Ráðamenn ræða um fjármálamarkaðinn 21. ágúst 2007 13:35 Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna. Hann ræðir í dag við seðlabankastjóra landsins og fleiri um ástand mála á fjármálamarkaði. Mynd/AFP Hlutabréfavísitölur lækkuðu lítillega við opnun fjármálamarkaða í Bandaríkjunum í dag eftir nokkrar sveiflur í gær. Á sama tíma hefur gengið sveiflast nokkuð á mörkuðum í Evrópu. Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, og Henry Paulson, fjármálaráðherra landsins, funda í dag um hræringar á fjármálamarkaði. Vísitölur í Bandaríkjunum hafa sveiflast nokkuð það sem af er vikunnar en það sem af er dags hafa þær allar staðið á rauðu og lækkað um 0,1 prósent. Gengi vísitalna í Evrópu hefur sömuleiðis sveiflast nokkuð það sem af er dags. FTSE-vísitalan í Bretlandi hækkaði í morgun en hefur lækkað það eftir því sem á hefur liðið og hefur nú lækkað um rúm 0,3 prósent. Þýska Dax-vísitalan hefur sömuleiðis sveiflast úr mínus í plús. Sömu sögu er að segja af C20-vísitölunni í Kaupmannahöfn en hún hefur lækkað um 0,3 prósent. Gert er ráð fyrir því að þeir Bernanke og Paulson, sem munu funda með formanni fjárlaganefndar öldungadeildarþingsins, muni ræða um frekari aðgerðir til að draga úr áhyggjum manna á fjármálamarkaði vegna samdráttar á fasteignalánamarkaði. Seðlabankinn hefur þegar veitt háum fjárhæðum inn í efnahagslífið til að draga úr áhrifunum auk þess að lækka daglánavexti til að minnka álag á millibankalán. Breska ríkisútvarpið hefur eftir sérfræðingum á sviði fjármála að algjör óvissa ríki á markaðnum og afar erfitt að spá fyrir um þróun mála. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hlutabréfavísitölur lækkuðu lítillega við opnun fjármálamarkaða í Bandaríkjunum í dag eftir nokkrar sveiflur í gær. Á sama tíma hefur gengið sveiflast nokkuð á mörkuðum í Evrópu. Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, og Henry Paulson, fjármálaráðherra landsins, funda í dag um hræringar á fjármálamarkaði. Vísitölur í Bandaríkjunum hafa sveiflast nokkuð það sem af er vikunnar en það sem af er dags hafa þær allar staðið á rauðu og lækkað um 0,1 prósent. Gengi vísitalna í Evrópu hefur sömuleiðis sveiflast nokkuð það sem af er dags. FTSE-vísitalan í Bretlandi hækkaði í morgun en hefur lækkað það eftir því sem á hefur liðið og hefur nú lækkað um rúm 0,3 prósent. Þýska Dax-vísitalan hefur sömuleiðis sveiflast úr mínus í plús. Sömu sögu er að segja af C20-vísitölunni í Kaupmannahöfn en hún hefur lækkað um 0,3 prósent. Gert er ráð fyrir því að þeir Bernanke og Paulson, sem munu funda með formanni fjárlaganefndar öldungadeildarþingsins, muni ræða um frekari aðgerðir til að draga úr áhyggjum manna á fjármálamarkaði vegna samdráttar á fasteignalánamarkaði. Seðlabankinn hefur þegar veitt háum fjárhæðum inn í efnahagslífið til að draga úr áhrifunum auk þess að lækka daglánavexti til að minnka álag á millibankalán. Breska ríkisútvarpið hefur eftir sérfræðingum á sviði fjármála að algjör óvissa ríki á markaðnum og afar erfitt að spá fyrir um þróun mála.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira