EM karla í handbolta 2024

Fréttamynd

Stiven nýliði í fyrsta hópnum eftir að Guðmundur hætti

Gunnar Magnússon og Ágúst Jóhannsson, sem stýra íslenska karlalandsliðinu í handbolta til bráðabirgða eftir brotthvarf Guðmundar Guðmundssonar, hafa valið landsliðshóp fyrir komandi leiki við Tékka. Valsarinn Stiven Tobar Valencia fær sitt fyrsta tækifæri í landsliðinu.

Handbolti
Fréttamynd

Hópurinn klár fyrir landsleik dagsins

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Eistlandi í öðrum leik strákanna okkar í undankeppni EM 2024. Liðin mætast í Tallinn, höfuðborg Eistlands, í dag og hefst leikurinn 16:10. Verður hann í beinni textalýsingu á Vísi.

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur: Þurfum að viðhalda stöðugleikanum

„Frammistaðan var frábær, ég vil byrja á því að þakka stuðningsmönnum og áhorfendum fyrir stórkostlegan stuðning. Enn og aftur er uppselt og það verður gaman þegar við fáum þjóðarhöllina og sjáum sex þúsund áhorfendur á leik. Það vonandi styttist í það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands eftir góðan sigur á Ísrael í kvöld.

Handbolti