KR hafði betur gegn Haukum í framlengdum leik Jón Júlíus Karlsson skrifar 13. febrúar 2011 20:27 Margrét Kara skoraði 24 stig í kvöld. Mynd/Daníel Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Í A-riðli deildarinar tók KR á móti Haukum í DHL-Höllinni í Vesturbænum. KR vann eins stig sigur 67-66 eftir framlengdan leik. Margrét Kara Sturludóttir lék vel í liði KR, skoraði 24 stig og tók að auki 10 fráköst. Hjá Haukum var Kathleen Snodgrass stigahæst með 18 stig og tók 12 fráköst. Grindavík vann góðan sigur á Fjölni í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í B-riðli, 82-51. Janese Banks fór fyrir liði Grindavíkur og skoraði 31 stig auk þess að taka 11 fráköst. Berglind Anna Magnúsdóttir skoraði einnig 17 stig fyrir heimastúlkur en atkvæðamest í liði Fjölnis voru þær Bergþóra Holton Tómasdóttir og Inga Buzoka með 19 stig. Buzoka tók einnig 15 fráköst í leiknum. KR-Haukar 67-66 (16-19, 16-15, 10-17, 21-12, 4-3) KR: Margrét Kara Sturludóttir 24/10 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 14/5 fráköst/9 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/5 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8/4 fráköst, Signý Hermannsdóttir 6/12 fráköst, Helga Einarsdóttir 4/5 fráköst, Chazny Paige Morris 3.Haukar: Kathleen Patricia Snodgrass 18/12 fráköst, Íris Sverrisdóttir 14, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/19 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 12/9 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardótir 7/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 2/5 fráköst. Grindavík-Fjölnir 82-51 (22-10, 18-15, 18-20, 24-6)Grindavík: Janese Banks 31/11 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 17/7 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 10/15 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 8, Harpa Hallgrímsdóttir 6/8 fráköst, Agnija Reke 6/10 stoðsendingar/10 stolnir, Eyrún Ösp Ottósdóttir 3, Mary Jean Lerry F. Sicat 1.Fjölnir: Inga Buzoka 19/16 fráköst/9 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 19/7 stoðsendingar, Erla Sif Kristinsdóttir 6/4 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4, Erna María Sveinsdóttir 3. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Í A-riðli deildarinar tók KR á móti Haukum í DHL-Höllinni í Vesturbænum. KR vann eins stig sigur 67-66 eftir framlengdan leik. Margrét Kara Sturludóttir lék vel í liði KR, skoraði 24 stig og tók að auki 10 fráköst. Hjá Haukum var Kathleen Snodgrass stigahæst með 18 stig og tók 12 fráköst. Grindavík vann góðan sigur á Fjölni í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í B-riðli, 82-51. Janese Banks fór fyrir liði Grindavíkur og skoraði 31 stig auk þess að taka 11 fráköst. Berglind Anna Magnúsdóttir skoraði einnig 17 stig fyrir heimastúlkur en atkvæðamest í liði Fjölnis voru þær Bergþóra Holton Tómasdóttir og Inga Buzoka með 19 stig. Buzoka tók einnig 15 fráköst í leiknum. KR-Haukar 67-66 (16-19, 16-15, 10-17, 21-12, 4-3) KR: Margrét Kara Sturludóttir 24/10 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 14/5 fráköst/9 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/5 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8/4 fráköst, Signý Hermannsdóttir 6/12 fráköst, Helga Einarsdóttir 4/5 fráköst, Chazny Paige Morris 3.Haukar: Kathleen Patricia Snodgrass 18/12 fráköst, Íris Sverrisdóttir 14, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/19 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 12/9 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardótir 7/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 2/5 fráköst. Grindavík-Fjölnir 82-51 (22-10, 18-15, 18-20, 24-6)Grindavík: Janese Banks 31/11 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 17/7 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 10/15 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 8, Harpa Hallgrímsdóttir 6/8 fráköst, Agnija Reke 6/10 stoðsendingar/10 stolnir, Eyrún Ösp Ottósdóttir 3, Mary Jean Lerry F. Sicat 1.Fjölnir: Inga Buzoka 19/16 fráköst/9 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 19/7 stoðsendingar, Erla Sif Kristinsdóttir 6/4 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4, Erna María Sveinsdóttir 3.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik