Ennis vill komast yfir sjö þúsund stigin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2012 18:00 Nordic Photos / Getty Images Sjöþrautarkonan Jessica Ennis, ein helsta íþróttastjarna Breta, hefur sett sér ný markmið eftir að hún vann gull á Ólympíuleikunum í London í sumar. Ennis var eitt af andlitum Ólympíuleikanna í London og var gríðarleg pressa á henni fyrir sjöþrautarkeppnina í sumar. Hún skilaði sínu og vann gull á nýju bresku meti, 6955 stigum. Aðeins þrjár konur hafa náð meira en sjö þúsund stigum í sjöþraut en Ennis vill komast í þann hóp. Heimsmetið, 7291 stig, á Jackie Joyner-Kersee frá Bandaríkjunum en Carolina Klüft frá Svíþjóð og hin rússneska Larisa Turchinskaya hafa einnig komist yfir sjö þúsund stiga múrinn. „Innri hvatning verður allt öðruvísi eftir Ólympíuleikana," sagði Ennis í samtali við fjölmiðla í heimalandinu. „Maður verður bara að koma sér aftur af stað og byrja að hlakka til næsta stórmóts." „HM verður stærsta mótið á næstas tímabili. Ég er enn bara 26 ára gömul og hef enn tíma til að ná meiri árangri. Þetta snýst um að setja sér ný markmið." „Nú þegar ég hef uppfyllt mína Ólympíudrauma og er það frábært. Nú hlakka ég til HM á næsta ári og nýrra markmiða - eins og að komast yfir sjö þúsund stig." Íþróttir Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira
Sjöþrautarkonan Jessica Ennis, ein helsta íþróttastjarna Breta, hefur sett sér ný markmið eftir að hún vann gull á Ólympíuleikunum í London í sumar. Ennis var eitt af andlitum Ólympíuleikanna í London og var gríðarleg pressa á henni fyrir sjöþrautarkeppnina í sumar. Hún skilaði sínu og vann gull á nýju bresku meti, 6955 stigum. Aðeins þrjár konur hafa náð meira en sjö þúsund stigum í sjöþraut en Ennis vill komast í þann hóp. Heimsmetið, 7291 stig, á Jackie Joyner-Kersee frá Bandaríkjunum en Carolina Klüft frá Svíþjóð og hin rússneska Larisa Turchinskaya hafa einnig komist yfir sjö þúsund stiga múrinn. „Innri hvatning verður allt öðruvísi eftir Ólympíuleikana," sagði Ennis í samtali við fjölmiðla í heimalandinu. „Maður verður bara að koma sér aftur af stað og byrja að hlakka til næsta stórmóts." „HM verður stærsta mótið á næstas tímabili. Ég er enn bara 26 ára gömul og hef enn tíma til að ná meiri árangri. Þetta snýst um að setja sér ný markmið." „Nú þegar ég hef uppfyllt mína Ólympíudrauma og er það frábært. Nú hlakka ég til HM á næsta ári og nýrra markmiða - eins og að komast yfir sjö þúsund stig."
Íþróttir Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira