild og bikar eftir áramót en fyrsta tap ársins kom í dag. Handbolti 24. febrúar 2024 19:00
FH jók forystu sína á toppnum FH vann sjö marka útisigur á HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. Lokatölur í Kópavogi 27-34. Handbolti 24. febrúar 2024 18:16
Mosfellingar héldu út gegn Eyjamönnum ÍBV tók á móti Aftureldingu og tapaði með einu marki, 28-29. Mosfellingar fóru með þessum sigri einu stigi upp fyrir Eyjamenn í 3. sæti Olís deildar karla. Handbolti 24. febrúar 2024 15:39
Grótta ekki í vandræðum með Víking Grótta vann Víking með átta marka mun í eina leik kvöldsins í Olís-deild karla, lokatölur 32-24. Handbolti 23. febrúar 2024 21:15
Fram blandar sér í baráttuna um heimavallarrétt í úrslitakeppninni Fram lagði Selfoss í eina leik dagsins í Olís-deild karla í handbolta, lokatölur 28-24. Handbolti 22. febrúar 2024 21:16
Valsmenn rúlluðu HK-ingum upp að Hlíðarenda Valsmenn minnkuðu forskot FH á toppi Olís-deildarinnar niður í eitt stig eftir afar öruggan sigur á HK á heimavelli sínum að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 21. febrúar 2024 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Selfoss 21-18 | Víkingar halda sér á lífi í fallbaráttunni Víkingur vann gríðarlega mikilvægan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Selfossi í fallbaráttuslag Olís-deildarinnar, 21-18. Handbolti 18. febrúar 2024 18:12
Öruggt hjá Eyjamönnum fyrir norðan ÍBV vann öruggan sigur á KA í Olís-deild karla í handknattleik í dag. ÍBV er í 4. sæti deildarinnar eftir sigurinn en KA í 9. sætinu og þarf að fara að ná í stig ætli liðið sér í úrslitakeppni. Handbolti 17. febrúar 2024 16:31
Haukar stungu af í lokin Haukar unnu sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 24-28. Handbolti 16. febrúar 2024 19:57
Afturelding heldur í við toppliðin Afturelding vann góðan sex marka sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 32-26. Handbolti 15. febrúar 2024 21:20
FH styrkti stöðu sína með sigri á botnliðinu FH lagði botnlið Selfoss í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Þá unnu Haukar góðan sigur á Víking. Handbolti 8. febrúar 2024 21:31
Afturelding sótti tvö stig í Kópavoginn Afturelding vann sigur á HK þegar liðin mættust í Kórnum í Olís-deildinni í handknattleik í kvöld. Afturelding fer upp í þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. Handbolti 7. febrúar 2024 21:33
Grótta náði í stig í Eyjum Grótta gerði góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið gerði jafntefli við ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik. Þá vann Stjarnan sigur á KA í Garðabæ. Handbolti 7. febrúar 2024 20:10
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 28-36 | Öruggur sigur Valsmanna Í kvöld fór fram fyrsti leikur 15. umferð Olís-deildar karla þegar Fram fékk Val í heimsókn. Völtuðu Valsarar yfir heimamenn í leiknum. Lokatölur 28-36. Handbolti 6. febrúar 2024 22:17
Óskar Bjarni: Gamla góða tuggan Valur vann í kvöld stórsigur á Fram í Úlfarsárdal í fyrsta leik 15. umferðar Olís-deildar karla, 28-36 lokatölur. Handbolti 6. febrúar 2024 21:41
Umfjöllun: Haukar - ÍBV 36-26 | Haukar kjöldrógu Eyjamenn að Ásvöllum Haukar burstuðu ÍBV þegar liðin leiddu saman hesta sína í 14. umferð Olísdeildar karla í handbolta í Schenker-höllinni að Ásvöllum í dag. Handbolti 4. febrúar 2024 17:23
Mikilvægur sigur Stjörnumanna Stjarnan vann mikilvægan sex marka sigur er liðið heimsótti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 21-27. Handbolti 2. febrúar 2024 21:00