23 bestu blakkonur landsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2012 16:30 Kvennalandsliðið í Lúxemborg 2012. Mynd/Heimasíða Blaksambands Íslands Matthías Haraldsson, nýr þjálfari A-landsliðs kvenna í blaki hefur valið fyrsta æfingahóp sinn en þessi fyrsti hópur hans er fyrir komandi verkefni vorið 2013. Hópurinn samanstendur af eldri og reyndari leikmönnum í bland við unga og efnilega en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Blaksambands Íslands. Alls voru 23 leikmenn valdir í æfingahópinn en æfingar verða fljótlega á nýju ári. Þrír leikmenn spila erlendis en það eru þær Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir hjá VC Kanti Schaffhausen í Sviss, Birta Björnsdóttir hjá University of Montevallo og Helena Kristín Gunnarsdóttir hjá Lee College Texas. HK á flesta leikmenn í hópnum eða sex en fimm leikmenn spila með Þrótti úr Neskaupsstað. Afturelding og Stjarnan eiga síðan þrjár landsliðskonur hvort félag.Æfingahópur 2013Uppspilarar Kristín Salín Þórhallsdóttir, Þrótti Nes Berglind Gígja Jónsdóttir, HK Birta Björnsdóttir, University of MontevalloKantar Hulda Elma Eysteinsdóttir, Þrótti Nes Þórey Haraldsdóttir, HK Elsa Sæný Valgeirsdóttir, HK Velina Apostolova, Aftureldingu Hjördís Eiríksdóttir, Stjörnunni Helena Kristín Gunnarsdóttir, Lee College Texas Hildigunnur Magnúsdóttir, Þrótti Reykjavík Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjörnunni Karen Björg Gunnarsdóttir, HK Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, VC Kanti Schaffhausen Auður Anna Jónsdóttir, AftureldinguMiðjur Lilja Jónsdóttir, Stjörnunni Fjóla Rut Svavarsdóttir, Þrótti Reykjavík Erla Rán Eiríksdóttir, Þrótti Nes Lilja Einarsdóttir, Þrótti Nes Fríða Sigurðardóttir, HK Laufey Björk Sigmundsdóttir, HKFrelsingjar Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, Þrótti Nes Kristina Apostolova, Aftureldingu Alda Ólína Arnarsdóttir, KA Íþróttir Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira
Matthías Haraldsson, nýr þjálfari A-landsliðs kvenna í blaki hefur valið fyrsta æfingahóp sinn en þessi fyrsti hópur hans er fyrir komandi verkefni vorið 2013. Hópurinn samanstendur af eldri og reyndari leikmönnum í bland við unga og efnilega en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Blaksambands Íslands. Alls voru 23 leikmenn valdir í æfingahópinn en æfingar verða fljótlega á nýju ári. Þrír leikmenn spila erlendis en það eru þær Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir hjá VC Kanti Schaffhausen í Sviss, Birta Björnsdóttir hjá University of Montevallo og Helena Kristín Gunnarsdóttir hjá Lee College Texas. HK á flesta leikmenn í hópnum eða sex en fimm leikmenn spila með Þrótti úr Neskaupsstað. Afturelding og Stjarnan eiga síðan þrjár landsliðskonur hvort félag.Æfingahópur 2013Uppspilarar Kristín Salín Þórhallsdóttir, Þrótti Nes Berglind Gígja Jónsdóttir, HK Birta Björnsdóttir, University of MontevalloKantar Hulda Elma Eysteinsdóttir, Þrótti Nes Þórey Haraldsdóttir, HK Elsa Sæný Valgeirsdóttir, HK Velina Apostolova, Aftureldingu Hjördís Eiríksdóttir, Stjörnunni Helena Kristín Gunnarsdóttir, Lee College Texas Hildigunnur Magnúsdóttir, Þrótti Reykjavík Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjörnunni Karen Björg Gunnarsdóttir, HK Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, VC Kanti Schaffhausen Auður Anna Jónsdóttir, AftureldinguMiðjur Lilja Jónsdóttir, Stjörnunni Fjóla Rut Svavarsdóttir, Þrótti Reykjavík Erla Rán Eiríksdóttir, Þrótti Nes Lilja Einarsdóttir, Þrótti Nes Fríða Sigurðardóttir, HK Laufey Björk Sigmundsdóttir, HKFrelsingjar Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, Þrótti Nes Kristina Apostolova, Aftureldingu Alda Ólína Arnarsdóttir, KA
Íþróttir Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira