EM karla í handbolta 2024 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 28-19 | Hefndin var dísæt Íslenska karlalandsliðið í handbolta endurheimti toppsæti riðils 3 í undankeppni EM 2024 með stórsigri á Tékklandi, 28-19, í Laugardalshöllinni í dag. Handbolti 12.3.2023 15:15 Aftur unnu Danir öruggan sigur á Þjóðverjum Danir unnu í dag þægilegan sigur á Þjóðverjum þegar liðin mættust í EHF bikarnum en leikurinn fór fram í Hamborg. Handbolti 12.3.2023 15:15 Sami hópur í dag og í fyrri leiknum gegn Tékkum Ísland stillir upp sama liði í leiknum mikilvæga gegn Tékkum í dag og mættu tékkneska liðinu á miðvikudagskvöld. Handbolti 12.3.2023 12:51 „Hef engar áhyggjur af mínum leiðtogahæfileikum“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson vísar gagnrýni á leiðtogahæfileika sína á bug og kveðst staðráðinn í að liðið muni svara fyrir slaka frammistöðu í Tékklandi á dögunum. Handbolti 11.3.2023 13:00 Nýtur sín vel í hröðum leikstíl Finnanna og segir samskiptin að mestu vera á sænsku Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, leikmaður Fram, var að vonum ánægður eftir fyrsta keppnisleikinn með finnska landsliðinu. Finnar unnu þá Slóvaka, 30-27, í undankeppni EM 2024. Handbolti 11.3.2023 10:01 Einar Örn um íslenska handboltalandsliðið: Þetta er ekki lið Einar Örn Jónsson þekkir íslenska handboltalandsliðið frá öllum hliðum og hann var í sjokki eftir leik íslenska liðsins á móti Tékkum á miðvikudaginn. Handbolti 10.3.2023 10:01 „Aron er enginn leiðtogi“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vantar sárlega leiðtoga. Þetta var meðal þess sem var rætt í Handkastinu í gær. Handbolti 10.3.2023 09:00 Þorsteinn Gauti spilaði í sigri Finna og Eistar unnu í riðli Íslands Þorsteinn Gauti Hjálmarsson skoraði tvö mörk í sigri Finnlands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik á næsta ári. Þá unnu Eistar sigur á Ísrael í riðli Íslands. Handbolti 9.3.2023 18:52 Strákarnir okkar fá fullan stuðning Uppselt er á landsleik Íslands og Tékklands í undankeppni EM karla í handbolta sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16. Handbolti 9.3.2023 13:31 Versti hálfleikur íslenska karlalandsliðsins í næstum því 24 ár Íslenska karlalandsliðið í handbolta skoraði aðeins sjö mörk í seinni hálfleik í tapleiknum á móti Tékkum í gær. Þetta er ein versta frammistaða liðsins í einum hálfleik í sögu undankeppni EM. Handbolti 9.3.2023 11:21 Eftir skelfinguna í gær verður Ísland að vinna með sex marka mun Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir næsta Evrópumót ef liðinu tekst að vinna Tékka með sex marka mun í Laugardalshöll á sunnudaginn. Það gæti reynst afar dýrmætt. Handbolti 2.3.2023 07:32 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 22-17 | Afleitur sóknarleikur íslenska liðsins í Brno Ísland laut í lægra haldi 22-17 þegar liðið sótti Tékkland heim í undankeppni EM 2024 í Brno í kvöld. Handbolti 8.3.2023 18:30 Bjarki Már leikur hundraðasta landsleikinn í kvöld Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, nær merkum áfanga í kvöld þegar Ísland sækir Tékkland heim í undankeppni EM 2024. Handbolti 8.3.2023 15:30 Fá bara eina æfingu fyrir leik en búa að góðu skipulagi og beittu vopnabúri Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir engan tíma til að innleiða einhverjar nýjungar fyrir leikinn gegn Tékklandi enda aðeins ein æfing í boði. Handbolti 8.3.2023 10:01 Stiven Tobar staðfestir að Veszprém hafi áhuga á sér Stiven Tobar Valencia er í sínu fyrsta landsliðsverkefni en íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Tékklandi í kvöld í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 8.3.2023 07:40 Tóku Arnór inn til öryggis en útlitið gott með Viggó Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, var kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Viggós Kristjánssonar. Handbolti 7.3.2023 15:30 Aron: Ákvörðunin um Guðmund kom flatt upp á leikmenn landsliðsins Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, segir leikmenn liðsins ekki hlaupa undan ábyrgð á því hvernig fór á heimsmeistaramótinu í janúar. Handbolti 7.3.2023 09:30 Draumur að þjálfa landsliðið en umræðan fullhávær „Það er heiður að vera orðaður við þetta starf,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari meistaraliðs Vals í handbolta, sem ítrekað hefur verið nefndur sem líklegur arftaki Guðmundar Guðmundssonar sem landsliðsþjálfari karla. Handbolti 7.3.2023 08:00 Stiven nýliði í fyrsta hópnum eftir að Guðmundur hætti Gunnar Magnússon og Ágúst Jóhannsson, sem stýra íslenska karlalandsliðinu í handbolta til bráðabirgða eftir brotthvarf Guðmundar Guðmundssonar, hafa valið landsliðshóp fyrir komandi leiki við Tékka. Valsarinn Stiven Tobar Valencia fær sitt fyrsta tækifæri í landsliðinu. Handbolti 23.2.2023 11:28 Stefnir í áhorfendamet þrátt fyrir að enn sé tæpt ár í leikinn Þrátt fyrir að enn séu 342 dagar í fyrsta leik Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Þýskalandi á næsta ári er nú þegar búið að selja um það bil 40 þúsund miða á leikinn. Það er því nokkuð öruggt að áhorfendamet verði slegið á leiknum, enda eru enn 10 þúsund miðar lausir. Handbolti 4.2.2023 08:01 Allt sem við vitum um næsta stórmót strákanna okkar Það er aldrei langt í næsta verkefni hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta og nú þegar er ýmislegt vitað varðandi næsta stórmót þess, sem fram fer í Mekka handboltans. Handbolti 24.1.2023 08:00 Gat farið í finnska herinn en endaði í finnska handboltalandsliðinu Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, leikmaður Fram, er spenntur fyrir því að fá tækifæri með finnska handboltalandsliðinu. Hann leikur með því á æfingamóti í Lettlandi í byrjun janúar. Handbolti 9.12.2022 11:00 Strákarnir okkar skráðir í Ólympíuhöllina í München Ísland hefur ekki misst af EM karla í handbolta alla þessa öld og nú er svo komið að handknattleikssamband Evrópu hefur þegar ákveðið hvar Ísland ætti að spila á næsta EM, í janúar 2024 í Þýskalandi. Handbolti 25.10.2022 14:30 Handkastið: Getum við ekki lengur treyst á að Aron verði með? Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður og fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, segir að þeir dagar að íslenska landsliðið geti treyst á að Aron Pálmarsson verði með því séu líklega liðnir. Handbolti 18.10.2022 10:00 Handkastið: „Mjög hissa á að Haukur væri ekki þarna“ Rætt var fjarveru Hauks Þrastarsonar, leikmanns Kielce, þegar farið var yfir síðustu tvo leiki íslenska handboltalandsliðsins í Handkastinu. Handbolti 17.10.2022 13:01 Umfjöllun: Eistland - Ísland 25-37 | Öruggur íslenskur sigur í Tallin Ísland vann stórsigur á Eistlandi, 25-37, þegar liðin áttust við í Tallin í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar hafa unnið báða leiki sína í undankeppninni með samtals 27 mörkum. Handbolti 15.10.2022 15:30 Hópurinn klár fyrir landsleik dagsins Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Eistlandi í öðrum leik strákanna okkar í undankeppni EM 2024. Liðin mætast í Tallinn, höfuðborg Eistlands, í dag og hefst leikurinn 16:10. Verður hann í beinni textalýsingu á Vísi. Handbolti 15.10.2022 10:35 Kristján Örn: Við erum með svo marga góða leikmenn í hverri stöðu Kristján Örn Kristjánsson átti mjög góða innkomu í íslenska landsliðið gegn Ísraelum. Hann var kallaður í hópinn þegar Ómar Ingi Magnússon féll úr skaftinu og endaði markahæstur íslensku leikmannanna með sjö mörk. Handbolti 12.10.2022 23:30 Gísli Þorgeir: Fannst við sýna fagmennsku og virðingu „Fimmtán marka sigur, topp stemmning og frábærir áhorfendur. Við getum eiginega ekki beðið um meira,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir sigur Íslands á Ísrael en Gísli átti mjög góðan leik fyrir íslenska liðið. Handbolti 12.10.2022 22:32 Guðmundur: Þurfum að viðhalda stöðugleikanum „Frammistaðan var frábær, ég vil byrja á því að þakka stuðningsmönnum og áhorfendum fyrir stórkostlegan stuðning. Enn og aftur er uppselt og það verður gaman þegar við fáum þjóðarhöllina og sjáum sex þúsund áhorfendur á leik. Það vonandi styttist í það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands eftir góðan sigur á Ísrael í kvöld. Handbolti 12.10.2022 22:22 « ‹ 11 12 13 14 15 ›
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 28-19 | Hefndin var dísæt Íslenska karlalandsliðið í handbolta endurheimti toppsæti riðils 3 í undankeppni EM 2024 með stórsigri á Tékklandi, 28-19, í Laugardalshöllinni í dag. Handbolti 12.3.2023 15:15
Aftur unnu Danir öruggan sigur á Þjóðverjum Danir unnu í dag þægilegan sigur á Þjóðverjum þegar liðin mættust í EHF bikarnum en leikurinn fór fram í Hamborg. Handbolti 12.3.2023 15:15
Sami hópur í dag og í fyrri leiknum gegn Tékkum Ísland stillir upp sama liði í leiknum mikilvæga gegn Tékkum í dag og mættu tékkneska liðinu á miðvikudagskvöld. Handbolti 12.3.2023 12:51
„Hef engar áhyggjur af mínum leiðtogahæfileikum“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson vísar gagnrýni á leiðtogahæfileika sína á bug og kveðst staðráðinn í að liðið muni svara fyrir slaka frammistöðu í Tékklandi á dögunum. Handbolti 11.3.2023 13:00
Nýtur sín vel í hröðum leikstíl Finnanna og segir samskiptin að mestu vera á sænsku Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, leikmaður Fram, var að vonum ánægður eftir fyrsta keppnisleikinn með finnska landsliðinu. Finnar unnu þá Slóvaka, 30-27, í undankeppni EM 2024. Handbolti 11.3.2023 10:01
Einar Örn um íslenska handboltalandsliðið: Þetta er ekki lið Einar Örn Jónsson þekkir íslenska handboltalandsliðið frá öllum hliðum og hann var í sjokki eftir leik íslenska liðsins á móti Tékkum á miðvikudaginn. Handbolti 10.3.2023 10:01
„Aron er enginn leiðtogi“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vantar sárlega leiðtoga. Þetta var meðal þess sem var rætt í Handkastinu í gær. Handbolti 10.3.2023 09:00
Þorsteinn Gauti spilaði í sigri Finna og Eistar unnu í riðli Íslands Þorsteinn Gauti Hjálmarsson skoraði tvö mörk í sigri Finnlands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik á næsta ári. Þá unnu Eistar sigur á Ísrael í riðli Íslands. Handbolti 9.3.2023 18:52
Strákarnir okkar fá fullan stuðning Uppselt er á landsleik Íslands og Tékklands í undankeppni EM karla í handbolta sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16. Handbolti 9.3.2023 13:31
Versti hálfleikur íslenska karlalandsliðsins í næstum því 24 ár Íslenska karlalandsliðið í handbolta skoraði aðeins sjö mörk í seinni hálfleik í tapleiknum á móti Tékkum í gær. Þetta er ein versta frammistaða liðsins í einum hálfleik í sögu undankeppni EM. Handbolti 9.3.2023 11:21
Eftir skelfinguna í gær verður Ísland að vinna með sex marka mun Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir næsta Evrópumót ef liðinu tekst að vinna Tékka með sex marka mun í Laugardalshöll á sunnudaginn. Það gæti reynst afar dýrmætt. Handbolti 2.3.2023 07:32
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 22-17 | Afleitur sóknarleikur íslenska liðsins í Brno Ísland laut í lægra haldi 22-17 þegar liðið sótti Tékkland heim í undankeppni EM 2024 í Brno í kvöld. Handbolti 8.3.2023 18:30
Bjarki Már leikur hundraðasta landsleikinn í kvöld Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, nær merkum áfanga í kvöld þegar Ísland sækir Tékkland heim í undankeppni EM 2024. Handbolti 8.3.2023 15:30
Fá bara eina æfingu fyrir leik en búa að góðu skipulagi og beittu vopnabúri Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir engan tíma til að innleiða einhverjar nýjungar fyrir leikinn gegn Tékklandi enda aðeins ein æfing í boði. Handbolti 8.3.2023 10:01
Stiven Tobar staðfestir að Veszprém hafi áhuga á sér Stiven Tobar Valencia er í sínu fyrsta landsliðsverkefni en íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Tékklandi í kvöld í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 8.3.2023 07:40
Tóku Arnór inn til öryggis en útlitið gott með Viggó Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, var kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Viggós Kristjánssonar. Handbolti 7.3.2023 15:30
Aron: Ákvörðunin um Guðmund kom flatt upp á leikmenn landsliðsins Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, segir leikmenn liðsins ekki hlaupa undan ábyrgð á því hvernig fór á heimsmeistaramótinu í janúar. Handbolti 7.3.2023 09:30
Draumur að þjálfa landsliðið en umræðan fullhávær „Það er heiður að vera orðaður við þetta starf,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari meistaraliðs Vals í handbolta, sem ítrekað hefur verið nefndur sem líklegur arftaki Guðmundar Guðmundssonar sem landsliðsþjálfari karla. Handbolti 7.3.2023 08:00
Stiven nýliði í fyrsta hópnum eftir að Guðmundur hætti Gunnar Magnússon og Ágúst Jóhannsson, sem stýra íslenska karlalandsliðinu í handbolta til bráðabirgða eftir brotthvarf Guðmundar Guðmundssonar, hafa valið landsliðshóp fyrir komandi leiki við Tékka. Valsarinn Stiven Tobar Valencia fær sitt fyrsta tækifæri í landsliðinu. Handbolti 23.2.2023 11:28
Stefnir í áhorfendamet þrátt fyrir að enn sé tæpt ár í leikinn Þrátt fyrir að enn séu 342 dagar í fyrsta leik Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Þýskalandi á næsta ári er nú þegar búið að selja um það bil 40 þúsund miða á leikinn. Það er því nokkuð öruggt að áhorfendamet verði slegið á leiknum, enda eru enn 10 þúsund miðar lausir. Handbolti 4.2.2023 08:01
Allt sem við vitum um næsta stórmót strákanna okkar Það er aldrei langt í næsta verkefni hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta og nú þegar er ýmislegt vitað varðandi næsta stórmót þess, sem fram fer í Mekka handboltans. Handbolti 24.1.2023 08:00
Gat farið í finnska herinn en endaði í finnska handboltalandsliðinu Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, leikmaður Fram, er spenntur fyrir því að fá tækifæri með finnska handboltalandsliðinu. Hann leikur með því á æfingamóti í Lettlandi í byrjun janúar. Handbolti 9.12.2022 11:00
Strákarnir okkar skráðir í Ólympíuhöllina í München Ísland hefur ekki misst af EM karla í handbolta alla þessa öld og nú er svo komið að handknattleikssamband Evrópu hefur þegar ákveðið hvar Ísland ætti að spila á næsta EM, í janúar 2024 í Þýskalandi. Handbolti 25.10.2022 14:30
Handkastið: Getum við ekki lengur treyst á að Aron verði með? Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður og fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, segir að þeir dagar að íslenska landsliðið geti treyst á að Aron Pálmarsson verði með því séu líklega liðnir. Handbolti 18.10.2022 10:00
Handkastið: „Mjög hissa á að Haukur væri ekki þarna“ Rætt var fjarveru Hauks Þrastarsonar, leikmanns Kielce, þegar farið var yfir síðustu tvo leiki íslenska handboltalandsliðsins í Handkastinu. Handbolti 17.10.2022 13:01
Umfjöllun: Eistland - Ísland 25-37 | Öruggur íslenskur sigur í Tallin Ísland vann stórsigur á Eistlandi, 25-37, þegar liðin áttust við í Tallin í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar hafa unnið báða leiki sína í undankeppninni með samtals 27 mörkum. Handbolti 15.10.2022 15:30
Hópurinn klár fyrir landsleik dagsins Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Eistlandi í öðrum leik strákanna okkar í undankeppni EM 2024. Liðin mætast í Tallinn, höfuðborg Eistlands, í dag og hefst leikurinn 16:10. Verður hann í beinni textalýsingu á Vísi. Handbolti 15.10.2022 10:35
Kristján Örn: Við erum með svo marga góða leikmenn í hverri stöðu Kristján Örn Kristjánsson átti mjög góða innkomu í íslenska landsliðið gegn Ísraelum. Hann var kallaður í hópinn þegar Ómar Ingi Magnússon féll úr skaftinu og endaði markahæstur íslensku leikmannanna með sjö mörk. Handbolti 12.10.2022 23:30
Gísli Þorgeir: Fannst við sýna fagmennsku og virðingu „Fimmtán marka sigur, topp stemmning og frábærir áhorfendur. Við getum eiginega ekki beðið um meira,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir sigur Íslands á Ísrael en Gísli átti mjög góðan leik fyrir íslenska liðið. Handbolti 12.10.2022 22:32
Guðmundur: Þurfum að viðhalda stöðugleikanum „Frammistaðan var frábær, ég vil byrja á því að þakka stuðningsmönnum og áhorfendum fyrir stórkostlegan stuðning. Enn og aftur er uppselt og það verður gaman þegar við fáum þjóðarhöllina og sjáum sex þúsund áhorfendur á leik. Það vonandi styttist í það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands eftir góðan sigur á Ísrael í kvöld. Handbolti 12.10.2022 22:22