HönnunarMars

Fréttamynd

Dómarar tilnefndir og verðlaunaðir

Ómögulegt er að koma í veg fyrir að dómnefndarmeðlimir tilnefni og verðlauni sjálfa sig á FÍT-verðlaununum, að mati formanns Félags íslenskra teiknara.

Innlent
Fréttamynd

Hin ótæmandi auðlind

Íslendingar hafa lengst af verið frumframleiðslu þjóð sem komst til bjargálna vegna náttúruauðlinda.

Skoðun
Fréttamynd

Troðfullt í Epal á HönnunarMars

Margt var um manninn þegar Epal opnaði sýningarnar Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd og Íklædd í arkitektúr í samvinnu við Listaháskóla Íslands.

Lífið
Fréttamynd

Eyjólfur afhjúpar langþráðan lunda

Eyjólfur Pálsson, Epal sjálfur, leikur venju samkvæmt á als oddi á HönnunarMars. Heimsþekktir íslenskir hönnuðir verða áberandi í Epal og þar heimsfrumsýnir Eyjólfur nýjan fugl, sem Normann Cop­enhagen sérpantaði frá vini hans, Sigurjóni Pálssyni.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Vveraa er ekki Vera nema síður sé

Íris Björk Jónsdóttir hefur um árabil hannað og selt skartgripi undir merkjum Vera Design og er ekki sátt við nýja skartgripalínu undir vörumerkinu Vveraa Reykjavík. Lögmaður hennar segist telja „eftirhermuna kolólöglega“.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Halda hvort öðru á tánum

HönnunarMars er fram undan og verður haldinn í lok mars. Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Guðmundsdóttir hjá StudioStudio hönnuðu nýtt útlit hátíðarinnar. Þau hafa vakið mikla eftirtekt undanfarið fyrir verk sín.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Halda hvort öðru á tánum

HönnunarMars er fram undan og verður haldinn í lok mars. Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Geirfinnsdóttir hjá StudioStudio hönnuðu nýtt útlit hátíðarinnar. Þau hafa vakið mikla eftirtekt undanfarið fyrir verk sín.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Frelsi að koma út úr skápnum

Karen Ósk Magnúsdóttir er í stjórn Hinsegin daga. Hún segir það hafa tekið sig langan tíma að koma út úr skápnum, ekki síst vegna eigin fordóma, en því hafi fylgt mikið frelsi.

Innlent
Fréttamynd

Lektor vandar Errea ekki kveðjurnar

Linda Björg Árnadóttir segir íþróttavöruframleiðandann hafa ætlað sér að halda hönnunarsamkeppni vegna nýju landsliðstreyjunnar og greiða 100 þúsund krónur fyrir vinningstillöguna. Upphæðin sé niðurlægjandi fyrir hönnuði.

Innlent
Fréttamynd

Endurtekning er þemað í níundu útgáfu af Mænu

Mæna er tímarit um hönnun sem kemur nú út í níunda sinn. Tímaritið er gefið út af hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands og hannað af þriðja árs nemum í grafískri hönnun. Í dag verður haldið upp á útgáfuna í Hafnarhúsinu í Reykjavík.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Trópískur flótti frá skammdeginu

"Þessi lína er raunveruleikaflótti frá hinum dimma, kalda hversdagsleika sem við Íslendingar upplifum á veturna,“ segir fata- og textílhönnuðurinn Tanja Huld Levý um fatalínuna Sýnódísk trópík sem sýnd verður á Eiðistorgi í dag.

Lífið