EM karla í handbolta 2024 Kúvending á raunum Viggós sem gæti leikið með landsliðinu Svo gæti vel verið að Viggó Kristjánsson, leikmaður Leipzig, geti beitt sér í komandi landsleikjum íslenska landsliðsins í handbolta þrátt fyrir að hann hafi verið að glíma við meiðsli. Hann gerir nú allt sem í sínu valdi stendur til þess að verða klár því hann veit hversu mikilvægir þessir leikir eru upp á framhaldið hjá íslenska landsliðinu. Handbolti 3.11.2023 07:30 Ómar Ingi, Haukur Þrastar og Einar Þorsteinn allir í fyrsta hóp Snorra Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti í dag sinn fyrsta A-landsliðshópinn síðan að hann tók við þjálfun karlalandsliðsins í handbolta af Guðmundi Guðmundssyni. Handbolti 16.10.2023 13:02 Norðmaðurinn heldur áfram að þjálfa Svíana Glenn Solberg, sá hinn sami og tók við sænska karlalandsliðinu í handbolta af íslenska þjálfaranum Kristjáni Andréssyni, hefur gengið frá nýjum samningi um að halda þjálfun liðsins áfram. Handbolti 2.10.2023 16:00 Dómarar bendlaðir við hagræðingu úrslita eru í dómarahóp á EM í handbolta Ísland á tvo dómara á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram í Þýskalandi í janúar en þeir eru þar í hópi með tveimur umdeildum dómurum. Handbolti 27.9.2023 10:30 Aðgerð Gísla heppnaðist vel en EM stendur tæpt Gísli Þorgeir Kristjánsson er búinn að fara í aðgerð á öxl en hann þurfti að gangast undir hans eftir að hann fór úr axlarlið á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Handbolti 6.7.2023 14:56 Viðræður í höfn og Snorri stýrir strákunum okkar Snorri Steinn Guðjónsson verður næsti landsliðsþjálfari Íslands í handbolta karla og heldur því um stjórnartaumana þegar strákarnir okkar spila á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar. Handbolti 24.5.2023 08:01 „Spilað yfir 250 leiki og mér líður eins og helmingurinn af þeim sé á móti Ungverjalandi“ „Skemmtilegur riðill, alvöru þjóðir og þjóðir sem við þekkjum vel,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals og íslenska landsliðsins, eftir að dregið var í riðla á EM 2024 í handbolta sem fram fer í Þýskalandi. Handbolti 10.5.2023 23:01 Ísland í krefjandi riðli á EM 2024 í Þýskalandi Dregið var í riðla fyrir Evrópumótið í handbolta 2024 í Dusseldorf í Þýskalandi í dag. Lentu Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í riðli með Ungverjalandi, Serbíu og Svartfjallalandi. Handbolti 10.5.2023 15:28 Handboltaóðar Færeyjar: „Væri ótrúlega skemmtilegt að lenda með Íslandi í riðli“ Þetta var alltaf markmiðið segir leikmaður færeyska karlalandsliðsins í handbolta sem tryggði sér í fyrsta sinn sæti á stórmóti um helgina. Færeyinga langar að lenda með Íslendingum í riðli á EM á næsta ári. Handbolti 5.5.2023 10:01 Lengsta landsliðsþjálfaraleitin síðan langa sumarið hans Bogdans Íslenska karlalandsliðið í handbolta er enn án þjálfara. Það eru liðnir meira en sjötíu dagar síðan að í ljós kom að Guðmundur Guðmundsson yrði ekki áfram með liðið. Handbolti 5.5.2023 08:32 Helltu yfir færeyska landsliðsþjálfarann í beinni í danska sjónvarpinu Færeyingar verða með á Evrópumótinu í handbolta í byrjun næsta árs en þeir urðu fámennasta þjóðin til að tryggja sér sæti á stórmóti í liðsíþrótt. Handbolti 2.5.2023 10:31 Færeyjar á EM í fyrsta skipti þrátt fyrir tap Færeyingar eru búnir að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Handbolti 30.4.2023 18:46 „Sannfærandi sigur eins og þetta átti að vera“ Ísland vann laglegan sjö marka sigur gegn Eistlandi 30-23. Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, var ánægður með sigurinn og verkefnið í heild sinni. Handbolti 30.4.2023 18:12 Umfjöllun og myndir: Ísland - Eistland 30-23 | Ísland kláraði undankeppnina með stæl Ísland vann sannfærandi sigur á Eistlandi 30-23. Viktor Gísli Hallgrímsson fór á kostum í markinu í fyrri hálfleik og Ísland var sjö mörkum yfir í hálfleik. Strákarnir okkar héldu sínu striki í seinni hálfleik og unnu öruggan sjö marka sigur. Handbolti 30.4.2023 15:01 Gunnar: Ákveðinn léttir að klára þetta verkefni Ísland vann sannfærandi sjö marka sigur á Eistlandi 30-27. Þetta var síðasti leikurinn í undankeppni EM 2024. Þetta var síðasti leikur Gunnars Magnússonar í þjálfarateymi Íslands og Gunnar var spenntur fyrir framhaldinu. Sport 30.4.2023 17:53 Sigvaldi Björn um mögulegan landsliðsþjálfara Íslands: „Berge er geggjaður þjálfari“ „Við mættum allir vel tilbúnir til leiks og kláruðum þetta bara. Þetta var leikur sem þurfti að vinnast og við gerðum það,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, um sigur liðsins á Ísrael. Ísland mætir Eistlandi klukkan 16.00 í Laugardalshöll. Handbolti 30.4.2023 13:30 Ellefsen á Skipagötu næsta stórstjarna handboltans Færeyingar hafa aldrei verið eins nálægt því að komast á stórmót og þeir eru núna í undankeppni næstu EM í handbolta sem fer fram í Þýskalandi í janúar 2024. Handbolti 28.4.2023 09:30 Umfjöllun: Ísrael - Ísland 26-37 | Ísland á EM eftir sannfærandi sigur í Tel Aviv Ísland vann sannfærandi ellefu marka sigur á Ísrael í Tel Aviv 26-37. Sigurinn tryggði Íslandi farseðilinn á EM í Þýskalandi 2024. Handbolti 27.4.2023 15:16 Verða passa sig á útivallargrýlunni sem hefur oft strítt strákunum okkar Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilar í dag mikilvægan útileik á móti Ísrael í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 27.4.2023 13:31 Strákarnir okkar þurfa að vera á tánum í Drive Inn Arena Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að undirbúa sig fyrir síðasta útileik sinn í undankeppni EM sem er í Ísrael. Handbolti 26.4.2023 08:16 Aron ekki með Íslandi í Ísrael Aron Pálmarsson mun ekki leika með íslenska landsliðinu í handbolta þegar liðið mætir Ísrael ytra í undankeppni EM 2024. Hann er meiddur. Handbolti 24.4.2023 14:19 Fann vilja hjá Björgvini og Donna til að leysa málið Gunnar Magnússon, landsliðsþjálfari karla í handbolta, segir hafa verið einfalt að leysa deilu Björgvins Páls Gústavssonar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar, sem báðir hafi verið allir af vilja gerðir að finna lausn. Þeir eru báðir í landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni í undankeppni EM í janúar. Handbolti 13.4.2023 11:00 Björgvin og Kristján báðir í landsliðinu Kristján Örn Kristjánsson og Björgvin Páll Gústavsson eru báðir í landsliðshópnum sem valinn hefur verið fyrir síðustu leikina í undankeppni EM í handbolta. Einn nýliði er í hópnum. Handbolti 13.4.2023 10:14 „Alltaf meira en til í að spila fyrir íslenska landsliðið“ „Ef að kallið kemur þá segi ég já, hundrað prósent,“ segir Kristján Örn Kristjánsson aðspurður hvort að hann gefi kost á sér í íslenska landsliðið í lok apríl þegar liðið lýkur undankeppni EM með tveimur leikjum. Hann missti af síðustu landsleikjum vegna andlegra veikinda. Handbolti 31.3.2023 12:00 Viktor Gísli átti flottustu markvörsluna Viktor Gísli Hallgrímsson átti magnaða innkomu í íslenska markið í sigurleiknum á móti Tékkum í Laugardalshöllinni um helgina. Handbolti 14.3.2023 17:01 „Þá er ómögulegt að vinna lið á borð við Ísland“ Landsliðsþjálfari Tékka sagði að vissulega væru menn svekktir eftir tapið stóra gegn Íslandi í gær, í undankeppni EM karla í handbolta, en að Ísland ætti einfaldlega leikmenn úr fremstu röð. Handbolti 13.3.2023 14:30 „Ber það með sér að finnast ógeðslega gaman að spila vörn“ Framganga Stivens Tobar Valencia í vörn íslenska handboltalandsliðsins í leiknum gegn Tékklandi var meðal þess sem var til umræðu í Handkastinu. Handbolti 13.3.2023 10:30 „Vildum svara svo svakalega fyrir það sem gerðist úti í Tékklandi“ Það var létt yfir Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir sigur íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í gær. Handbolti 13.3.2023 09:01 „Vorum ákveðnir að svara fyrir okkur“ Viktor Gísli Hallgrímsson átti eftirminnilegan leik þegar Ísland sigraði Tékkland, 28-19, í undankeppni EM 2024 í Laugardalshöllinni í dag. Viktor varði sautján skot (61 prósent) eftir að hafa komið inn á eftir stundarfjórðung. Handbolti 12.3.2023 18:28 „Mikill léttir eftir erfiða daga“ Gunnari Magnússon, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, var létt eftir sigurinn á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar svöruðu þarna fyrir tapið neyðarlega fyrir Tékkum, 22-17, á miðvikudaginn. Handbolti 12.3.2023 18:21 « ‹ 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Kúvending á raunum Viggós sem gæti leikið með landsliðinu Svo gæti vel verið að Viggó Kristjánsson, leikmaður Leipzig, geti beitt sér í komandi landsleikjum íslenska landsliðsins í handbolta þrátt fyrir að hann hafi verið að glíma við meiðsli. Hann gerir nú allt sem í sínu valdi stendur til þess að verða klár því hann veit hversu mikilvægir þessir leikir eru upp á framhaldið hjá íslenska landsliðinu. Handbolti 3.11.2023 07:30
Ómar Ingi, Haukur Þrastar og Einar Þorsteinn allir í fyrsta hóp Snorra Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti í dag sinn fyrsta A-landsliðshópinn síðan að hann tók við þjálfun karlalandsliðsins í handbolta af Guðmundi Guðmundssyni. Handbolti 16.10.2023 13:02
Norðmaðurinn heldur áfram að þjálfa Svíana Glenn Solberg, sá hinn sami og tók við sænska karlalandsliðinu í handbolta af íslenska þjálfaranum Kristjáni Andréssyni, hefur gengið frá nýjum samningi um að halda þjálfun liðsins áfram. Handbolti 2.10.2023 16:00
Dómarar bendlaðir við hagræðingu úrslita eru í dómarahóp á EM í handbolta Ísland á tvo dómara á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram í Þýskalandi í janúar en þeir eru þar í hópi með tveimur umdeildum dómurum. Handbolti 27.9.2023 10:30
Aðgerð Gísla heppnaðist vel en EM stendur tæpt Gísli Þorgeir Kristjánsson er búinn að fara í aðgerð á öxl en hann þurfti að gangast undir hans eftir að hann fór úr axlarlið á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Handbolti 6.7.2023 14:56
Viðræður í höfn og Snorri stýrir strákunum okkar Snorri Steinn Guðjónsson verður næsti landsliðsþjálfari Íslands í handbolta karla og heldur því um stjórnartaumana þegar strákarnir okkar spila á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar. Handbolti 24.5.2023 08:01
„Spilað yfir 250 leiki og mér líður eins og helmingurinn af þeim sé á móti Ungverjalandi“ „Skemmtilegur riðill, alvöru þjóðir og þjóðir sem við þekkjum vel,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals og íslenska landsliðsins, eftir að dregið var í riðla á EM 2024 í handbolta sem fram fer í Þýskalandi. Handbolti 10.5.2023 23:01
Ísland í krefjandi riðli á EM 2024 í Þýskalandi Dregið var í riðla fyrir Evrópumótið í handbolta 2024 í Dusseldorf í Þýskalandi í dag. Lentu Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í riðli með Ungverjalandi, Serbíu og Svartfjallalandi. Handbolti 10.5.2023 15:28
Handboltaóðar Færeyjar: „Væri ótrúlega skemmtilegt að lenda með Íslandi í riðli“ Þetta var alltaf markmiðið segir leikmaður færeyska karlalandsliðsins í handbolta sem tryggði sér í fyrsta sinn sæti á stórmóti um helgina. Færeyinga langar að lenda með Íslendingum í riðli á EM á næsta ári. Handbolti 5.5.2023 10:01
Lengsta landsliðsþjálfaraleitin síðan langa sumarið hans Bogdans Íslenska karlalandsliðið í handbolta er enn án þjálfara. Það eru liðnir meira en sjötíu dagar síðan að í ljós kom að Guðmundur Guðmundsson yrði ekki áfram með liðið. Handbolti 5.5.2023 08:32
Helltu yfir færeyska landsliðsþjálfarann í beinni í danska sjónvarpinu Færeyingar verða með á Evrópumótinu í handbolta í byrjun næsta árs en þeir urðu fámennasta þjóðin til að tryggja sér sæti á stórmóti í liðsíþrótt. Handbolti 2.5.2023 10:31
Færeyjar á EM í fyrsta skipti þrátt fyrir tap Færeyingar eru búnir að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Handbolti 30.4.2023 18:46
„Sannfærandi sigur eins og þetta átti að vera“ Ísland vann laglegan sjö marka sigur gegn Eistlandi 30-23. Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, var ánægður með sigurinn og verkefnið í heild sinni. Handbolti 30.4.2023 18:12
Umfjöllun og myndir: Ísland - Eistland 30-23 | Ísland kláraði undankeppnina með stæl Ísland vann sannfærandi sigur á Eistlandi 30-23. Viktor Gísli Hallgrímsson fór á kostum í markinu í fyrri hálfleik og Ísland var sjö mörkum yfir í hálfleik. Strákarnir okkar héldu sínu striki í seinni hálfleik og unnu öruggan sjö marka sigur. Handbolti 30.4.2023 15:01
Gunnar: Ákveðinn léttir að klára þetta verkefni Ísland vann sannfærandi sjö marka sigur á Eistlandi 30-27. Þetta var síðasti leikurinn í undankeppni EM 2024. Þetta var síðasti leikur Gunnars Magnússonar í þjálfarateymi Íslands og Gunnar var spenntur fyrir framhaldinu. Sport 30.4.2023 17:53
Sigvaldi Björn um mögulegan landsliðsþjálfara Íslands: „Berge er geggjaður þjálfari“ „Við mættum allir vel tilbúnir til leiks og kláruðum þetta bara. Þetta var leikur sem þurfti að vinnast og við gerðum það,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, um sigur liðsins á Ísrael. Ísland mætir Eistlandi klukkan 16.00 í Laugardalshöll. Handbolti 30.4.2023 13:30
Ellefsen á Skipagötu næsta stórstjarna handboltans Færeyingar hafa aldrei verið eins nálægt því að komast á stórmót og þeir eru núna í undankeppni næstu EM í handbolta sem fer fram í Þýskalandi í janúar 2024. Handbolti 28.4.2023 09:30
Umfjöllun: Ísrael - Ísland 26-37 | Ísland á EM eftir sannfærandi sigur í Tel Aviv Ísland vann sannfærandi ellefu marka sigur á Ísrael í Tel Aviv 26-37. Sigurinn tryggði Íslandi farseðilinn á EM í Þýskalandi 2024. Handbolti 27.4.2023 15:16
Verða passa sig á útivallargrýlunni sem hefur oft strítt strákunum okkar Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilar í dag mikilvægan útileik á móti Ísrael í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 27.4.2023 13:31
Strákarnir okkar þurfa að vera á tánum í Drive Inn Arena Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að undirbúa sig fyrir síðasta útileik sinn í undankeppni EM sem er í Ísrael. Handbolti 26.4.2023 08:16
Aron ekki með Íslandi í Ísrael Aron Pálmarsson mun ekki leika með íslenska landsliðinu í handbolta þegar liðið mætir Ísrael ytra í undankeppni EM 2024. Hann er meiddur. Handbolti 24.4.2023 14:19
Fann vilja hjá Björgvini og Donna til að leysa málið Gunnar Magnússon, landsliðsþjálfari karla í handbolta, segir hafa verið einfalt að leysa deilu Björgvins Páls Gústavssonar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar, sem báðir hafi verið allir af vilja gerðir að finna lausn. Þeir eru báðir í landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni í undankeppni EM í janúar. Handbolti 13.4.2023 11:00
Björgvin og Kristján báðir í landsliðinu Kristján Örn Kristjánsson og Björgvin Páll Gústavsson eru báðir í landsliðshópnum sem valinn hefur verið fyrir síðustu leikina í undankeppni EM í handbolta. Einn nýliði er í hópnum. Handbolti 13.4.2023 10:14
„Alltaf meira en til í að spila fyrir íslenska landsliðið“ „Ef að kallið kemur þá segi ég já, hundrað prósent,“ segir Kristján Örn Kristjánsson aðspurður hvort að hann gefi kost á sér í íslenska landsliðið í lok apríl þegar liðið lýkur undankeppni EM með tveimur leikjum. Hann missti af síðustu landsleikjum vegna andlegra veikinda. Handbolti 31.3.2023 12:00
Viktor Gísli átti flottustu markvörsluna Viktor Gísli Hallgrímsson átti magnaða innkomu í íslenska markið í sigurleiknum á móti Tékkum í Laugardalshöllinni um helgina. Handbolti 14.3.2023 17:01
„Þá er ómögulegt að vinna lið á borð við Ísland“ Landsliðsþjálfari Tékka sagði að vissulega væru menn svekktir eftir tapið stóra gegn Íslandi í gær, í undankeppni EM karla í handbolta, en að Ísland ætti einfaldlega leikmenn úr fremstu röð. Handbolti 13.3.2023 14:30
„Ber það með sér að finnast ógeðslega gaman að spila vörn“ Framganga Stivens Tobar Valencia í vörn íslenska handboltalandsliðsins í leiknum gegn Tékklandi var meðal þess sem var til umræðu í Handkastinu. Handbolti 13.3.2023 10:30
„Vildum svara svo svakalega fyrir það sem gerðist úti í Tékklandi“ Það var létt yfir Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir sigur íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í gær. Handbolti 13.3.2023 09:01
„Vorum ákveðnir að svara fyrir okkur“ Viktor Gísli Hallgrímsson átti eftirminnilegan leik þegar Ísland sigraði Tékkland, 28-19, í undankeppni EM 2024 í Laugardalshöllinni í dag. Viktor varði sautján skot (61 prósent) eftir að hafa komið inn á eftir stundarfjórðung. Handbolti 12.3.2023 18:28
„Mikill léttir eftir erfiða daga“ Gunnari Magnússon, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, var létt eftir sigurinn á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar svöruðu þarna fyrir tapið neyðarlega fyrir Tékkum, 22-17, á miðvikudaginn. Handbolti 12.3.2023 18:21