
Sýndi útskriftarlínuna í Köben
María Nielsen fatahönnuður tók þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í hönnunarkeppninni Designers Nest í liðinni viku. Hún segir þátttökuna dýrmæta í reynslubankann
Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.
María Nielsen fatahönnuður tók þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í hönnunarkeppninni Designers Nest í liðinni viku. Hún segir þátttökuna dýrmæta í reynslubankann
Fallegur trébekkur úr gegnheilum við með svörtum stálfótum er nýjasta afurð AGUSTAV.
Slaufurnar frá SlaufHann bera nöfn karlmanna úr fjölskyldu hönnuðar þeirra, Elísu Hallgrímsdóttur.
Fyrirsætan Maye Musk, sem fagnar sjötugsafmæli sínu í apríl næstkomandi, segist aldrei hafa haft jafnmikið að gera og um þessar mundir.
Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur til að klæðast svörtu á morgun. Hér eru nokkrar hugmyndir!
Vilhjálmur og Katrín eru í opinberri heimsókn í Svíþjóð en prinsessurnar tvær voru klæddar í stíl.
Götutískan í Osló á tískuvikunni þar í borg vakti athygli.
Raunveruleikastjarnan kann að brjóta internetið og að þessu sinni með Poloroid myndum.
Þetta eru uppáhalds buxur Kendall Jenner þessa dagana.
Bella og Gigi Hadid eru framan á marshefti bresku tískubiblíunnar.
Förðunarfræðingurinn Fanney Dóra fer yfir förðunartískuna fyrir sumarið 2018. Hún segir léttan farða verða aðalmálið í sumar og að skærir litir muni ráða ríkjum.
Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París.
Tískuvikan í Stokkhólmi er í fullum gangi þessa dagana og Svíarnir kunna að klæða af sér veðrið á litríkan hátt.
Haute Couture tískuvikan í París er rúlluð af stað.
Vetrarlína sænska merkisins Filippa K var sýnd á dögunum.
Hin ameríska fjölskylda er fyrirmynd #MyCalvins auglýsingaherferðarinnar
Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny var með fallegt armband frá Kríu.
Haust- og vetrarlína Vetements var sýnd í París um helgina.
Milie Bobby Brown kom tilbúin á dansgólfið á SAG verðlaununum.
Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands þykja með glæsilegustu tónleikum ársins. Valgerður Guðnadóttir geislaði á sviðinu með hljómsveitinni að þessu sinni, klædd glæsilegum galakjólum.
Hverju klæðist djassdíva sem er með hádegistónleika í bókasafni? Hún verður fín í tauinu og skartar örugglega lokkandi glamúr. Stína Ágústsdóttir lofar líklegast hárauðum kjól sem sker sig úr bókahillunum.
Leikkonan opnar dyr sínar í auglýsingaherferð.
Elton John kann að velja jólaföt sem tekið er eftir.
Dísa í Gyllta kettinum hefur fengið fleiri karlmenn inn í búðina til sín á síðustu þremur mánuðum en síðustu tólf ár. Sannkallað pelsaæði er í gangi og stökk Pablo Discobar á vagninn.
Auði Gná Ingvarsdóttur, fagurkera og hönnuði Further North, hefur tekist að skapa afar notalega stemningu heima hjá sér. Lífið kíkti í heimsókn og fékk góð ráð um hvernig má gera rými notaleg og kósí.
Ásdís Inga Helgadóttir átti erfiða æsku sem teygði sig yfir á unglingsárin. Hún lét það ekki brjóta sig niður og rekur nú verslun og framleiðir eigin, alíslenska snyrtivörulínu.
Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember og sendi þá breska konungsfjölskyldan frá sér tilkynningu um málið.
Nú þegar styttist í áramótin er gaman að líta til baka og rifja upp nokkur eftirminnileg dress. Margir kjólar vöktu athygli á rauða dreglinum á árinu sem er að líða og þetta eru nokkrir þeirra.
Það er alltaf líf og fjör á vinnustofunni MINØR Coworking úti á Granda en þar hefur hópur skapandi fólks aðstöðu til að vinna að list sinni. MINØR hefur þróast mikið síðan hún var sett á laggirnar. Fréttablaðið kíkti í heimsókn.
Þær Kolbrún Pálína og Þóra Sigurðardóttir stofnuðu vefverslunina Nostr, sem sérhæfir sig í veggspjöldum, fyrir ári. Þar ná þær að sameinuðu ástríðu sína fyrir fallegum orðum og hönnun.