
WOW Air

„Þetta mun líka skapa félagsleg vandamál sem þarf að taka á strax“
Þingmenn Suðurkjördæmis funduðu með sveitarstjórnarmönnum á Suðurnesjum í dag en fall WOW air hefur gríðarleg áhrif á fjölda starfa á svæðinu.

Hóteleigandi merkir nú tugi afbókana á hverjum degi
Formaður félags fyrirtækja í hótelþjónustu segir hótelin merkja afbókanir í talsverðum mæli eftir gjaldþrot WOW air. Tugir afbókana komi nú inn á hverjum degi. Þá sé sérstaklega erfitt að þetta komi upp á sama tíma og verkföll séu að bresta á að öllu óbreyttu.

Segir ríkisstjórnina ekki hafa brugðist rétt við vandræðum WOW
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir skorta verulega á viðbrögð stjórnvalda við falli WOW air. Það vanti alveg efnahagsleg viðbrögð.

Fyrrum stjórnarmaður WOW segir fimm ástæður fyrir gjaldþroti félagsins
Ben Baldanza sat í stjórn WOW air frá árinu 2016 til 2018 og segir hann flugfélagið hafa mætt fimm áskorunum sem hafi orðið til þess að félagið hafi farið í gjaldþrot.

„Leitt að heyra að Elísabet hafi misst starfið sem WOW air flugfreyja“
Ýmsir netverjar hafa fundið skoplega hlið á annars leiðinlegu máli.

Reykjavíkurborg gefur strandaglópum WOW gestakort
Samstarfsaðilar um gestakort Reykjavíkur hafa ákveðið að bjóða erlendum strandaglópum WOW air ókeypis gestakort fram yfir helgi.

„Ekki loku fyrir það skotið að það komi fleiri uppsagnir á næstunni”
Andrúmsloftið er nokkuð þungt á Suðurnesjum eftir fall WOW air og fjölda uppsagna hjá fyrirtækjum á svæðinu að sögn forseta sveitarstjórnar í Reykjanesbæ.

Þurfa fleiri ferðamenn og færri skiptifarþega
Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs Keflavíkurflugvallar segir fyrst og fremst litið til Icelandair varðandi það að fylla skarðið sem WOW air skilur eftir sig í sumar. Önnur flugfélög hafi líka haft samband í kjölfar gjaldþrots WOW air.

Ábyrgðasjóður launa gæti orðið tómur fljótt
Eftir fordæmalausan atvinnumissi þúsund manns við gjaldþrot WOW air í vikunni gæti hinn annars vel stæði Ábyrgðasjóður launa tekið á sig nokkurt högg á næstunni. Símar Vinnumálastofnunar voru enn rauðglóandi í gær.

Yfir 1500 manns orðnir atvinnulausir á fáeinum sólarhringum
Margar uppsagnanna má rekja beint til gjaldþrots flugfélagsins WOW air en það er þó ekki algilt.

Viðskiptavinir WOW air deila hrakförum og góðum ráðum í hópum á Facebook
Þá deila strandaglóparnir einnig góðum ráðum sín á milli.

Stjórnvöld tilbúin að leigja flugvél til að koma bandarískum strandaglópum heim
Ekki hefur gengið jafnvel að koma Bandaríkjamönnum til síns heima og í tilfelli Evrópubúa.

Óhagstæð skilyrði áttu sinn þátt í falli WOW
Rekstrarskilyrði hafa verið flugfélögunum mjög óhagstæð á undanförnum árum meðal annars vegna þróunar eldsneytisverðs og launa sem hafa hækkað mun meira hjá þeim en hjá helstu samkeppnisaðilum.

Aldrei fleiri umsóknir um atvinnuleysisbætur
Mörg hundruð umsóknir um atvinnuleysisbætur hafa borist Vinnumálastofnun síðan í gærmorgun en yfirvöld hafa samþykkt að verja auknu fé til að efla stofnunina.

Grátlegt að þurfa að beina flugfreyjum til félagsþjónustunnar og Hjálparstarfs kirkjunnar
Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir grátlegt að þurfa að leiðbeina félagsmönnum um að leita sér aðstoðar hjá félagsþjónustunni eða hjálparstarfi kirkjunnar svo þeir nái endum saman í næsta mánuði. Hópur félagsmanna sem hefur verið í námi með vinnu á hvorki rétt á atvinnuleysisbótum né námslánum.

Passa að fyrirtæki noti ekki gjaldþrot WOW air til kjaraskerðingar
Þá eru þeir sem misst hafa vinnuna hvattir til að afla sér upplýsinga um réttindi sín á vinnumarkaði, að því er fram kemur í vikupistli forseta ASÍ.

Uppsagnir hjá Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli
Þetta staðfestir Þorgerður Þráinsdóttir framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar í samtali við Vísi.

Gaman-Ferðir grípa til uppsagna vegna falls WOW air
WOW air átti 49 prósent í Gaman-Ferðum.

Nú þarf að blása til sóknar
Það er óhætt að segja að íslenskt samfélag hafi farið á hliðina fimmtudagsmorguninn 28. mars, þegar ljóst varð að flugfélagið WOW air væri komið í þrot.

Greiða félagsmönnum sínum laun sem voru hjá WOW
Gera síðan kröfu í ábyrgðarsjóð launa.

Frekari uppsagnir í ferðaþjónustu ekki ólíklegar
Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar hvetur verkalýðsfélög til að endurskoða verkfallsaðgerðir í ljósi alvarlegrar stöðu eftir fall Wow air.

Airport Associates segir upp 315 starfsmönnum
Vonast til að ráða góðan hluta þess aftur.

Telur eðlilegt að skuldabréfaútboðið verði skoðað
Spurningar hafa vaknað hjá kröfuhöfum WOW hvernig félagið gat farið í þrot innan sex mánaða eftir að skuldabréfaútboði félagsins lauk.

Flugvélar sem reðurtákn
Eigendum flugfélaga stillt upp sem ábyrgðarlausum gosum.

Önnur flugvél WOW af tveimur á Keflavíkurflugvelli kyrrsett
Tvær flugvélar WOW air eru á Keflavíkurflugvelli og hefur Isavia kyrrsett aðra þeirra vegna skulda WOW við félagið.

Uppsagnir hjá Gray Line: Hafa ekki lengur efni á að vera með starfsmenn á lager
Þremur starfsmönnum ferðaþjónustufyrirtækisins Gray Line hefur verið sagt upp.

80 milljónir til Vinnumálastofnunar til að mæta falli WOW air
Vinnumálastofnun hefur aldrei staðið frammi fyrir álíka stöðu.

Flugfreyjurnar aftur á spítalana
Lærðir hjúkrunarfræðingar hverfa aftur til starfa á spítalana eftir flugið.

Klámsíða býður strandaglópum WOW fría áskrift
Klámsíðan Brazzers greinir frá því Twitter-reikningi fyrirtækisins að það ætli sér að bjóða farþegum sem eru strandaglópar vegna falls WOW air fría áskrift að vefsíðu Brazzers.

Skúli hafi „brennt peninga“
Önnur lággjaldaflugfélög ættu að reyna að læra af falli WOW air.