Alan Johnston sleppt eftir fjóra mánuði í haldi mannræningja Jónas Haraldsson skrifar 4. júlí 2007 07:05 Mannræningjar hafa sleppt breska fréttamanninum Alan Johnston eftir að hafa haldið honum í nærri fjóra mánuði. Johnston sagði það stórkostlegt að vera loksins frjáls eftir þessa hörmulegu lífsreynslu. Hann yfirgaf hús á Gaza-svæðinu og birtist síðan stuttu síðar á fréttamannafundi ásamt leiðtoga Hamas á svæðinu, Ismail Haniyeh, og þakkaði öllum sem komu að frelsun hans, en það voru Hamas samtökin sem höfðu milligöngu um lausn hans. Johnston var látinn laus snemma í morgun eftir að háttsettur klerkur hafði gefið út trúarlega tilskipun, eða Fatwa, þess efnis. Johnston var rænt þann 12. mars síðastliðinn af hóp sem kallar sig Her íslam, sem er hópur vígamanna frá Gaza svæðinu. Þremur myndböndum var lekið á internetið og á tveimur þeirra sást Johnston. Á þeim var fullyrt að ef reynt yrði að frelsa hann með valdi yrði hann myrtur. Kröfur hópsins fyrir því að frelsa hann voru að Bretar myndu leysa úr haldi áhrifamikinn klerk með tengsl við al-Kaída. Johnston sagði í morgun að hópurinn hefði haft meiri áhuga á því að vinna gegn Bretum en deilunni á milli Palestínu og Ísraels. Þá tók hann einnig fram að eftir að Hamas tók völdin á Gaza svæðinu hefðu mannræningjarnir farið að ókyrrast. Talsmaður Hamas sagði í morgun að engir samningar hefðu verið gerðir við mannræningjana. Hann tók líka fram að Hamas hefði ekki frelsað Johnston til þess að öðlast velvild Vesturveldanna, heldur hefðu þau gert það vegna mannúðarástæðna og til þess að stuðla að auknu öryggi á Gaza svæðinu. Erlent Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Mannræningjar hafa sleppt breska fréttamanninum Alan Johnston eftir að hafa haldið honum í nærri fjóra mánuði. Johnston sagði það stórkostlegt að vera loksins frjáls eftir þessa hörmulegu lífsreynslu. Hann yfirgaf hús á Gaza-svæðinu og birtist síðan stuttu síðar á fréttamannafundi ásamt leiðtoga Hamas á svæðinu, Ismail Haniyeh, og þakkaði öllum sem komu að frelsun hans, en það voru Hamas samtökin sem höfðu milligöngu um lausn hans. Johnston var látinn laus snemma í morgun eftir að háttsettur klerkur hafði gefið út trúarlega tilskipun, eða Fatwa, þess efnis. Johnston var rænt þann 12. mars síðastliðinn af hóp sem kallar sig Her íslam, sem er hópur vígamanna frá Gaza svæðinu. Þremur myndböndum var lekið á internetið og á tveimur þeirra sást Johnston. Á þeim var fullyrt að ef reynt yrði að frelsa hann með valdi yrði hann myrtur. Kröfur hópsins fyrir því að frelsa hann voru að Bretar myndu leysa úr haldi áhrifamikinn klerk með tengsl við al-Kaída. Johnston sagði í morgun að hópurinn hefði haft meiri áhuga á því að vinna gegn Bretum en deilunni á milli Palestínu og Ísraels. Þá tók hann einnig fram að eftir að Hamas tók völdin á Gaza svæðinu hefðu mannræningjarnir farið að ókyrrast. Talsmaður Hamas sagði í morgun að engir samningar hefðu verið gerðir við mannræningjana. Hann tók líka fram að Hamas hefði ekki frelsað Johnston til þess að öðlast velvild Vesturveldanna, heldur hefðu þau gert það vegna mannúðarástæðna og til þess að stuðla að auknu öryggi á Gaza svæðinu.
Erlent Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira