3 ár og milljón í skaðabætur 28. júní 2005 00:01 Rúmlega fertugur karlmaður var dæmdur í þriggja ára fangelsi í dag fyrir að nauðga fyrrverandi sambýliskonu sinni. Honum var jafnframt gert að greiða henni eina milljón króna í skaðabætur. Manninum var gefið að sök að hafa í júlí á síðasta ári veist að fyrrverandi sambýliskonu sinni með ofbeldi á heimili hennar, rifið hana úr fötunum, stungið salernispappír í leggöng hennar og þvingað til samræðis. Meðal annarra áverka þurfti að sauma níu spor í sprungu við legggangaop hennar. Auk þess var hann ákærður fyrir brot á lögum um fíkniefni og ölvunarakstur. Maðurinn neitaði sök en dómurinn taldi framburð konunnar bera þess glögg merki að hún hafi orðið fyrir erfiðri lífsreynslu umrætt kvöld og áverkar og réttarlæknisfræðileg skoðun komi heim og saman við lýsingu hennar. Héraðsdómur Reykjavíkur taldi því sannað að atburðarrásin hafi verið eins og konan lýsti og að maðurinn ætti sér engar málsbætur. Við mat á refsingu bæri að líta til þess að atlaga hans að konunni hafi verið langvinn, þar sem hún var svipt kynfrelsi sínu, og hún hafi hlotið alvarlega líkamlega áverka af. Hann var því dæmdur í þriggja ára fangelsi og til að greiða sambýliskonu sinni fyrrverandi eina milljón króna í skaðabætur. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Sjá meira
Rúmlega fertugur karlmaður var dæmdur í þriggja ára fangelsi í dag fyrir að nauðga fyrrverandi sambýliskonu sinni. Honum var jafnframt gert að greiða henni eina milljón króna í skaðabætur. Manninum var gefið að sök að hafa í júlí á síðasta ári veist að fyrrverandi sambýliskonu sinni með ofbeldi á heimili hennar, rifið hana úr fötunum, stungið salernispappír í leggöng hennar og þvingað til samræðis. Meðal annarra áverka þurfti að sauma níu spor í sprungu við legggangaop hennar. Auk þess var hann ákærður fyrir brot á lögum um fíkniefni og ölvunarakstur. Maðurinn neitaði sök en dómurinn taldi framburð konunnar bera þess glögg merki að hún hafi orðið fyrir erfiðri lífsreynslu umrætt kvöld og áverkar og réttarlæknisfræðileg skoðun komi heim og saman við lýsingu hennar. Héraðsdómur Reykjavíkur taldi því sannað að atburðarrásin hafi verið eins og konan lýsti og að maðurinn ætti sér engar málsbætur. Við mat á refsingu bæri að líta til þess að atlaga hans að konunni hafi verið langvinn, þar sem hún var svipt kynfrelsi sínu, og hún hafi hlotið alvarlega líkamlega áverka af. Hann var því dæmdur í þriggja ára fangelsi og til að greiða sambýliskonu sinni fyrrverandi eina milljón króna í skaðabætur.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Sjá meira