

Telurðu þig geta aðstoðað efnisveituna við þýðingar? Taktu prófið.
Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda á Netflix undanfarin misseri. Headspace, áströlsk samtök um geðheilbrigði, hafa varað við þáttaröðinni á grundvelli þess að umfjöllunarefnið sé "hættulegt.“ Leikkona úr Stranger Things, annarri vinsælli Netflix-seríu, er á sama máli.
Jóhannes Haukur Jóhannesson mun stýra umræðum um hættulegasta eiturlyfjabarón heims í Hörpu 13. maí. Javier Pena og Steve Murphy, mennirnir sem felldu Pablo Escobar, mæta á svæðið.
Sýnishornið fyrir fimmtu seríu er vægast sagt spennandi.
Þáttasería byggð á bók Sophia Amoruso er væntanleg á Netflix seinna í mánuðinum.
Tökur fóru fram við Ráðhús Reykjavíkur um liðna helgi.
Heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið er væntanleg.
Framkvæmdastjóri Myndforms segir viðræður við Netflix enni í frosti þar sem bandaríska efnisveitan bjóði of lág verð. Sam-félagið og Sena hafa selt Netflix sjónvarpsefni en samningurinn við Senu fer að renna út.
Fjölmiðlanefnd hefur það lögbundna hlutverk að hafa eftirlit með fjölmiðlastarfsemi í landinu. Starfsmenn nefndarinnar leggja mikið á sig til að íslenskir fjölmiðlar fari eftir laganna bókstaf og vilja skiljanlega sinna sínu starfi af samviskusemi og elju.
Horfir þú á þætti með makanum? Þá máttu gera ráð fyrir því að hann sé búinn að horfa lengra en þú.
Þessi fjórða þáttaröð verður framleidd af Netflix og verður í heild sex þættir.
"Æ, hvað heitir þetta aftur?“ spyr hann í miðri frásögn og ég sogast til baka út úr þessum ókannaða ævintýraheimi. "Ég man ekki hvað þetta heitir á íslensku. Má ég ekki bara segja það á ensku?“ Ég kinka kolli og í sömu andrá kastar hann út úr sér einhverri framandi hljóðarunu.
Netflix birti uppgjör sitt fyrir fjórða ársfjórðung í síðustu viku. Mörg góð tíðindi var þar að finna; tekjur félagsins voru rétt tæpir 2,5 milljarðar Bandaríkjadala á fjórðungnum sem er yfir spám og þriðjungi meira en á sama tíma fyrir ári.
Narcos, Twin Peaks og Making a murderer eru á meðal þeirra þátta sem einnig eiga sæti á listanum.
Lögreglumennirnir Javier Pena og Steve Murphy eru þeir sem handsömuðu einn afkastamesta og hættulegasta eiturlyfjabarón heims: Konung kókaínsins, sjálfan Pablo Escobar.
Ég lifi og hrærist í vernduðu málaumhverfi. Fólkið sem ég umgengst hefur að miklu leyti sömu lífssýn, sömu gildi og sömu skoðun á mikilvægi íslenskrar tungu og ég sjálf. Nýlega steig ég út úr þessu verndaða umhverfi og sótti námskeið ásamt fólki alls staðar að úr atvinnulífinu.
Í viðtali við Fréttablaðið segjast þeir hlakka mikið til komunnar til Íslands. Ef réttarhöldin færu fram í dag myndu þeir breyta hundrað ákvörðunum.
Aukin umsvif Amazon Prime fá Netflix til að breyta um stefnu og heimila niðurhal valins efnis.
Netflix hefur tilkynnt um endurkomu uppistandarans knáa á sjónvarpsskjáinn eftir langt hlé.
Ríkissaksóknari í Wisconsin-ríki áfrýjaði fyrr í vikunni dómi þar sem fram kom að Brendan Dassey, sem kom fram í þáttunum Making a Murderer, skyldi sleppt.
"Þetta kemur mér í raun og veru ekki á óvart. Þetta eru svipaðar tölur og við erum að sjá til dæmis í Bandaríkjunum en þar er línulegt áhorf enn mjög mikið,“ segir Hrefna Lind Heimisdóttir, ritstjóri dagskrársviðs hjá 365 miðlum.
Samkvæmt gögnum frá Dyn voru um 100.000 tæki nýtt í árásina.
Gengi hlutabréfa í Netflix hefur hækkað um tæplega 19 prósent í dag.
Þættirnir verða sýndir á Netflix en þeir eru á vegum vísindamannsins Bill Nye.
"Það er ekki oft sem svona reynsluboltar koma til Íslands. Það er einstakt tækifæri fyrir áhugasama að sækja þessi námskeið,“ segir Benedikt D Valdez Stefánsson, stjórnarmaður í Samtökum vefiðnaðarins.
Hlutabréf í Netflix hafa lækkað um allt að sextán prósent í viðskiptum eftir lokun markaða.
Myndin er sú fyrsta sem Netflix fjárfestir í á framleiðslustigi hérlendis.
Nýjar reglur ESB um kvóta gætu leitt til aukinnar framleiðslu innan Evrópusambandsins.
Amazon Video Direct verður sérhannað fyrir "atvinnumenn“ og gerir þeim kleift að deila myndböndum sínum og fá tekjur.
Hlutabréf í Netflix hafa hrunið eftir að tilkynnt var um að notendum myndi ekki fjölga mikið á næstunni.