Bandaríkin

Fréttamynd

Segja Barr ekki vera hlutlausan og vilja opinbera skýrslu Mueller

Nancy Pelosi, leiðtogi Demókrataflokksins í fulltrúdeild Bandaríkjaþings, og Chuck Schumer, leiðtogi flokksins í öldungadeildinni, segja nauðsynlegt að opinbera skýrslu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda Dómsmálaráðuneytisins, um Rússarannsóknina svokölluðu í heild sinni.

Erlent
Fréttamynd

Óvæntar vinsældir

Andrew Yang er orðinn einn af sigurstranglegustu forsetaframbjóðendum Demókrata. Talinn líklegri en öldungadeildarþingmenn á borð við Elizabeth Warren. Talar fyrir borgaralaunum og nýtur vinsælda á meðal netverja. Hitt hægrið virðist taka

Erlent
Fréttamynd

Streisand um ásakendur Michael Jackson: „Þetta drap þá ekki“

Leik- og söngkonan Barbra Streisand segist alfarið trúa þeim Wade Robson og James Safechuck sem stigu fram í heimildarmynd um Michael Jackson þar sem sökuðu hina látnu poppstjörnu um kynferðislega misnotkun. Hún telur þó að hin meintu brot hafi ekki haft teljandi áhrif á líf Robson og Safechuck.

Erlent
Fréttamynd

Maduro ögrar Bandaríkjunum

Juan Guaidó, leiðtogi venesúelsku stjórnarandstöðunnar, sagði í gær frá því að leyniþjónustumenn hefðu handtekið Roberto Marrero, starfsmannastjóra sinn.

Erlent