
Þýski boltinn

Sex marka jafntefli í toppslagnum
Það vantaði ekki fjörið þegar tvö bestu lið þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta mættust í Munchen í kvöld.

Hertha hafði betur í baráttunni um Berlín
Hertha og Union Berlín mættust í sannkölluðum Berlínar-slag í þýsku úrvalsdeildinni. Lokatölur 3-1 heimamönnum í Hertha vil.

Vöðvaðir fætur Haaland vöktu mikið umtal
Erling Braut Haaland var að láta aðdáendur sína vita af því að hann væri ekki eins mikið meiddur og óttast var í fyrstu en myndin sem hann birti á samfélagsmiðlum fékk flesta til að gapa.

Fær stuðningsyfirlýsingu frá þýska sambandinu
Joachim Löw mun stýra þýska landsliðinu á EM þrátt fyrir stormasaman mánuð.

Skírði barnið ekki í höfuðið á Messi og Ronaldo en fáir trúa því
Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eiga sér nýjan nafna en samt ekki ef þú spyrð föðurinn sjálfan sem spilar með þýska liðinu Bayer Leverkusen.

Bayern styrkti stöðu sína á toppnum þegar Dortmund tapaði illa
Það var boðið upp á markasúpu í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í fyrstu fimm leikjum dagsins.

Faðir leikmanns Bayern lék körfubolta á Íslandi
Faðir Chris Richards, leikmanns Bayern München, lék körfubolta á Íslandi í kringum aldamótin.

„Skoraði bara fjögur því þú tókst mig af velli“
Erling Braut Håland var frábær er Dortmund vann 5-2 sigur á Hertha Berlín á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.

Viggó heldur uppteknum hætti: Skoraði tíu mörk og var markahæstur á vellinum
Viggó Kristjánsson heldur áfram að leika á alls oddi í þýska handboltanum. Hann var markahæsti maður vallarins er Stuttgart tapaði fyrir Flensburg á útivelli í dag.

Klopp: Hef engan tíma fyrir þýska landsliðið
Jurgen Klopp kveðst hafa nóg að gera í starfi sínu sem knattspyrnustjóri Liverpool og segir það ekki koma til greina að taka við landsliði Þýskalands.

Sá yngsti í sögunni kom inná fyrir Haaland
Það vantar ekki unga og efnilega leikmenn í lið Borussia Dortmund.

Hélt upp á útnefninguna með fernu
Erling Braut Haaland skoraði fjögur mörk í 2-5 sigri Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Besti ungi leikmaður Evrópu kemur frá Noregi
Norska markamaskínan Erling Braut Haaland er besti ungi leikmaður Evrópu árið 2020.

Meistararnir misstigu sig á heimavelli og Alfreð spilaði í rúman klukkutíma
Bayern Munchen tapaði tveimur stigum í þýsku toppbaráttunni í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Werder Bremen á heimavelli.

Undrabarnið hjá Dortmund er löglegur og gæti sett tvö met á næstu dögum
Youssoufa Moukoko á afmæli í dag og það þýðir bara eitt. Hann getur nú farið að stríða varnarmönnum þýska boltans.

Nú vill Bayern München líka fá Íslandsbanann
Hann kom Ungverjum á EM og endaði EM-drauma Íslands. Framtíð Dominik Szoboszlai virðist liggja hjá einu af stórliðum Evrópu.

Arsenal og Tottenham gætu barist um frían Evrópumeistara
Þýski miðvörðurinn Jerome Boateng gæti verið á leið aftur í ensku úrvalsdeildina eftir að Evrópumeistarar Bayern München ákváðu að gera ekki nýjan samning við hann.

Sautján ára leikmaður Dortmund gæti þreytt frumraun sína gegn Íslandi
Ef Jude Bellingham kemur við sögu hjá enska landsliðinu í einhverjum af næstu þremur leikjum þess verður hann þriðji yngsti leikmaður landsliðsins frá upphafi.

Sjáðu geggjað sporðdrekamark í þýska boltanum um helgina
Það verður erfitt að toppa sporðdrekamark Valentino Lazaro í þýska fótboltanum í gær.

Guðlaugur Victor spilaði í stóru tapi
Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson var á sínum stað í byrjunarliði Darmstadt sem tók á móti Paderborn í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag.

Håland og Lewandowski skoruðu báðir en Bayern hirti stigin þrjú
Bayern München vann Dortmund 3-2 í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Markavélarnir Robert Lewandowski og Erling Braut Håland voru báðir á skotskónum.

Alfreð spilaði síðasta hálftímann í tapi
Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hóf leik á varamannabekknum hjá Augsburg þegar liðið fékk Herthu Berlin í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Real og Barcelona fylgjast með syni franskrar goðsagnar
Spænsku stórliðin, Real Madrid og Barcelona, eru talin horfa hýru auga til Marcus Thuram sem leikur með Borussia Mönchengladbach.

Dortmund segir enga kaup klásúlu í samningi Håland
Dortmund hefur neitað því að það sé klásúla í samningi Erling Braut Håland sem geri það að verkum að hann komist frá félaginu áður en samningur hans rennur út.

Aftur skoraði Guðlaugur Victor og nú í ótrúlegum sigri
Guðlaugur Victor Pálsson virðist vera búinn að finna fram markaskóna í þýsku B-deildinni. Hann skoraði sitt annað mark í vikunni fyrir Darmstadt í dag.

Gnabry skoraði í endurkomunni | Hummels óvænt hetja Dortmund
Bayern München og Borussia Dortmund eru jöfn á topp þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki sína í dag. RB Leipzig gæti þó náð toppsætinu að nýju síðar í dag.

Alfreð kom af bekknum og breytti leiknum
Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason kom inn af varamannabekk Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag og lagði upp annað mark liðsins í 3-1 sigir á Mainz 05.

Stórleikur hjá Viggó og Stuttgart á toppinn | Bjarki Már markahæstur að venju
Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Stuttgart vann Leipzig, 30-24 á meðan Lemgo gerði jafntefli við Göppingen, 28-28.

David Alaba orðaður við Liverpool
Samningaviðræður David Alaba og Bayern München ganga ekki vel og þýskir miðlar segja að þær séu úr sögunni í bili. Það opnar möguleika fyrir lið eins og Liverpool.

Guðlaugur Victor skoraði í jafntefli | Bjarki Steinn og Emil duttu úr bikarnum
Nokkrir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni með liðum sínum í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson tryggði Darmstadt stig í þýsku B-deildinni. Þá féllu Bjarki Steinn Bjarkason og Emil Hallfreðsson úr leik með liðum sínum í ítalska bikarnum.