HönnunarMars Þórey Einarsdóttir nýr stjórnandi HönnunarMars Þórey tekur við af Ástþóri Helgasyni sem stjórnandi HönnunarMars. Viðskipti innlent 6.8.2019 12:54 Dómarar tilnefndir og verðlaunaðir Ómögulegt er að koma í veg fyrir að dómnefndarmeðlimir tilnefni og verðlauni sjálfa sig á FÍT-verðlaununum, að mati formanns Félags íslenskra teiknara. Innlent 5.4.2019 10:54 Þessi hlutu viðurkenningar á FÍT-verðlaununum Glatt var á hjalla þegar FÍT-verðlaunin, viðurkenningar Félags íslenskra teiknara, voru afhent í Tjarnarbíói á dögunum Tíska og hönnun 4.4.2019 14:31 Forsætisráðherra á fremsta bekk á Yeoman Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu línu sína, The Wanderer, á HönnunarMars. Lífið 31.3.2019 10:02 Áhersla á vistvæna hönnun orðin meiri Hitt var á Rögnu Söru Jónsdóttur, eiganda FÓLKs og Eyjólf Pálsson, forstjóra Epal í þætti Íslands í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 30.3.2019 16:47 Hin ótæmandi auðlind Íslendingar hafa lengst af verið frumframleiðslu þjóð sem komst til bjargálna vegna náttúruauðlinda. Skoðun 28.3.2019 14:01 Bein útsending: Lífið á Mars Umræður um hönnun og undirbúning fyrir geimferðir til Mars og annarra pláneta fara fram í Háskólanum í Reykjavík í dag. Innlent 29.3.2019 07:41 Hlín Reykdal frumsýndi nýja vörulínu Skartgripahönnuðurinn Hlín Reykdal lét ekki sitt eftir liggja á HönnunarMars og frumsýndi nýja vörulínu sína, Crystal Clear, í gær. Lífið 28.3.2019 11:19 Troðfullt í Epal á HönnunarMars Margt var um manninn þegar Epal opnaði sýningarnar Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd og Íklædd í arkitektúr í samvinnu við Listaháskóla Íslands. Lífið 28.3.2019 11:08 Eyjólfur afhjúpar langþráðan lunda Eyjólfur Pálsson, Epal sjálfur, leikur venju samkvæmt á als oddi á HönnunarMars. Heimsþekktir íslenskir hönnuðir verða áberandi í Epal og þar heimsfrumsýnir Eyjólfur nýjan fugl, sem Normann Copenhagen sérpantaði frá vini hans, Sigurjóni Pálssyni. Tíska og hönnun 27.3.2019 03:02 „Mikil gróska og kraftur er í faginu“ Alls voru 370 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2019. Tíska og hönnun 26.3.2019 14:40 Vveraa er ekki Vera nema síður sé Íris Björk Jónsdóttir hefur um árabil hannað og selt skartgripi undir merkjum Vera Design og er ekki sátt við nýja skartgripalínu undir vörumerkinu Vveraa Reykjavík. Lögmaður hennar segist telja „eftirhermuna kolólöglega“. Tíska og hönnun 26.3.2019 06:26 Fær innblástur úr listum og pólitík Fatahönnuðurinn Aníta Hirlekar hefur vakið verðskuldaða athygli. Tíska og hönnun 23.3.2019 08:17 Halda hvort öðru á tánum HönnunarMars er fram undan og verður haldinn í lok mars. Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Guðmundsdóttir hjá StudioStudio hönnuðu nýtt útlit hátíðarinnar. Þau hafa vakið mikla eftirtekt undanfarið fyrir verk sín. Tíska og hönnun 2.3.2019 03:01 Halda hvort öðru á tánum HönnunarMars er fram undan og verður haldinn í lok mars. Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Geirfinnsdóttir hjá StudioStudio hönnuðu nýtt útlit hátíðarinnar. Þau hafa vakið mikla eftirtekt undanfarið fyrir verk sín. Tíska og hönnun 2.3.2019 11:00 Kassagerðarafklippur mörkuðu upphafið Grafíski hönnuðurinn og teiknarinn Þórir Karl Bragason Celin segir samstarf við aðra teiknara mikilvægt en þessa dagana má sjá afrakstur samstarfs hans við teiknarann Sölva Dún á Session Craft Bar. Tíska og hönnun 27.2.2019 03:00 Stofna formlega byggingafélag Samtaka um bíllausan lífsstíl Stofnfundur byggingafélags Samtaka um bíllausan lífsstíl verður haldinn næstkomandi laugardag klukkan 14:30 í Norræna húsinu. Viðskipti innlent 17.1.2019 11:08 Frelsi að koma út úr skápnum Karen Ósk Magnúsdóttir er í stjórn Hinsegin daga. Hún segir það hafa tekið sig langan tíma að koma út úr skápnum, ekki síst vegna eigin fordóma, en því hafi fylgt mikið frelsi. Innlent 10.8.2018 05:19 Brýtur niður fordóma og skilar okkur góðri list Listahátíðin List án landamæra verður sett í fimmtánda sinn í dag. Að vanda er dagskráin hlaðin af spennandi listviðburðum og sýningum sem enginn þarf að missa af því að aðgangur er ókeypis. Lífið 3.5.2018 00:50 Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Íslenska sundbolamerkið Swimslow hélt sýningu í samstarfi við húðvörumerkið Angan Skincare á HönnunarMars. Glamour 20.3.2018 11:23 Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýja fatalínu með flottum performans á HönnunarMars. Glamour 17.3.2018 08:06 Lektor vandar Errea ekki kveðjurnar Linda Björg Árnadóttir segir íþróttavöruframleiðandann hafa ætlað sér að halda hönnunarsamkeppni vegna nýju landsliðstreyjunnar og greiða 100 þúsund krónur fyrir vinningstillöguna. Upphæðin sé niðurlægjandi fyrir hönnuði. Innlent 16.3.2018 05:38 Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Það er svo mikið að gerast um helgina! Hér eru hugmyndir að förðun. Glamour 15.3.2018 14:24 Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Íslensk hönnun blómstrar sem aldrei fyrr og margt nýtt og spennandi lítur dagsins ljós. Fram undan er ein stærsta uppskeruhátíð hönnunar á Íslandi, HönnunarMars, þar sem kennir ýmissa grasa. Glamour 15.3.2018 11:02 Endurtekning er þemað í níundu útgáfu af Mænu Mæna er tímarit um hönnun sem kemur nú út í níunda sinn. Tímaritið er gefið út af hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands og hannað af þriðja árs nemum í grafískri hönnun. Í dag verður haldið upp á útgáfuna í Hafnarhúsinu í Reykjavík. Tíska og hönnun 15.3.2018 04:31 Lífræn húðvörulína sem heillar Vörurnar frá Grown Alchemist eru bæði fallegar og góðar. Glamour 14.3.2018 15:35 66°Norður og Tulipop i samstarf á HönnunarMars Um er að ræða hina klassísku húfukollu 66°Norður sem fyrirtækið hefur framleitt í áratugi og hefur Tulipop nú sett svip sinn á þær með ævintýraheimi sínum. Viðskipti innlent 14.3.2018 10:15 Hönnunin verður að hafa einhvern tilgang Hönnuðurinn Ólína Rögnudóttir hefur undanfarið unnið að vörulínu sem unnin er með umhverfisvernd og margþætt notagildi að leiðarljósi. Hún mun líta dagsins ljós á HönnunarMars í næstu viku. Tíska og hönnun 10.3.2018 04:38 Ganga skrefinu lengra Fallegur trébekkur úr gegnheilum við með svörtum stálfótum er nýjasta afurð AGUSTAV. Tíska og hönnun 2.2.2018 11:50 Trópískur flótti frá skammdeginu "Þessi lína er raunveruleikaflótti frá hinum dimma, kalda hversdagsleika sem við Íslendingar upplifum á veturna,“ segir fata- og textílhönnuðurinn Tanja Huld Levý um fatalínuna Sýnódísk trópík sem sýnd verður á Eiðistorgi í dag. Lífið 11.3.2016 19:26 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 15 ›
Þórey Einarsdóttir nýr stjórnandi HönnunarMars Þórey tekur við af Ástþóri Helgasyni sem stjórnandi HönnunarMars. Viðskipti innlent 6.8.2019 12:54
Dómarar tilnefndir og verðlaunaðir Ómögulegt er að koma í veg fyrir að dómnefndarmeðlimir tilnefni og verðlauni sjálfa sig á FÍT-verðlaununum, að mati formanns Félags íslenskra teiknara. Innlent 5.4.2019 10:54
Þessi hlutu viðurkenningar á FÍT-verðlaununum Glatt var á hjalla þegar FÍT-verðlaunin, viðurkenningar Félags íslenskra teiknara, voru afhent í Tjarnarbíói á dögunum Tíska og hönnun 4.4.2019 14:31
Forsætisráðherra á fremsta bekk á Yeoman Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu línu sína, The Wanderer, á HönnunarMars. Lífið 31.3.2019 10:02
Áhersla á vistvæna hönnun orðin meiri Hitt var á Rögnu Söru Jónsdóttur, eiganda FÓLKs og Eyjólf Pálsson, forstjóra Epal í þætti Íslands í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 30.3.2019 16:47
Hin ótæmandi auðlind Íslendingar hafa lengst af verið frumframleiðslu þjóð sem komst til bjargálna vegna náttúruauðlinda. Skoðun 28.3.2019 14:01
Bein útsending: Lífið á Mars Umræður um hönnun og undirbúning fyrir geimferðir til Mars og annarra pláneta fara fram í Háskólanum í Reykjavík í dag. Innlent 29.3.2019 07:41
Hlín Reykdal frumsýndi nýja vörulínu Skartgripahönnuðurinn Hlín Reykdal lét ekki sitt eftir liggja á HönnunarMars og frumsýndi nýja vörulínu sína, Crystal Clear, í gær. Lífið 28.3.2019 11:19
Troðfullt í Epal á HönnunarMars Margt var um manninn þegar Epal opnaði sýningarnar Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd og Íklædd í arkitektúr í samvinnu við Listaháskóla Íslands. Lífið 28.3.2019 11:08
Eyjólfur afhjúpar langþráðan lunda Eyjólfur Pálsson, Epal sjálfur, leikur venju samkvæmt á als oddi á HönnunarMars. Heimsþekktir íslenskir hönnuðir verða áberandi í Epal og þar heimsfrumsýnir Eyjólfur nýjan fugl, sem Normann Copenhagen sérpantaði frá vini hans, Sigurjóni Pálssyni. Tíska og hönnun 27.3.2019 03:02
„Mikil gróska og kraftur er í faginu“ Alls voru 370 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2019. Tíska og hönnun 26.3.2019 14:40
Vveraa er ekki Vera nema síður sé Íris Björk Jónsdóttir hefur um árabil hannað og selt skartgripi undir merkjum Vera Design og er ekki sátt við nýja skartgripalínu undir vörumerkinu Vveraa Reykjavík. Lögmaður hennar segist telja „eftirhermuna kolólöglega“. Tíska og hönnun 26.3.2019 06:26
Fær innblástur úr listum og pólitík Fatahönnuðurinn Aníta Hirlekar hefur vakið verðskuldaða athygli. Tíska og hönnun 23.3.2019 08:17
Halda hvort öðru á tánum HönnunarMars er fram undan og verður haldinn í lok mars. Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Guðmundsdóttir hjá StudioStudio hönnuðu nýtt útlit hátíðarinnar. Þau hafa vakið mikla eftirtekt undanfarið fyrir verk sín. Tíska og hönnun 2.3.2019 03:01
Halda hvort öðru á tánum HönnunarMars er fram undan og verður haldinn í lok mars. Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Geirfinnsdóttir hjá StudioStudio hönnuðu nýtt útlit hátíðarinnar. Þau hafa vakið mikla eftirtekt undanfarið fyrir verk sín. Tíska og hönnun 2.3.2019 11:00
Kassagerðarafklippur mörkuðu upphafið Grafíski hönnuðurinn og teiknarinn Þórir Karl Bragason Celin segir samstarf við aðra teiknara mikilvægt en þessa dagana má sjá afrakstur samstarfs hans við teiknarann Sölva Dún á Session Craft Bar. Tíska og hönnun 27.2.2019 03:00
Stofna formlega byggingafélag Samtaka um bíllausan lífsstíl Stofnfundur byggingafélags Samtaka um bíllausan lífsstíl verður haldinn næstkomandi laugardag klukkan 14:30 í Norræna húsinu. Viðskipti innlent 17.1.2019 11:08
Frelsi að koma út úr skápnum Karen Ósk Magnúsdóttir er í stjórn Hinsegin daga. Hún segir það hafa tekið sig langan tíma að koma út úr skápnum, ekki síst vegna eigin fordóma, en því hafi fylgt mikið frelsi. Innlent 10.8.2018 05:19
Brýtur niður fordóma og skilar okkur góðri list Listahátíðin List án landamæra verður sett í fimmtánda sinn í dag. Að vanda er dagskráin hlaðin af spennandi listviðburðum og sýningum sem enginn þarf að missa af því að aðgangur er ókeypis. Lífið 3.5.2018 00:50
Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Íslenska sundbolamerkið Swimslow hélt sýningu í samstarfi við húðvörumerkið Angan Skincare á HönnunarMars. Glamour 20.3.2018 11:23
Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýja fatalínu með flottum performans á HönnunarMars. Glamour 17.3.2018 08:06
Lektor vandar Errea ekki kveðjurnar Linda Björg Árnadóttir segir íþróttavöruframleiðandann hafa ætlað sér að halda hönnunarsamkeppni vegna nýju landsliðstreyjunnar og greiða 100 þúsund krónur fyrir vinningstillöguna. Upphæðin sé niðurlægjandi fyrir hönnuði. Innlent 16.3.2018 05:38
Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Það er svo mikið að gerast um helgina! Hér eru hugmyndir að förðun. Glamour 15.3.2018 14:24
Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Íslensk hönnun blómstrar sem aldrei fyrr og margt nýtt og spennandi lítur dagsins ljós. Fram undan er ein stærsta uppskeruhátíð hönnunar á Íslandi, HönnunarMars, þar sem kennir ýmissa grasa. Glamour 15.3.2018 11:02
Endurtekning er þemað í níundu útgáfu af Mænu Mæna er tímarit um hönnun sem kemur nú út í níunda sinn. Tímaritið er gefið út af hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands og hannað af þriðja árs nemum í grafískri hönnun. Í dag verður haldið upp á útgáfuna í Hafnarhúsinu í Reykjavík. Tíska og hönnun 15.3.2018 04:31
Lífræn húðvörulína sem heillar Vörurnar frá Grown Alchemist eru bæði fallegar og góðar. Glamour 14.3.2018 15:35
66°Norður og Tulipop i samstarf á HönnunarMars Um er að ræða hina klassísku húfukollu 66°Norður sem fyrirtækið hefur framleitt í áratugi og hefur Tulipop nú sett svip sinn á þær með ævintýraheimi sínum. Viðskipti innlent 14.3.2018 10:15
Hönnunin verður að hafa einhvern tilgang Hönnuðurinn Ólína Rögnudóttir hefur undanfarið unnið að vörulínu sem unnin er með umhverfisvernd og margþætt notagildi að leiðarljósi. Hún mun líta dagsins ljós á HönnunarMars í næstu viku. Tíska og hönnun 10.3.2018 04:38
Ganga skrefinu lengra Fallegur trébekkur úr gegnheilum við með svörtum stálfótum er nýjasta afurð AGUSTAV. Tíska og hönnun 2.2.2018 11:50
Trópískur flótti frá skammdeginu "Þessi lína er raunveruleikaflótti frá hinum dimma, kalda hversdagsleika sem við Íslendingar upplifum á veturna,“ segir fata- og textílhönnuðurinn Tanja Huld Levý um fatalínuna Sýnódísk trópík sem sýnd verður á Eiðistorgi í dag. Lífið 11.3.2016 19:26