Stelpurnar fá að verja Evrópumeistaratitilinn á heimavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2013 15:43 Stúlknalandsliðið vann líka Evrópugull á síðasta móti. Mynd//Vilhelm Fimleikasamband Íslands hefur fengið það verkefni að halda Evrópumótið í Hópfimleikum á Íslandi árið 2014 en þetta verður tíunda Evrópumótið. Íslenska kvennalandsliðið hefur unnið gullið á síðustu tveimur Evrópumótum og fær því tækifæri til að ná þrennunni á heimavelli. Þetta verður 10 skiptið sem Evrópumótið fer fram, en fyrsta opinbera mótið fór fram 1996 í Finnlandi. Íslensku landsliðin hafa verið mjög sigursæl á evrópumótum undanfarin ár og komu heim með tvo meistaratitla frá síðasta móti sem haldið var í Danmörku haustið 2012 því bæði kvennaliðið og stúlknaliðið unnu gullið á glæsilegan hátt. Evrópumótið 2014 er lang stærsti fimleikaviðburður sem fram hefur farið á Íslandi og viðurkenning á því frábæra starfi sem fram fer innan Íslensku fimleikahreyfingarinnar hvort sem litið er til iðkenda, þjálfara, starfsfólks eða sjálfboðaliða. Áætlað er að á milli 700 og 1000 keppendur frá 15-20 löndum komi til landsins og þeim fylgi um 1500-2000 áhorfendur. Ætla má að beinar og óbeinar tekjur af mótinu geti numið rúmum hálfum milljarði. Hópfimleikar (TeamGym) eru ein af sjö greinum innan Fimleikasambands Evrópu (UEG) og hefur verið í gríðarlegum vexti innan Evrópu síðustu árin, en hún er nú stunduð í langflestum Evrópulöndum. Á heimsvísu er greinin að festa rætur í Bandaríkjunum, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Suður Afríku og Japan og vonir standa til að hún verði tekin upp innan Alþjóða Fimleikasambandsins á næstu árum. Íþróttir Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira
Fimleikasamband Íslands hefur fengið það verkefni að halda Evrópumótið í Hópfimleikum á Íslandi árið 2014 en þetta verður tíunda Evrópumótið. Íslenska kvennalandsliðið hefur unnið gullið á síðustu tveimur Evrópumótum og fær því tækifæri til að ná þrennunni á heimavelli. Þetta verður 10 skiptið sem Evrópumótið fer fram, en fyrsta opinbera mótið fór fram 1996 í Finnlandi. Íslensku landsliðin hafa verið mjög sigursæl á evrópumótum undanfarin ár og komu heim með tvo meistaratitla frá síðasta móti sem haldið var í Danmörku haustið 2012 því bæði kvennaliðið og stúlknaliðið unnu gullið á glæsilegan hátt. Evrópumótið 2014 er lang stærsti fimleikaviðburður sem fram hefur farið á Íslandi og viðurkenning á því frábæra starfi sem fram fer innan Íslensku fimleikahreyfingarinnar hvort sem litið er til iðkenda, þjálfara, starfsfólks eða sjálfboðaliða. Áætlað er að á milli 700 og 1000 keppendur frá 15-20 löndum komi til landsins og þeim fylgi um 1500-2000 áhorfendur. Ætla má að beinar og óbeinar tekjur af mótinu geti numið rúmum hálfum milljarði. Hópfimleikar (TeamGym) eru ein af sjö greinum innan Fimleikasambands Evrópu (UEG) og hefur verið í gríðarlegum vexti innan Evrópu síðustu árin, en hún er nú stunduð í langflestum Evrópulöndum. Á heimsvísu er greinin að festa rætur í Bandaríkjunum, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Suður Afríku og Japan og vonir standa til að hún verði tekin upp innan Alþjóða Fimleikasambandsins á næstu árum.
Íþróttir Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira