Ísland í dag Steindi blandar saman Landanum og The Exorcist í „alvöru sjónvarpi“ Hann er án efa einn skemmtilegasti maður landsins, hefur leikið í fjölda grín og skemmtiþátta og finnst fátt meira gefandi en að skemmta öðrum. Steinþór Hróar Steinþórsson eða Steindi jr. ætlar sér aldrei að staðna, vill stöðugt þróast og fer af stað í haust með nýja þætti á Stöð 2 sem verða allt öðruvísi en það sem hann hefur fengist við hingað til. Lífið 26.6.2019 11:05 Michelin-kokkur opnar veitingastað í elsta íbúðarhúsi Egilsstaða Hjónin Kári Þorsteinsson og Sólveig Bjarnadóttir opnuðu nýlega veitingastað á Egilsstöðum í elsta íbúðarhúsi bæjarins, Nielsenshúsi. Þau lýsa því sem langþráðum draumi að vera kominn aftur í sveitina en segja taktinn á Egilsstöðum allt öðru vísi en í Reykjavík – og hvað þá í Kaupmannahöfn. Viðskipti innlent 25.6.2019 12:35 Ævintýraleg brúðkaup á Ítalíu Vala Matt fór á stúfana í Íslandi í dag og skoðaði íslensk brúðkaup á Ítalíu ofan í kjölinn. Lífið 24.6.2019 14:40 Börn oft ekki í stakk búin til að takast á við erfiðleika því ekkert megi vera erfitt eða leiðinlegt Edda Júlía Helgadóttir, kennari í Ártúnsskóla, segir að börnum sé enginn greiði gerður með því að foreldrar reddi þeim alltaf fyrir horn og kenni þeim þannig ekki að kljást við erfiðleika og mótlæti. Innlent 20.6.2019 08:51 Tvíburar Rúnars og Eyrúnar Telmu komnir í heiminn Það vakti mikla athygli þegar Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og ræddi við ungu hjónin Rúnar Geirmundsson og Eyrúnu Telmu Jónsdóttur sem voru lengi búin að reyna að eignast barn. Lífið 13.6.2019 22:00 Segja móður drengsins tálma og vilja fullt forræði Hjónin Ægir og Árný voru í viðtali við Ísland í dag í kvöld. Innlent 12.6.2019 21:25 Grillfeðurnir kenna listina á bakvið grillaða pizzu Vissuð þið að það er hægt að grilla pizzu á litla grillinu ykkar þannig að hún verði eins og dýrindis eldbökuð pizza? Grillfeðurnir kenndu Völu Matt réttu handtökin í Íslandi í dag. Lífið 12.6.2019 10:50 Anna vissi ekki að búið var að taka fótinn Anna Linda Sigurgeirsdóttir fékk fyrir nokkrum árum blóðtappa sem varð til þess að hún þurfti að fara í skurðaðgerð. En í minningunni vissi hún ekki að í aðgerðinni hefði annar fóturinn verið fjarlægður fyrr en hún vaknaði eftir aðgerðina. Lífið 7.6.2019 09:24 Bjarki stýrir 30 manna hersveit í norska hernum: „Fólk fær sínar hugmyndir úr amerískum bíómyndum“ Bjarki Brynjarsson er 28 ára íslenskur strákur sem stýrir 30 manna hersveit í norska hernum. Eftir útskrift úr Verslunarskólanum vildi hann halda á vit ævintýranna og setti stefnuna á norska herinn sem verður að teljast óvenjulegur áfangastaður að loknu stúdentsprófi. Lífið 6.6.2019 10:33 Össur er með nafn konunnar húðflúrað á sig oftar en hann getur talið Icelandic Tattoo Convention fór fram um helgina og skellti Kjartan Atli sér í heimsókn til Össurar Hafþórssonar hátíðarhaldara og eiganda Reykjavík Ink. Lífið 5.6.2019 08:57 Ofbeldismaður Nönnu rekinn úr skólanum: „Ég skammaðist mín fyrir að vera vinkona hans“ Nanna Elísa var í námi við Columbia háskóla og gekk vel, þrátt fyrir að námið væri erfitt og margar áskoranir. Nanna lenti í miklu áfalli haustið 2017 þegar hún sneri aftur til New York eftir að hafa varið sumrinu á Íslandi. Innlent 3.6.2019 22:43 Sérfræðingarnir velja sumardrykkinn í ár Fyrst var það Cosmopolitan, þá Moscow mule og nú drekka allir Aperol spritz. Hver er sumardrykkurinn 2019? Lífið 3.6.2019 09:23 Örlagaárið þegar Eiríkur greindist með krabba, var tekinn fullur og fór frá fjölskyldunni Eiríkur Hauksson er einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar en ferilinn spannar rúm fjörutíu ár og nær allt frá þungarokki yfir í Eurovision. Eiríkur er fæddur þann 4. júlí árið 1959 og fagnar því sextugsafmælinu eftir rúman mánuð. Lífið 31.5.2019 10:08 Már fæddist með ólæknandi augnsjúkdóm en lætur ekkert stöðva sig Már Gunnarson er nítján ára gamall og búsettur í Keflavík. Már fæddist með ólæknandi hrörnunarsjúkdóm í augnabotnum og þegar hann fæddist var sjónin í kringum 10% en er nú farin niður í hálft prósent eða nánast ekki neitt. Lífið 29.5.2019 09:01 Aldrei of seint að finna ástina Það er aldrei of seint að finna ástina. Það sannaðist þegar Vala Matt fór vestur á Strandir og heimsótti hjónin Kristínu Einarsdóttur og Gunnar Jóhannsson, en þau voru skólafélagar sem táningar á Reykjum. Lífið 24.5.2019 15:35 Hjálmar Örn fer yfir karakterana og ferilinn Hjálmar Örn Jóhannsson er einn af vinsælustu skemmtikröftum landsins og hefur algjörlega slegið í gegn sem hvítvínskonan. Lífið 23.5.2019 09:19 Morgunrútínan með Svanhildi Hólm Sindri Sindrason fór í gegnum morgunrútínuna með Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmanni Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 22.5.2019 09:35 „Dóttir mín var farin að segja að hún vildi verða stór eins og mamma“ Sylvía Haukdal, menntaður eftirréttakokkur frá Le Gordon Blue og tveggja barna móðir, var orðin 112 kíló og hætt að geta leikið við dætur sínar þegar hún ákvað að taka sig á. Hún fór í svokallaða magaermisaðgerð og hefur nú lést um 40 kíló. Lífið 16.5.2019 11:45 Dugleg að fara í rómantískar ferðir til að rækta ástina Vala Matt heldur áfram að sýna okkur frá ævintýralegri ferð sinni til tísku og menningarborgarinnar Mílanó á Ítalíu þar sem hún heimsótti ungu hjónin Berglindi Óskarsdóttur fatahönnuð og Þórhall Sævarsson kvikmyndaleikstjóra. Lífið 10.5.2019 10:27 Markmiðið var alltaf að komast af örorkubótum Hlynur Þór Agnarsson fæddist í Reykjavík árið 1988. Fjölskyldan flutti þó á Kirkjubæjarklaustur fljótlega þar sem Hlynur er alinn upp. Lífið 8.5.2019 08:39 Þórhallur og Berglind slá þvílíkt í gegn á Ítalíu Það er alltaf gaman þegar Íslendingar vekja verðskuldaða athygli í útlöndum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag til Milano á Ítalíu og heimsótti þar ungu hjónin Berglindi Óskarsdóttur fatahönnuð og Þórhall Sævarsson kvikmyndaleikstjóra. Berglind og Þórhallur hafa verið þvílíkt að slá í gegn á Ítalíu, hvort á sínu sviði. Lífið 4.5.2019 16:25 Hélt að góðum stelpum væri ekki nauðgað Þegar Harpa Dögg Grímsdóttir var fimmtán ára var henni nauðgað af nítján ára manni sem hún taldi vera vin sinn. Í langan tíma kenndi hún sjálfri sér um vegna þess að hún hafði boðið honum heim. Lífið 3.5.2019 09:52 Lífið gjörbreyttist eftir að Íris missti sjötíu kíló Íris Valgeirsdóttir var orðin rúmlega 140 kíló þegar hún uppgötvaði að lífernið sem hún lifði væri hægt og bítandi að draga hana í gröfina. Hún vildi breyta um stefnu og öðlast bætt lífsgæði með betri heilsu. Lífið 2.5.2019 11:27 Hvernig gerir maður mat eins og Michelin kokkur? Vala Matt fór í leiðangur fyrir Ísland í dag og skoðaði nokkra íslenska veitingastaði sem hafa fengið hin frægu Michelin meðmæli. Lífið 25.4.2019 13:37 Vaknaði upp einn daginn, hafði farið í heljarinnar heilaskurðaðgerð og heppinn að vera á lífi Fyrir fjórum mánuðum vaknaði athafnamaðurinn Jón Mýrdal á spítala en vissi ekki hvers vegna. Læknarnir komu inn og tjáðu honum að hann hefði verið með stærðarinnar heilaæxli en að nú væri allt í lagi. Jón vissi aldrei að það stefndi í óefni en hann sagði sögu sína í Íslandi í dag í gær. Lífið 24.4.2019 08:29 Töff skreytingar fyrir heimilið Vala Matt heimsótti fjölmiðlakonuna og stílistann, Þórunni Högnadóttur, en hún hefur áður komið við sögu í Íslandi í dag með sínar ótrúlega hugmyndaríku og fallegu skreytingar fyrir ýmis tilefni. Lífið 19.4.2019 11:30 Allir klárir fyrir aldamótatónleikana og Hreimur ætlar að aflita á sér hárið Í lok mánaðarins ætla vinsælustu hljómsveitir landsins í kringum aldamótin að koma saman á tónleikum 26. apríl og upplifa aftur stemninguna sem myndaðist fyrir um tveimur áratugum. Lífið 17.4.2019 09:14 Ætlar að gera allt til að vera til staðar fyrir börnin í framtíðinni Degi eftir að hin 32 ára Fanney Eiríksdóttir fékk að vita að hún og maður hennar, Ragnar Snær, ættu von á dreng, fengu þau að vita að hún væri með krabbamein. Lífið 16.4.2019 09:36 Friðrik bað Þuríði að giftast sér aftur á Grænhöfðaeyjum eftir fjörutíu ára hjónaband Hvernig er hægt að vera giftur í 40 ár og eftir súrt og sætt, vera enn ástfanginn að maður giftist aftur sömu manneskjunni? Lífið 12.4.2019 08:11 Eiginmaður Iðunnar lést um borð í skemmtiferðaskipi fyrir framan drengina tvo Talið er að um 65 börn missi foreldri á Íslandi ár hvert en rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi þess að hlúa þurfi vel að þessum börnum. Lífið 11.4.2019 12:30 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 36 ›
Steindi blandar saman Landanum og The Exorcist í „alvöru sjónvarpi“ Hann er án efa einn skemmtilegasti maður landsins, hefur leikið í fjölda grín og skemmtiþátta og finnst fátt meira gefandi en að skemmta öðrum. Steinþór Hróar Steinþórsson eða Steindi jr. ætlar sér aldrei að staðna, vill stöðugt þróast og fer af stað í haust með nýja þætti á Stöð 2 sem verða allt öðruvísi en það sem hann hefur fengist við hingað til. Lífið 26.6.2019 11:05
Michelin-kokkur opnar veitingastað í elsta íbúðarhúsi Egilsstaða Hjónin Kári Þorsteinsson og Sólveig Bjarnadóttir opnuðu nýlega veitingastað á Egilsstöðum í elsta íbúðarhúsi bæjarins, Nielsenshúsi. Þau lýsa því sem langþráðum draumi að vera kominn aftur í sveitina en segja taktinn á Egilsstöðum allt öðru vísi en í Reykjavík – og hvað þá í Kaupmannahöfn. Viðskipti innlent 25.6.2019 12:35
Ævintýraleg brúðkaup á Ítalíu Vala Matt fór á stúfana í Íslandi í dag og skoðaði íslensk brúðkaup á Ítalíu ofan í kjölinn. Lífið 24.6.2019 14:40
Börn oft ekki í stakk búin til að takast á við erfiðleika því ekkert megi vera erfitt eða leiðinlegt Edda Júlía Helgadóttir, kennari í Ártúnsskóla, segir að börnum sé enginn greiði gerður með því að foreldrar reddi þeim alltaf fyrir horn og kenni þeim þannig ekki að kljást við erfiðleika og mótlæti. Innlent 20.6.2019 08:51
Tvíburar Rúnars og Eyrúnar Telmu komnir í heiminn Það vakti mikla athygli þegar Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og ræddi við ungu hjónin Rúnar Geirmundsson og Eyrúnu Telmu Jónsdóttur sem voru lengi búin að reyna að eignast barn. Lífið 13.6.2019 22:00
Segja móður drengsins tálma og vilja fullt forræði Hjónin Ægir og Árný voru í viðtali við Ísland í dag í kvöld. Innlent 12.6.2019 21:25
Grillfeðurnir kenna listina á bakvið grillaða pizzu Vissuð þið að það er hægt að grilla pizzu á litla grillinu ykkar þannig að hún verði eins og dýrindis eldbökuð pizza? Grillfeðurnir kenndu Völu Matt réttu handtökin í Íslandi í dag. Lífið 12.6.2019 10:50
Anna vissi ekki að búið var að taka fótinn Anna Linda Sigurgeirsdóttir fékk fyrir nokkrum árum blóðtappa sem varð til þess að hún þurfti að fara í skurðaðgerð. En í minningunni vissi hún ekki að í aðgerðinni hefði annar fóturinn verið fjarlægður fyrr en hún vaknaði eftir aðgerðina. Lífið 7.6.2019 09:24
Bjarki stýrir 30 manna hersveit í norska hernum: „Fólk fær sínar hugmyndir úr amerískum bíómyndum“ Bjarki Brynjarsson er 28 ára íslenskur strákur sem stýrir 30 manna hersveit í norska hernum. Eftir útskrift úr Verslunarskólanum vildi hann halda á vit ævintýranna og setti stefnuna á norska herinn sem verður að teljast óvenjulegur áfangastaður að loknu stúdentsprófi. Lífið 6.6.2019 10:33
Össur er með nafn konunnar húðflúrað á sig oftar en hann getur talið Icelandic Tattoo Convention fór fram um helgina og skellti Kjartan Atli sér í heimsókn til Össurar Hafþórssonar hátíðarhaldara og eiganda Reykjavík Ink. Lífið 5.6.2019 08:57
Ofbeldismaður Nönnu rekinn úr skólanum: „Ég skammaðist mín fyrir að vera vinkona hans“ Nanna Elísa var í námi við Columbia háskóla og gekk vel, þrátt fyrir að námið væri erfitt og margar áskoranir. Nanna lenti í miklu áfalli haustið 2017 þegar hún sneri aftur til New York eftir að hafa varið sumrinu á Íslandi. Innlent 3.6.2019 22:43
Sérfræðingarnir velja sumardrykkinn í ár Fyrst var það Cosmopolitan, þá Moscow mule og nú drekka allir Aperol spritz. Hver er sumardrykkurinn 2019? Lífið 3.6.2019 09:23
Örlagaárið þegar Eiríkur greindist með krabba, var tekinn fullur og fór frá fjölskyldunni Eiríkur Hauksson er einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar en ferilinn spannar rúm fjörutíu ár og nær allt frá þungarokki yfir í Eurovision. Eiríkur er fæddur þann 4. júlí árið 1959 og fagnar því sextugsafmælinu eftir rúman mánuð. Lífið 31.5.2019 10:08
Már fæddist með ólæknandi augnsjúkdóm en lætur ekkert stöðva sig Már Gunnarson er nítján ára gamall og búsettur í Keflavík. Már fæddist með ólæknandi hrörnunarsjúkdóm í augnabotnum og þegar hann fæddist var sjónin í kringum 10% en er nú farin niður í hálft prósent eða nánast ekki neitt. Lífið 29.5.2019 09:01
Aldrei of seint að finna ástina Það er aldrei of seint að finna ástina. Það sannaðist þegar Vala Matt fór vestur á Strandir og heimsótti hjónin Kristínu Einarsdóttur og Gunnar Jóhannsson, en þau voru skólafélagar sem táningar á Reykjum. Lífið 24.5.2019 15:35
Hjálmar Örn fer yfir karakterana og ferilinn Hjálmar Örn Jóhannsson er einn af vinsælustu skemmtikröftum landsins og hefur algjörlega slegið í gegn sem hvítvínskonan. Lífið 23.5.2019 09:19
Morgunrútínan með Svanhildi Hólm Sindri Sindrason fór í gegnum morgunrútínuna með Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmanni Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 22.5.2019 09:35
„Dóttir mín var farin að segja að hún vildi verða stór eins og mamma“ Sylvía Haukdal, menntaður eftirréttakokkur frá Le Gordon Blue og tveggja barna móðir, var orðin 112 kíló og hætt að geta leikið við dætur sínar þegar hún ákvað að taka sig á. Hún fór í svokallaða magaermisaðgerð og hefur nú lést um 40 kíló. Lífið 16.5.2019 11:45
Dugleg að fara í rómantískar ferðir til að rækta ástina Vala Matt heldur áfram að sýna okkur frá ævintýralegri ferð sinni til tísku og menningarborgarinnar Mílanó á Ítalíu þar sem hún heimsótti ungu hjónin Berglindi Óskarsdóttur fatahönnuð og Þórhall Sævarsson kvikmyndaleikstjóra. Lífið 10.5.2019 10:27
Markmiðið var alltaf að komast af örorkubótum Hlynur Þór Agnarsson fæddist í Reykjavík árið 1988. Fjölskyldan flutti þó á Kirkjubæjarklaustur fljótlega þar sem Hlynur er alinn upp. Lífið 8.5.2019 08:39
Þórhallur og Berglind slá þvílíkt í gegn á Ítalíu Það er alltaf gaman þegar Íslendingar vekja verðskuldaða athygli í útlöndum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag til Milano á Ítalíu og heimsótti þar ungu hjónin Berglindi Óskarsdóttur fatahönnuð og Þórhall Sævarsson kvikmyndaleikstjóra. Berglind og Þórhallur hafa verið þvílíkt að slá í gegn á Ítalíu, hvort á sínu sviði. Lífið 4.5.2019 16:25
Hélt að góðum stelpum væri ekki nauðgað Þegar Harpa Dögg Grímsdóttir var fimmtán ára var henni nauðgað af nítján ára manni sem hún taldi vera vin sinn. Í langan tíma kenndi hún sjálfri sér um vegna þess að hún hafði boðið honum heim. Lífið 3.5.2019 09:52
Lífið gjörbreyttist eftir að Íris missti sjötíu kíló Íris Valgeirsdóttir var orðin rúmlega 140 kíló þegar hún uppgötvaði að lífernið sem hún lifði væri hægt og bítandi að draga hana í gröfina. Hún vildi breyta um stefnu og öðlast bætt lífsgæði með betri heilsu. Lífið 2.5.2019 11:27
Hvernig gerir maður mat eins og Michelin kokkur? Vala Matt fór í leiðangur fyrir Ísland í dag og skoðaði nokkra íslenska veitingastaði sem hafa fengið hin frægu Michelin meðmæli. Lífið 25.4.2019 13:37
Vaknaði upp einn daginn, hafði farið í heljarinnar heilaskurðaðgerð og heppinn að vera á lífi Fyrir fjórum mánuðum vaknaði athafnamaðurinn Jón Mýrdal á spítala en vissi ekki hvers vegna. Læknarnir komu inn og tjáðu honum að hann hefði verið með stærðarinnar heilaæxli en að nú væri allt í lagi. Jón vissi aldrei að það stefndi í óefni en hann sagði sögu sína í Íslandi í dag í gær. Lífið 24.4.2019 08:29
Töff skreytingar fyrir heimilið Vala Matt heimsótti fjölmiðlakonuna og stílistann, Þórunni Högnadóttur, en hún hefur áður komið við sögu í Íslandi í dag með sínar ótrúlega hugmyndaríku og fallegu skreytingar fyrir ýmis tilefni. Lífið 19.4.2019 11:30
Allir klárir fyrir aldamótatónleikana og Hreimur ætlar að aflita á sér hárið Í lok mánaðarins ætla vinsælustu hljómsveitir landsins í kringum aldamótin að koma saman á tónleikum 26. apríl og upplifa aftur stemninguna sem myndaðist fyrir um tveimur áratugum. Lífið 17.4.2019 09:14
Ætlar að gera allt til að vera til staðar fyrir börnin í framtíðinni Degi eftir að hin 32 ára Fanney Eiríksdóttir fékk að vita að hún og maður hennar, Ragnar Snær, ættu von á dreng, fengu þau að vita að hún væri með krabbamein. Lífið 16.4.2019 09:36
Friðrik bað Þuríði að giftast sér aftur á Grænhöfðaeyjum eftir fjörutíu ára hjónaband Hvernig er hægt að vera giftur í 40 ár og eftir súrt og sætt, vera enn ástfanginn að maður giftist aftur sömu manneskjunni? Lífið 12.4.2019 08:11
Eiginmaður Iðunnar lést um borð í skemmtiferðaskipi fyrir framan drengina tvo Talið er að um 65 börn missi foreldri á Íslandi ár hvert en rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi þess að hlúa þurfi vel að þessum börnum. Lífið 11.4.2019 12:30