Ólympíuleikar 2024

Ólympíuleikar 2024

Fréttir af Ólympíuleikunum sem fram fóru í París í Frakklandi dagana 26. júlí til 11. ágúst 2024.

Fréttamynd

Kórónu­veirusmit í Ólympíu­þorpinu

Síðustu Sumarólympíuleikum var seinkað um heilt ár vegna kórónuveirunnar og því miður virðist íþróttafólkið ekki vera alveg laust við kórónuveiruna árið 2024.

Sport
Fréttamynd

Missir af Ólympíu­leikunum vegna veikinda

Ítalska tennisstjarnan Jannik Sinner hefur ákveðið að keppa ekki á Ólympíuleikunum í París en leikarnir verða settir á föstudaginn. Það er því ljóst að efsti maður heimslistans vinnur ekki gullið í ár.

Sport
Fréttamynd

„Ef maður bankar ekki opnar enginn“

Íslendingar senda ekki bara íþróttafólk á Ólympíuleikana heldur munu þeir eiga þrjá dómara í París. Meðal þeirra er Erna Héðinsdóttir lyftingadómari sem er á leið á sína fyrstu leika. Ekki mátti miklu muna að litla frænka hennar hefði fylgt henni til Parísar.

Sport
Fréttamynd

Enn ein stjarnan slítur kross­band í hné

Þýska landsliðskonan Lena Oberdorf, miðjumaður Bayern München, missir af Ólympíuleikunum sem fram fara í París sem og meirihluta komandi tímabils eftir að slíta krossband í hné gegn Austurríki.

Fótbolti