Guðmundur Magnússon Styttur bæjarins Marka þarf stefnu um minnismerki á torgum og opnum svæðum. Fastir pennar 17.10.2005 23:48 Skemmum ekki Tjarnargarðinn Meginröksemd Álfheiðar Ingadóttur og Jóns Torfasonar til varnar Tjarnargarðinum er sú, að hann sé nú nánast eini græni griðastaðurinn í miðborg Reykjavíkur. Almenningur eigi að geta leitað þangað frá skarkalanum og sölubúðunum og notið gróðurs og dýralífs. Eðlisbreyting yrði á garðinum ef þar yrði hafinn veitingarekstur. Fastir pennar 14.10.2005 06:41 Gleðina til vegs á ný Til lengri tíma litið eru átök um hugmyndir, um markmið og leiðir í stjórnmálum, hverjum stjórnmálaflokki holl. Það getur því alveg farið saman að vera dyggur og traustur sjálfstæðismaður og vilja flokknum vel og að vonast eftir því að allt fari "upp í háa loft" á næsta landsfundi sjálfstæðismanna. Fastir pennar 14.10.2005 06:41 Enginn kvaddi sér hljóðs Hitt sem er einkennilegt er að áhugasömustu og áhrifamestu menn Sjálfstæðisflokksins skuli koma saman á flokksfund án þess að nokkur þeirra sjái ástæðu til að nota tækifærið og ræða flokksmál eða málefni líðandi stundar. Fastir pennar 14.10.2005 06:40 Áfall og álitshnekkir Það sem sker í augun er hve seint og illa stjórnvöld vestanhafs brugðust við afleiðingum hamfaranna. Nú þegar vika er liðin frá atburðunum eru tugir þúsunda manna enn hjálparvana við frumstæðar aðstæður Fastir pennar 14.10.2005 06:40 Fer Írak sömu leið og Íran? En smám saman varð ljóst að veruleikinn er flóknari en hugmyndasmiðir innrásarinnar í Hvíta húsinu höfðu áttað sig á. Almenningur í Írak reyndist tortrygginn gagnvart innrásarherjunum. Atvikið í miðborginni reyndist við nánari athugun sviðsetning ímyndarhönnuða en ekki birtingarmynd raunverulegs feginleika. Fastir pennar 14.10.2005 06:39 Við búum í réttarríki Í kjarna sínum er Baugsmálið því eins og hvert annað mál sem ákæruvaldið rekur fyrir dómstólum án þess að þurfa að sæta ákúrum á opinberum vettvangi. Tími er til kominn að þeim linni. Fastir pennar 13.10.2005 19:44 Hugrekki Vinstri grænna Kosturinn við framboð margra flokka er að það verður hreyfiafl fleiri og frjórri hugmynda en þegar stórar fylkingar takast á. Möguleg stjórnarmynstur verða líka fleiri. Það skapar stöðu sem snjallir og hugmyndaríkir stjórnmálamenn geta spilað úr borgarsamfélaginu til framdráttar. Fastir pennar 13.10.2005 19:42 Nú er að sýna sig og sanna Þegar Geir H. Haarde, sem þekktur er fyrir hófsaman málflutning, tekur við sem formaður Sjálfstæðisflokksins á flokkurinn möguleika á því að styrkja sig enn frekar í sessi meðal hins breiða hóps kjósenda á miðjunni. Það eru þeir kjósendur sem Samfylkingin þarf að ná til. Það mun ekki gerast nema Ingibjörg Sólrún taki sér ærlegt tak. Fastir pennar 13.10.2005 19:38 Írak er ástæðan Íraksstríðið er greinilega orðið sjálfstæður orsakavaldur fyrir auknu fylgi ofstækismanna sem hata vestræna menningu og lýðræði. Ástæðan fyrir því að Blair og samherjar hans og skoðanabræður í öðrum löndum vilja hvorki ræða þetta né viðurkenna er sú að þeir hafa slæma samvisku. Innrásin í Írak var gerð á grundvelli rangra og að hluta til falsaðra upplýsinga. Fastir pennar 13.10.2005 19:37 Endurgreiða ber kostnað könnunar Sveitarfélög eiga ekki að borga skoðanakannanir fyrir stjórnmálaflokka Fastir pennar 13.10.2005 19:36 Hefð til að halda í Allt pukur með álagningu skatta er til þess fallið að skaða skattkerfið og tiltrú á því. Þess vegna eiga álagningarskrár hér eftir sem hingað til að vera opinber gögn með þeim hætti sem tíðkast hefur. Fastir pennar 13.10.2005 19:34 Hver verður næsti útvarpsstjóri? <em><strong>Í brennidepli - Guðmundur Magnússon</strong></em> Skoðun 13.10.2005 19:34 Ráðið í starf útvarpsstjóra Þótt engar hæfniskröfur séu gerðar til útvarpsstjóra í lögum um Ríkisútvarpið eða auglýsingu menntamálaráðuneytisins verður að ætla að almenningsálitið krefjist þess að sá sem gegnir starfinu hafi víðtæka þekkingu og reynslu á sviði fjölmiðlunar og þá ekki síst á sviði útvarps- og sjónvarpsreksturs Fastir pennar 13.10.2005 19:33 Er þetta þá félagshyggjan? Nú er komið í ljós að R-listinn, sem gerir tilkall til valda í höfuðborginni í nafni félagslegra sjónarmiða, hefur ákveðið að losa sig við starfsmennina án starfslokasamninga og án skuldbindinga um önnur störf. Þetta er áfall fyrir starfsfólkið sem taldi sig hafa loforð um annað frá stjórnendum borgarinnar. Fastir pennar 13.10.2005 19:30 Kjósum um flokka en ekki fylkingar Fyrir borgarbúa er æskilegra að valið standi ekki aðeins á milli Sjálfstæðisflokksins og R-listans heldur margra flokka með mismunandi áherslur. Fastir pennar 13.10.2005 19:29 Bein kosning borgarstjóra Borgarstjóri ætti að fá milliliðalaust umboð frá borgarbúum: </font /> Fastir pennar 13.10.2005 19:28 Skipulagið snýst um mannlífið Mikilvægt er að þeir sem setja fram stórhuga skipulagshugmyndir hafi bæði sjónarmiðin í huga, nýsköpun og nýbyggingar og verndun náttúru og minja. Þetta tvennt þarf að haldast í hendur. Engin sátt getur annars tekist um skipulagsmál. Fastir pennar 13.10.2005 19:19 Ósamkvæmni Vinstri grænna Sjálfsagt er að ræða á opinberum vettvangi um álver og stóriðju og eðlilegt að um slík efni séu skiptar skoðanir. En þegar til lengri tíma er litið er hætt við að menn muni fremur minnast Vinstri grænna vegna umhverfisspellvirkjanna í Nauthólsvíkinni, gangi þau fram, heldur en deilnanna um orkusölu til álvers í Helguvík. Fastir pennar 13.10.2005 19:16 Fréttir, trú og siðferði Múslimar eiga rétt á því að Vesturlandabúar virði trúarbrögð þeirra og trúartilfinningar. En það er kominn tími til þess að þeir líti einnig í eigin barm og uppræti forneskjuna sem komið hefur óorði á íslam og íslamska menningu í okkar heimshluta. Fastir pennar 13.10.2005 19:13 Hvað gerist næst? Guðmundur Magnússon Skoðun 1.4.2005 00:01 Ekki bara flensa Ekki er nú um stundir bráð hætta á ferðum að mati sóttvarnayfirvalda, en hitt blasir við að berist veikin til okkar heimshluta mun hún að líkindum breiðast hraðar út en sambærilegir faraldar fyrr á tímum. Þess vegna er skynsamlegt að skipuleggja af nákvæmni og kaldri yfirvegun hvernig við verður brugðist. Fastir pennar 13.10.2005 18:58 Predikun biskups í Dómkirkjunni Predikun herra Karls Sigurbjörnssonar, biskups Íslands, í Dómkirkjunni hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli. Eru það sérstaklega ummæli hans um stöðu og horfur kristinnar kirkju og trúar um þessar mundir hér á landi og og annars staðar í Vestur-Evrópu sem menn hafa staldrað við. Fastir pennar 13.10.2005 18:58 Alþjóðahúsið vinnur þarft verk Nú á dögum almennrar upplýsingar og menntunar er engin afsökun til fyrir hleypidómum gagnvart fólki af erlendum uppruna. Hjörtu mannanna slá eins í Súdan og á Grímsnesinu. Við eigum að taka fagnandi á móti erlendu fólki sem vill setjast hér að og laga sig að siðum okkar, tungu og menningu um leið og það miðlar okkur af eigin siðum og menningararfi og auðgar þannig samfélagið. Fastir pennar 13.10.2005 15:33 Er lýðræði loks að skjóta rótum? <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 18:57 Er vit í þessu? <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 18:56 Í alfaraleið Menningarstraumarnir liggja ekki aðeins til Íslands heldur einnig frá landinu og um heim allan. Við eigum marga frambærilega listamenn, nokkra í alþjóðlegum sérflokki, sem heimsbyggðin hefur áhuga á. Fastir pennar 13.10.2005 18:55 Hláturinn lengir lífið <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 18:55 Verkefni frekar en embætti Kannski felst galdurinn í Garðabæ einfaldlega í bæjarstjóra sem kann að virkja samstarfsmenn sína til góðra verka. Kannski felst hann í ákveðinni auðmýkt gagnvart hlutverki stjórnmálamannsins sem berlega kemur fram í einkar fróðlegu viðtali við Ásdísi Höllu Bragadóttur í helgarblaði DV á laugardaginn. Fastir pennar 13.10.2005 18:54 Hroki og hleypidómar Það er ekki síst starf fréttastjóra útvarps að bægja frá mönnum á borð við Pétur Gunnarsson... Fastir pennar 13.10.2005 18:54 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Styttur bæjarins Marka þarf stefnu um minnismerki á torgum og opnum svæðum. Fastir pennar 17.10.2005 23:48
Skemmum ekki Tjarnargarðinn Meginröksemd Álfheiðar Ingadóttur og Jóns Torfasonar til varnar Tjarnargarðinum er sú, að hann sé nú nánast eini græni griðastaðurinn í miðborg Reykjavíkur. Almenningur eigi að geta leitað þangað frá skarkalanum og sölubúðunum og notið gróðurs og dýralífs. Eðlisbreyting yrði á garðinum ef þar yrði hafinn veitingarekstur. Fastir pennar 14.10.2005 06:41
Gleðina til vegs á ný Til lengri tíma litið eru átök um hugmyndir, um markmið og leiðir í stjórnmálum, hverjum stjórnmálaflokki holl. Það getur því alveg farið saman að vera dyggur og traustur sjálfstæðismaður og vilja flokknum vel og að vonast eftir því að allt fari "upp í háa loft" á næsta landsfundi sjálfstæðismanna. Fastir pennar 14.10.2005 06:41
Enginn kvaddi sér hljóðs Hitt sem er einkennilegt er að áhugasömustu og áhrifamestu menn Sjálfstæðisflokksins skuli koma saman á flokksfund án þess að nokkur þeirra sjái ástæðu til að nota tækifærið og ræða flokksmál eða málefni líðandi stundar. Fastir pennar 14.10.2005 06:40
Áfall og álitshnekkir Það sem sker í augun er hve seint og illa stjórnvöld vestanhafs brugðust við afleiðingum hamfaranna. Nú þegar vika er liðin frá atburðunum eru tugir þúsunda manna enn hjálparvana við frumstæðar aðstæður Fastir pennar 14.10.2005 06:40
Fer Írak sömu leið og Íran? En smám saman varð ljóst að veruleikinn er flóknari en hugmyndasmiðir innrásarinnar í Hvíta húsinu höfðu áttað sig á. Almenningur í Írak reyndist tortrygginn gagnvart innrásarherjunum. Atvikið í miðborginni reyndist við nánari athugun sviðsetning ímyndarhönnuða en ekki birtingarmynd raunverulegs feginleika. Fastir pennar 14.10.2005 06:39
Við búum í réttarríki Í kjarna sínum er Baugsmálið því eins og hvert annað mál sem ákæruvaldið rekur fyrir dómstólum án þess að þurfa að sæta ákúrum á opinberum vettvangi. Tími er til kominn að þeim linni. Fastir pennar 13.10.2005 19:44
Hugrekki Vinstri grænna Kosturinn við framboð margra flokka er að það verður hreyfiafl fleiri og frjórri hugmynda en þegar stórar fylkingar takast á. Möguleg stjórnarmynstur verða líka fleiri. Það skapar stöðu sem snjallir og hugmyndaríkir stjórnmálamenn geta spilað úr borgarsamfélaginu til framdráttar. Fastir pennar 13.10.2005 19:42
Nú er að sýna sig og sanna Þegar Geir H. Haarde, sem þekktur er fyrir hófsaman málflutning, tekur við sem formaður Sjálfstæðisflokksins á flokkurinn möguleika á því að styrkja sig enn frekar í sessi meðal hins breiða hóps kjósenda á miðjunni. Það eru þeir kjósendur sem Samfylkingin þarf að ná til. Það mun ekki gerast nema Ingibjörg Sólrún taki sér ærlegt tak. Fastir pennar 13.10.2005 19:38
Írak er ástæðan Íraksstríðið er greinilega orðið sjálfstæður orsakavaldur fyrir auknu fylgi ofstækismanna sem hata vestræna menningu og lýðræði. Ástæðan fyrir því að Blair og samherjar hans og skoðanabræður í öðrum löndum vilja hvorki ræða þetta né viðurkenna er sú að þeir hafa slæma samvisku. Innrásin í Írak var gerð á grundvelli rangra og að hluta til falsaðra upplýsinga. Fastir pennar 13.10.2005 19:37
Endurgreiða ber kostnað könnunar Sveitarfélög eiga ekki að borga skoðanakannanir fyrir stjórnmálaflokka Fastir pennar 13.10.2005 19:36
Hefð til að halda í Allt pukur með álagningu skatta er til þess fallið að skaða skattkerfið og tiltrú á því. Þess vegna eiga álagningarskrár hér eftir sem hingað til að vera opinber gögn með þeim hætti sem tíðkast hefur. Fastir pennar 13.10.2005 19:34
Hver verður næsti útvarpsstjóri? <em><strong>Í brennidepli - Guðmundur Magnússon</strong></em> Skoðun 13.10.2005 19:34
Ráðið í starf útvarpsstjóra Þótt engar hæfniskröfur séu gerðar til útvarpsstjóra í lögum um Ríkisútvarpið eða auglýsingu menntamálaráðuneytisins verður að ætla að almenningsálitið krefjist þess að sá sem gegnir starfinu hafi víðtæka þekkingu og reynslu á sviði fjölmiðlunar og þá ekki síst á sviði útvarps- og sjónvarpsreksturs Fastir pennar 13.10.2005 19:33
Er þetta þá félagshyggjan? Nú er komið í ljós að R-listinn, sem gerir tilkall til valda í höfuðborginni í nafni félagslegra sjónarmiða, hefur ákveðið að losa sig við starfsmennina án starfslokasamninga og án skuldbindinga um önnur störf. Þetta er áfall fyrir starfsfólkið sem taldi sig hafa loforð um annað frá stjórnendum borgarinnar. Fastir pennar 13.10.2005 19:30
Kjósum um flokka en ekki fylkingar Fyrir borgarbúa er æskilegra að valið standi ekki aðeins á milli Sjálfstæðisflokksins og R-listans heldur margra flokka með mismunandi áherslur. Fastir pennar 13.10.2005 19:29
Bein kosning borgarstjóra Borgarstjóri ætti að fá milliliðalaust umboð frá borgarbúum: </font /> Fastir pennar 13.10.2005 19:28
Skipulagið snýst um mannlífið Mikilvægt er að þeir sem setja fram stórhuga skipulagshugmyndir hafi bæði sjónarmiðin í huga, nýsköpun og nýbyggingar og verndun náttúru og minja. Þetta tvennt þarf að haldast í hendur. Engin sátt getur annars tekist um skipulagsmál. Fastir pennar 13.10.2005 19:19
Ósamkvæmni Vinstri grænna Sjálfsagt er að ræða á opinberum vettvangi um álver og stóriðju og eðlilegt að um slík efni séu skiptar skoðanir. En þegar til lengri tíma er litið er hætt við að menn muni fremur minnast Vinstri grænna vegna umhverfisspellvirkjanna í Nauthólsvíkinni, gangi þau fram, heldur en deilnanna um orkusölu til álvers í Helguvík. Fastir pennar 13.10.2005 19:16
Fréttir, trú og siðferði Múslimar eiga rétt á því að Vesturlandabúar virði trúarbrögð þeirra og trúartilfinningar. En það er kominn tími til þess að þeir líti einnig í eigin barm og uppræti forneskjuna sem komið hefur óorði á íslam og íslamska menningu í okkar heimshluta. Fastir pennar 13.10.2005 19:13
Ekki bara flensa Ekki er nú um stundir bráð hætta á ferðum að mati sóttvarnayfirvalda, en hitt blasir við að berist veikin til okkar heimshluta mun hún að líkindum breiðast hraðar út en sambærilegir faraldar fyrr á tímum. Þess vegna er skynsamlegt að skipuleggja af nákvæmni og kaldri yfirvegun hvernig við verður brugðist. Fastir pennar 13.10.2005 18:58
Predikun biskups í Dómkirkjunni Predikun herra Karls Sigurbjörnssonar, biskups Íslands, í Dómkirkjunni hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli. Eru það sérstaklega ummæli hans um stöðu og horfur kristinnar kirkju og trúar um þessar mundir hér á landi og og annars staðar í Vestur-Evrópu sem menn hafa staldrað við. Fastir pennar 13.10.2005 18:58
Alþjóðahúsið vinnur þarft verk Nú á dögum almennrar upplýsingar og menntunar er engin afsökun til fyrir hleypidómum gagnvart fólki af erlendum uppruna. Hjörtu mannanna slá eins í Súdan og á Grímsnesinu. Við eigum að taka fagnandi á móti erlendu fólki sem vill setjast hér að og laga sig að siðum okkar, tungu og menningu um leið og það miðlar okkur af eigin siðum og menningararfi og auðgar þannig samfélagið. Fastir pennar 13.10.2005 15:33
Er lýðræði loks að skjóta rótum? <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> Skoðun 13.10.2005 18:57
Í alfaraleið Menningarstraumarnir liggja ekki aðeins til Íslands heldur einnig frá landinu og um heim allan. Við eigum marga frambærilega listamenn, nokkra í alþjóðlegum sérflokki, sem heimsbyggðin hefur áhuga á. Fastir pennar 13.10.2005 18:55
Verkefni frekar en embætti Kannski felst galdurinn í Garðabæ einfaldlega í bæjarstjóra sem kann að virkja samstarfsmenn sína til góðra verka. Kannski felst hann í ákveðinni auðmýkt gagnvart hlutverki stjórnmálamannsins sem berlega kemur fram í einkar fróðlegu viðtali við Ásdísi Höllu Bragadóttur í helgarblaði DV á laugardaginn. Fastir pennar 13.10.2005 18:54
Hroki og hleypidómar Það er ekki síst starf fréttastjóra útvarps að bægja frá mönnum á borð við Pétur Gunnarsson... Fastir pennar 13.10.2005 18:54