Frakkland

Fréttamynd

Eldur og táragas í Frakklandi

Milljónir lögðu niður störf í Frakklandi í dag. Verkfallið lamaði almenningssamgöngur og skólastarf. Ekki er útlit fyrir að öldurnar lægi næstu daga.

Erlent
Fréttamynd

Þrennt látið eftir flóð í Frakklandi og á Ítalíu

Mikið rigndi í Frakklandi og á Ítalíu þessa helgina, rigningin olli flóðum víðsvegar um löndin tvö. Að minnsta kosti þrír eru látnir vegna flóðanna og þá hafa samgöngur orðið fyrir truflunum og skriður hafa fallið.

Erlent
Fréttamynd

Stór jarðskjálfti í Suður-Frakklandi

Jarðskjálfti að stærð 5,4 reið yfir á Suður-Frakklandi í morgun. Jarðskjálftinn takmarkaðist við stórt svæði á milli borganna Lyon og Montelimar sem eru í um 150 kílómetra fjarlægð hvor frá annarri.

Erlent
Fréttamynd

Frakkar greiða mestu skattana

Frakkar hafa haldið efsta sæti á listanum síðan árið 2015 og er hlutfallið nú 48,4 prósent. Ekki langt á eftir koma Belgar og Svíar.

Erlent
Fréttamynd

Hljóp undan miða­vörðum á teinunum í París

Fjöldi Parísarbúa varð vitni af því á mánudag að maður sem hafði svindlað sér í neðanjarðarlestina reyndi að komast undan miðavörðum með því að hlaupa á teinunum á lestarstöðinni Miromesnil.

Erlent
Fréttamynd

Segir endalok al-Baghdadi ekki marka endalok ISIS

Varnarmálaráðherra Frakklands, Florence Parly, óskaði Bandarískum yfirvöldum til hamingju með að hafa ráðið niðurlögum hryðjuverkaleiðtogans Abu Bakr al-Baghdadi í nótt. Parly varaði Bandaríkjastjórn þó við því að þótt að lífi al-Baghdadi sé lokið þýði það ekki að svo sé komið fyrir samtökum hans ISIS.

Erlent