Heiðar með gull, silfur og þrjú brons í Gautaborg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2012 16:40 Heiðar Benediktsson með uppskeru helgarinnar. Mynd/Karatesamband Íslands Heiðar Benediktsson átti frábæran dag á sterku karatemóti í Svíþjóð og kemur heim með fimm verðlaun. Heiðar vann þá gull, silfur og þrjú brons á Gautaborg Open en um 650 keppendur frá 8 löndum tóku þátt. Heiðar Benediktsson átti hreint út sagt frábæran dag og vann til verðlauna í öllum þeim flokkum sem hann keppti í. Heiðar sem er 17 ára, tók þátt í um 17 viðureignum. Heiðar sem er 17 ára, keppir bæði í unglingaflokki og í fullorðinsflokki og hefur gert síðustu tvö árin. Í kata junior Dan þá mætti Heiðar félaga sínum Davíð Freyr Guðjónssyni í úrslitum eftir að þeir báðir höfðu unnið andstæðinga sína í undanúrslitum. Eftir harða og jafna baráttu stóð Heiðar uppi sem sigurvegari. Heiðar keppti einnig í opnum flokki unglinga þar sem hann tapaði naumlega fyrir Joni Kolari frá Finnlandi og hlaut því silfur í þeim flokki, Davíð Freyr vann keppnina um þriðja sætið og hlaut því brons í sama flokki, en Davíð beið lægri hlut fyrir Joni í fyrri viðureign. Eins og fram kom fyrr þá keppir Heiðar einnig í fullorðinsflokki og hlaut hann tvö brons þar, auk þess að fá brons í kumite unglinga -68kg. Heiðar hefur gengið vel á mótum á norðurlöndum en á síðasta Norðurlandameistaramóti hlaut hann brons í kata unglinga og brons í hópkata fullorðna. Auk Heiðars og Davíð, þá stóðu Svana Katla Þorsteinsdóttir og Elías Snorrason sig vel og hlutu einnig bronsverðlaun, Svana í kata fullorðinna og Elías í kumite fullorðinna -75kg flokki.Hér má svo sjá yfirlit yfir verðlaun hópsins: Heiðar Benediktsson Gull Kata Junior Dan Heiðar Benediktsson Silfur, Kata Junior Open Heiðar Benediktsson Brons, Kata Senior Dan Heiðar Benediktsson Brons, Kata senior Open Heiðar Benediktsson Brons, Kumite -68kg Davíð Freyr Guðjónsson Silfur Kata Junior Dan Davíð Freyr Guðjónsson Brons Kata Junior Open Svana Katla Þorsteinsdóttir Brons Kata Senior Dan Elías Snorrason Brons Kumite Senior -75kg Íþróttir Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira
Heiðar Benediktsson átti frábæran dag á sterku karatemóti í Svíþjóð og kemur heim með fimm verðlaun. Heiðar vann þá gull, silfur og þrjú brons á Gautaborg Open en um 650 keppendur frá 8 löndum tóku þátt. Heiðar Benediktsson átti hreint út sagt frábæran dag og vann til verðlauna í öllum þeim flokkum sem hann keppti í. Heiðar sem er 17 ára, tók þátt í um 17 viðureignum. Heiðar sem er 17 ára, keppir bæði í unglingaflokki og í fullorðinsflokki og hefur gert síðustu tvö árin. Í kata junior Dan þá mætti Heiðar félaga sínum Davíð Freyr Guðjónssyni í úrslitum eftir að þeir báðir höfðu unnið andstæðinga sína í undanúrslitum. Eftir harða og jafna baráttu stóð Heiðar uppi sem sigurvegari. Heiðar keppti einnig í opnum flokki unglinga þar sem hann tapaði naumlega fyrir Joni Kolari frá Finnlandi og hlaut því silfur í þeim flokki, Davíð Freyr vann keppnina um þriðja sætið og hlaut því brons í sama flokki, en Davíð beið lægri hlut fyrir Joni í fyrri viðureign. Eins og fram kom fyrr þá keppir Heiðar einnig í fullorðinsflokki og hlaut hann tvö brons þar, auk þess að fá brons í kumite unglinga -68kg. Heiðar hefur gengið vel á mótum á norðurlöndum en á síðasta Norðurlandameistaramóti hlaut hann brons í kata unglinga og brons í hópkata fullorðna. Auk Heiðars og Davíð, þá stóðu Svana Katla Þorsteinsdóttir og Elías Snorrason sig vel og hlutu einnig bronsverðlaun, Svana í kata fullorðinna og Elías í kumite fullorðinna -75kg flokki.Hér má svo sjá yfirlit yfir verðlaun hópsins: Heiðar Benediktsson Gull Kata Junior Dan Heiðar Benediktsson Silfur, Kata Junior Open Heiðar Benediktsson Brons, Kata Senior Dan Heiðar Benediktsson Brons, Kata senior Open Heiðar Benediktsson Brons, Kumite -68kg Davíð Freyr Guðjónsson Silfur Kata Junior Dan Davíð Freyr Guðjónsson Brons Kata Junior Open Svana Katla Þorsteinsdóttir Brons Kata Senior Dan Elías Snorrason Brons Kumite Senior -75kg
Íþróttir Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira