Vestmannaeyjar Ingibjörg og eigendur Eskju kaupa fleiri fasteignir í Vestmannaeyjum Kaldalón seldi eignarhaldsfélaginu JAE, sem meðal annars er í eigu Ingibjargar Pálmadóttur fjárfestis og eigenda útgerðarfyrirtækisins Eskju, nokkrar fasteignir í Vestmannaeyjum sem nýttar hafa verið í ferðaþjónustu: íbúðahótel, fjögur einbýlishús við golfvöll og tvær lúxusíbúðir við bryggjuna, samkvæmt heimildum Innherja. Innherji 11.9.2023 16:14 „Erfiðast að viðurkenna að ég þyrfti hjálp“ Páll Magnússon fyrrverandi útvarpsstjóri og þingmaður segist með tímanum hafa vanist því að vera þekktur á Íslandi. Hann segist lengi hafa gert sér grein fyrir því að hann væri alkóhólisti áður en hann leitaði sér aðstoðar. Lífið 4.9.2023 16:13 Margrét Lára og Einar eignuðust stúlku: „Stjarnan okkar skærasta“ Margrét Lára Viðarsdóttir, sálfræðingur, knattspyrnusérfræðingur og fyrrverandi landsliðskona og Einar Örn Guðmundsson, sjúkraþjálfari og fyrrverandi handboltamaður eignuðust dóttur 26. ágúst síðastliðinn. Lífið 30.8.2023 15:22 Langvían Moli í Vestmannaeyjum heldur að hann sé lundi Starfsfólk Sea Life Trust safnsins í Vestmannaeyjum eru í vandræðum með langvíu á safninu, sem heldur að hún sé lundi. Ástæðan er sú að starfsfólkið hefur farið með hana átta sinnum út á sjó til að freista þess að sleppa henni en hún kemur alltaf aftur og býður við dyr safnsins þegar starfsfólk mætir til vinnu á morgnana og heimtar að koma inn. Lífið 25.8.2023 21:05 „Þetta á ekki heima á fótboltavellinum eða neins staðar“ Knattspyrnudeild ÍBV harmar framkomu stuðningsmanna liðsins í leiknum gegn Val í Bestu deild kvenna í lok síðasta mánaðar. ÍBV fékk hundrað þúsund króna sekt vegna ókvæðisorða sem nokkrir stuðningsmenn liðsins létu rigna yfir annan aðstoðardómara leiksins. Eyjamenn ætla að endurskoða verkferla hjá sér og vonast til að svona lagað komi ekki fyrir aftur. Íslenski boltinn 24.8.2023 14:01 Stuðningsmenn ÍBV sögðu dómara að hengja sig og skjóta sig Knattspyrnusamband Íslands hefur sektað ÍBV um hundrað þúsund krónur vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í garð dómara. Honum var meðal annars sagt að hengja sig og skjóta sig. Íslenski boltinn 22.8.2023 15:45 Rafskutlur með sætum slá í gegn í Vestmannaeyjum Rafskutlur með sætum hafa slegið í gegn í Vestmannaeyjum í sumar þar sem farið er með ferðamenn á hjólunum í söguferðir um eyjuna. Innlent 21.8.2023 20:31 Lundi með gigt í Vestmannaeyjum Lundi í Vestmannaeyjum, sem heitir Karen er nú í sérstakri meðferð því hún er með gigt og líður oft illa vegna þess. Á milli verkja fær hún að fara í dagdvöl með hinum lundunum en hún er einstaklega klár að synda. Innlent 19.8.2023 20:30 Ekkert mál að græja hjólastólapall fyrir næstu Þjóðhátíð Formaður Þjóðhátíðarnefndar tekur vel í hugmyndir manns, sem mætti í hjólastól í Herjólfsdal um helgina, og heitir því að bæta aðgengi fyrir næstu hátíð. Innlent 9.8.2023 14:00 Gáfust upp á troðningi og skora á Eyjamenn Dagur Steinn Elfu Ómarsson skorar á forsvarsmenn Þjóðhátíðar að bæta aðstöðu fyrir þá sem mæta á hátíðina í hjólastól. Dagur og tveir starfsmenn hans gáfust upp á troðningnum í dalnum og fóru heim fyrir síðasta kvöldið. Innlent 8.8.2023 21:55 Karl Gauti kannast ekkert við kæru Forstjóri Umhverfisstofnunar segir Umhverfisstofnun hafa kært mann, sem fór í óleyfi út í Surtsey og birti myndband af ferðinni á samfélagsmiðlinum TikTok, til lögreglu. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum kannast ekkert við kæruna. Innlent 8.8.2023 17:11 „Kæmi mér ekki á óvart ef landgangurinn væri ónýtur“ Miklar skemmdir urðu á landganginum sem notaður er til að koma farþegum í og úr Herjólfi í Vestmannaeyjahöfn eftir að flutningabíl var ekið á hann í morgun. Innlent 8.8.2023 11:01 Þjóðhátíðin í ár sé með þeim bestu hingað til Verslunarmannahelgin sem nú er að líða undir lok fór að mestu leyti vel fram víðast hvar á landinu. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir Þjóðhátíðina í ár með þeim bestu hingað til frá löggæslulegu sjónarmiði séð. Hátíðahöld fóru einnig almennt vel fram á Akureyri, Flúðum og í Neskaupstað. Innlent 7.8.2023 12:20 „Ég hlakka mikið til að spila fyrir fólkið í kvöld“ Brekkusöngur þjóðhátíðar í eyjum fer fram í kvöld. Magnús Kjartan Eyjólfsson, stjórnandi brekkusöngsins segist spenntur fyrir kvöldinu. Veðrið lofi góðu og hann hafi trú á að allt gangi vel. Innlent 6.8.2023 20:09 Leita á „vafasömum aðilum“ áður en þeim er hleypt í dalinn Sérstakt átak lögreglunnar í Vestmannaeyjum til að bregðast við auknum hnífaburði virðist hafa skilað góðum árangri. Leitað er að fíkniefnum og vopnum á þeim aðilum sem lögreglu þykja grunsamlegir, áður en þeim er hleypt inn í Herjólfsdal. Innlent 6.8.2023 19:30 Gripinn með fjörutíu grömm af kókaíni í Eyjum Einn hefur verið handtekinn grunaður um umfangsmikla sölu fíkniefna á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Lögreglan lagði hald á fjörutíu grömm kókaíns, sem maðurinn hafði í fórum sínum. Innlent 6.8.2023 11:35 Líf og fjör víðast hvar um Verslunarmannahelgina Skemmtanahald um Verslunarmannahelgina hefur farið vel fram og enn sem komið er hafa engin stór mál komið á borð lögreglu á helstu útihátíðum. Mikil stemning hefur verið víða um landið. Lífið 5.8.2023 23:15 Sló til hunds og var handtekinn Þjóðhátíðargestur var handtekinn eftir að hafa slegið til fíkniefnaleitarhunds lögreglu en var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Talsverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt og ekki síður hjá fíkniefnaleitarhundum þar sem fimmtán mál tengd fíkniefnum komu upp. Innlent 5.8.2023 12:49 Verslunarmannahelgin fer vel af stað Skemmtanahald og umferð hefur gengið vel nú þegar stærsta ferðahelgi ársins fer fram og hátíðarhöld víða um land. Gestir á Þjóðhátíð eru fleiri en síðustu ár en þeim hefur fækkað á Akureyri. Innlent 5.8.2023 12:24 „Sykurpúðavarðeldur“ nálægt því að verða að gróðureldi Litlu mátti muna að vænn gróðureldur hefði kviknað út frá litlum „sykurpúðavarðeldi“ í Vestmannaeyjum í gær. Innlent 1.8.2023 13:02 Verslunarmannahelgin 2023: Hvað er í boði? Verslunarmannahelgin, stærsta ferðahelgi ársins, nálgast nú óðfluga. Hjá mörgum er það fastur liður að skella sér á útihátíð og það er svo sannarlegu úr ýmsu að velja. Lífið 1.8.2023 08:00 Verkefnið farið fram úr björtustu vonum í Vestmannaeyjum Tilraunaverkefnið Kveikjum neistann hefur nú verið í gangi í Vestmannaeyjum á þriðja ár og árangurinn farið fram úr björtustu vonum. Skólastjóri segir starfsmenn, foreldra og börn saman í liði og að þau sjái fram á að fylgja börnunum út alla þeirra skólagöngu. Innlent 30.7.2023 21:01 Keimlík slys í Skagafirði og Vestmannaeyjum Björgunarsveitir brugðust við í Skagafirði og í Vestmannaeyjum í dag og komu í tveimur sitthvorum tilfellum til aðstoðar tveimur ferðamönnum sem höfðu slasast. Innlent 23.7.2023 19:10 Frumsýning á Vísi: Þjóðhátíðarmyndband FM95BLÖ „Þetta er okkar uppáhalds hátíð og til að keyra upp stemminguna ákváðum við að skella í myndband,“ segir Auðunn Blöndal einn forsprakka FM95BLÖ en Vísir frumsýnir í dag rándýrt myndband við nýjasta lag hópsins. Lífið 13.7.2023 11:01 „Fyrsta hugsun hjá mér var að nú væri komið stríð“ Tveir Vestmanneyingar sem upplifðu gosið í Heimaey árið 1973 minnast þess hvernig það var í nýju myndbandi 66° Norður. Lífið 8.7.2023 23:17 Vestmanneyingar velkomnir í Grímsey að redda sér lunda Grímseyingar segja skýr merki þess að lunda hafi fjölgað í eynni. Svo mikið er þar af lunda að von er á hópum Vestmanneyinga norður til að redda eigin lundaballi. Innlent 8.7.2023 20:26 „Hátíðin er fyrst og fremst til að þakka að ekki fór verr“ Skipuleggjendur Goslokahátíðarinnar í Vestmannaeyjum segja hátíðina hafa gengið snurðulaust fyrir sig í ár en fimmtíu ár eru frá eldgosinu. Lífið 8.7.2023 14:19 Eru góðar vinkonur en rífast líka eins og systur Eftir stutt veikindi er Litla Grá á batavegi og fer fljótt út í Klettsvík aftur með systur sinni. Þær una sér þó nokkuð vel á meðan í Mjaldrasafninu í Vestmanneyjum. Lífið 7.7.2023 20:00 Sjáðu Orkumótið: „Ómetanlegar minningar fyrir þá“ Það er óhætt að lýsa Orkumótinu í Vestmannaeyjum sem ákveðnum hápunkti í fótboltalífi íslenskra stráka. Svava Kristín Gretarsdóttir var á mótinu í ár og gerði því ítarleg skil í nýjasta þætti Sumarmótanna á Stöð 2 Sport. Fótbolti 7.7.2023 09:01 Þór aðstoðaði vélarvana strandveiðibát Áhöfn Þórs, björgunarskips Landsbjargar í Vestmannaeyjum var, aðstoðaði strandveiðibát vegna vélarbilunar þegar hann var að veiðum utan við eyjarnar í morgun. Báturinn var dreginn til hafnar í Eyjum. Innlent 6.7.2023 15:44 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 32 ›
Ingibjörg og eigendur Eskju kaupa fleiri fasteignir í Vestmannaeyjum Kaldalón seldi eignarhaldsfélaginu JAE, sem meðal annars er í eigu Ingibjargar Pálmadóttur fjárfestis og eigenda útgerðarfyrirtækisins Eskju, nokkrar fasteignir í Vestmannaeyjum sem nýttar hafa verið í ferðaþjónustu: íbúðahótel, fjögur einbýlishús við golfvöll og tvær lúxusíbúðir við bryggjuna, samkvæmt heimildum Innherja. Innherji 11.9.2023 16:14
„Erfiðast að viðurkenna að ég þyrfti hjálp“ Páll Magnússon fyrrverandi útvarpsstjóri og þingmaður segist með tímanum hafa vanist því að vera þekktur á Íslandi. Hann segist lengi hafa gert sér grein fyrir því að hann væri alkóhólisti áður en hann leitaði sér aðstoðar. Lífið 4.9.2023 16:13
Margrét Lára og Einar eignuðust stúlku: „Stjarnan okkar skærasta“ Margrét Lára Viðarsdóttir, sálfræðingur, knattspyrnusérfræðingur og fyrrverandi landsliðskona og Einar Örn Guðmundsson, sjúkraþjálfari og fyrrverandi handboltamaður eignuðust dóttur 26. ágúst síðastliðinn. Lífið 30.8.2023 15:22
Langvían Moli í Vestmannaeyjum heldur að hann sé lundi Starfsfólk Sea Life Trust safnsins í Vestmannaeyjum eru í vandræðum með langvíu á safninu, sem heldur að hún sé lundi. Ástæðan er sú að starfsfólkið hefur farið með hana átta sinnum út á sjó til að freista þess að sleppa henni en hún kemur alltaf aftur og býður við dyr safnsins þegar starfsfólk mætir til vinnu á morgnana og heimtar að koma inn. Lífið 25.8.2023 21:05
„Þetta á ekki heima á fótboltavellinum eða neins staðar“ Knattspyrnudeild ÍBV harmar framkomu stuðningsmanna liðsins í leiknum gegn Val í Bestu deild kvenna í lok síðasta mánaðar. ÍBV fékk hundrað þúsund króna sekt vegna ókvæðisorða sem nokkrir stuðningsmenn liðsins létu rigna yfir annan aðstoðardómara leiksins. Eyjamenn ætla að endurskoða verkferla hjá sér og vonast til að svona lagað komi ekki fyrir aftur. Íslenski boltinn 24.8.2023 14:01
Stuðningsmenn ÍBV sögðu dómara að hengja sig og skjóta sig Knattspyrnusamband Íslands hefur sektað ÍBV um hundrað þúsund krónur vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í garð dómara. Honum var meðal annars sagt að hengja sig og skjóta sig. Íslenski boltinn 22.8.2023 15:45
Rafskutlur með sætum slá í gegn í Vestmannaeyjum Rafskutlur með sætum hafa slegið í gegn í Vestmannaeyjum í sumar þar sem farið er með ferðamenn á hjólunum í söguferðir um eyjuna. Innlent 21.8.2023 20:31
Lundi með gigt í Vestmannaeyjum Lundi í Vestmannaeyjum, sem heitir Karen er nú í sérstakri meðferð því hún er með gigt og líður oft illa vegna þess. Á milli verkja fær hún að fara í dagdvöl með hinum lundunum en hún er einstaklega klár að synda. Innlent 19.8.2023 20:30
Ekkert mál að græja hjólastólapall fyrir næstu Þjóðhátíð Formaður Þjóðhátíðarnefndar tekur vel í hugmyndir manns, sem mætti í hjólastól í Herjólfsdal um helgina, og heitir því að bæta aðgengi fyrir næstu hátíð. Innlent 9.8.2023 14:00
Gáfust upp á troðningi og skora á Eyjamenn Dagur Steinn Elfu Ómarsson skorar á forsvarsmenn Þjóðhátíðar að bæta aðstöðu fyrir þá sem mæta á hátíðina í hjólastól. Dagur og tveir starfsmenn hans gáfust upp á troðningnum í dalnum og fóru heim fyrir síðasta kvöldið. Innlent 8.8.2023 21:55
Karl Gauti kannast ekkert við kæru Forstjóri Umhverfisstofnunar segir Umhverfisstofnun hafa kært mann, sem fór í óleyfi út í Surtsey og birti myndband af ferðinni á samfélagsmiðlinum TikTok, til lögreglu. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum kannast ekkert við kæruna. Innlent 8.8.2023 17:11
„Kæmi mér ekki á óvart ef landgangurinn væri ónýtur“ Miklar skemmdir urðu á landganginum sem notaður er til að koma farþegum í og úr Herjólfi í Vestmannaeyjahöfn eftir að flutningabíl var ekið á hann í morgun. Innlent 8.8.2023 11:01
Þjóðhátíðin í ár sé með þeim bestu hingað til Verslunarmannahelgin sem nú er að líða undir lok fór að mestu leyti vel fram víðast hvar á landinu. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir Þjóðhátíðina í ár með þeim bestu hingað til frá löggæslulegu sjónarmiði séð. Hátíðahöld fóru einnig almennt vel fram á Akureyri, Flúðum og í Neskaupstað. Innlent 7.8.2023 12:20
„Ég hlakka mikið til að spila fyrir fólkið í kvöld“ Brekkusöngur þjóðhátíðar í eyjum fer fram í kvöld. Magnús Kjartan Eyjólfsson, stjórnandi brekkusöngsins segist spenntur fyrir kvöldinu. Veðrið lofi góðu og hann hafi trú á að allt gangi vel. Innlent 6.8.2023 20:09
Leita á „vafasömum aðilum“ áður en þeim er hleypt í dalinn Sérstakt átak lögreglunnar í Vestmannaeyjum til að bregðast við auknum hnífaburði virðist hafa skilað góðum árangri. Leitað er að fíkniefnum og vopnum á þeim aðilum sem lögreglu þykja grunsamlegir, áður en þeim er hleypt inn í Herjólfsdal. Innlent 6.8.2023 19:30
Gripinn með fjörutíu grömm af kókaíni í Eyjum Einn hefur verið handtekinn grunaður um umfangsmikla sölu fíkniefna á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Lögreglan lagði hald á fjörutíu grömm kókaíns, sem maðurinn hafði í fórum sínum. Innlent 6.8.2023 11:35
Líf og fjör víðast hvar um Verslunarmannahelgina Skemmtanahald um Verslunarmannahelgina hefur farið vel fram og enn sem komið er hafa engin stór mál komið á borð lögreglu á helstu útihátíðum. Mikil stemning hefur verið víða um landið. Lífið 5.8.2023 23:15
Sló til hunds og var handtekinn Þjóðhátíðargestur var handtekinn eftir að hafa slegið til fíkniefnaleitarhunds lögreglu en var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Talsverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt og ekki síður hjá fíkniefnaleitarhundum þar sem fimmtán mál tengd fíkniefnum komu upp. Innlent 5.8.2023 12:49
Verslunarmannahelgin fer vel af stað Skemmtanahald og umferð hefur gengið vel nú þegar stærsta ferðahelgi ársins fer fram og hátíðarhöld víða um land. Gestir á Þjóðhátíð eru fleiri en síðustu ár en þeim hefur fækkað á Akureyri. Innlent 5.8.2023 12:24
„Sykurpúðavarðeldur“ nálægt því að verða að gróðureldi Litlu mátti muna að vænn gróðureldur hefði kviknað út frá litlum „sykurpúðavarðeldi“ í Vestmannaeyjum í gær. Innlent 1.8.2023 13:02
Verslunarmannahelgin 2023: Hvað er í boði? Verslunarmannahelgin, stærsta ferðahelgi ársins, nálgast nú óðfluga. Hjá mörgum er það fastur liður að skella sér á útihátíð og það er svo sannarlegu úr ýmsu að velja. Lífið 1.8.2023 08:00
Verkefnið farið fram úr björtustu vonum í Vestmannaeyjum Tilraunaverkefnið Kveikjum neistann hefur nú verið í gangi í Vestmannaeyjum á þriðja ár og árangurinn farið fram úr björtustu vonum. Skólastjóri segir starfsmenn, foreldra og börn saman í liði og að þau sjái fram á að fylgja börnunum út alla þeirra skólagöngu. Innlent 30.7.2023 21:01
Keimlík slys í Skagafirði og Vestmannaeyjum Björgunarsveitir brugðust við í Skagafirði og í Vestmannaeyjum í dag og komu í tveimur sitthvorum tilfellum til aðstoðar tveimur ferðamönnum sem höfðu slasast. Innlent 23.7.2023 19:10
Frumsýning á Vísi: Þjóðhátíðarmyndband FM95BLÖ „Þetta er okkar uppáhalds hátíð og til að keyra upp stemminguna ákváðum við að skella í myndband,“ segir Auðunn Blöndal einn forsprakka FM95BLÖ en Vísir frumsýnir í dag rándýrt myndband við nýjasta lag hópsins. Lífið 13.7.2023 11:01
„Fyrsta hugsun hjá mér var að nú væri komið stríð“ Tveir Vestmanneyingar sem upplifðu gosið í Heimaey árið 1973 minnast þess hvernig það var í nýju myndbandi 66° Norður. Lífið 8.7.2023 23:17
Vestmanneyingar velkomnir í Grímsey að redda sér lunda Grímseyingar segja skýr merki þess að lunda hafi fjölgað í eynni. Svo mikið er þar af lunda að von er á hópum Vestmanneyinga norður til að redda eigin lundaballi. Innlent 8.7.2023 20:26
„Hátíðin er fyrst og fremst til að þakka að ekki fór verr“ Skipuleggjendur Goslokahátíðarinnar í Vestmannaeyjum segja hátíðina hafa gengið snurðulaust fyrir sig í ár en fimmtíu ár eru frá eldgosinu. Lífið 8.7.2023 14:19
Eru góðar vinkonur en rífast líka eins og systur Eftir stutt veikindi er Litla Grá á batavegi og fer fljótt út í Klettsvík aftur með systur sinni. Þær una sér þó nokkuð vel á meðan í Mjaldrasafninu í Vestmanneyjum. Lífið 7.7.2023 20:00
Sjáðu Orkumótið: „Ómetanlegar minningar fyrir þá“ Það er óhætt að lýsa Orkumótinu í Vestmannaeyjum sem ákveðnum hápunkti í fótboltalífi íslenskra stráka. Svava Kristín Gretarsdóttir var á mótinu í ár og gerði því ítarleg skil í nýjasta þætti Sumarmótanna á Stöð 2 Sport. Fótbolti 7.7.2023 09:01
Þór aðstoðaði vélarvana strandveiðibát Áhöfn Þórs, björgunarskips Landsbjargar í Vestmannaeyjum var, aðstoðaði strandveiðibát vegna vélarbilunar þegar hann var að veiðum utan við eyjarnar í morgun. Báturinn var dreginn til hafnar í Eyjum. Innlent 6.7.2023 15:44