ÍR meistari í bæði karla- og kvennaflokki Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2015 17:40 Aníta var hluti af öflugu liði ÍR. Vísir/getty Nokkur Íslandsmet féllu á Bikarkeppni Frjálsíþróttasamband Íslands sem fer fram í Kaplakrika í dag. ÍR varð meistari í bæði karla- og kvennakeppni. Kvennalið ÍR setti nýtt Íslandsmet í boðhlaupi 4x200 metrum. Tiana Ósk Whithworth, Dóróthea Jóhannesdóttir, Hrafnhildur Eir Hermóðsdóttir og Aníta Hinriksdóttir skipuðu sveit ÍR. Þær hlupu á tímanum 1:38.54. Sveit FH kom næst á 1:40.27. Karlalið ÍR vildi ekki vera síðra og bætti einnig við Íslandsmeti í sömu grein. Ívar Kristinn Jasonarson, Gunnar Guðmundsson, Krister Blær Jónsson og Egill Trausti Ómarsson hlupu fyrir ÍR. Þeir hlupu á 1:28.24. Í heildarstigakeppninni vann ÍR með 21 stigi. ÍR hlaut 133 stig, FH 112 og Norðurland 90. Í karlakeppninni hlaut ÍR 67 stig, FH 57 og Norðurland 40. Kvennamegin hlaut ÍR 66 stig, FH 55 og Norðlendingar 50. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Nokkur Íslandsmet féllu á Bikarkeppni Frjálsíþróttasamband Íslands sem fer fram í Kaplakrika í dag. ÍR varð meistari í bæði karla- og kvennakeppni. Kvennalið ÍR setti nýtt Íslandsmet í boðhlaupi 4x200 metrum. Tiana Ósk Whithworth, Dóróthea Jóhannesdóttir, Hrafnhildur Eir Hermóðsdóttir og Aníta Hinriksdóttir skipuðu sveit ÍR. Þær hlupu á tímanum 1:38.54. Sveit FH kom næst á 1:40.27. Karlalið ÍR vildi ekki vera síðra og bætti einnig við Íslandsmeti í sömu grein. Ívar Kristinn Jasonarson, Gunnar Guðmundsson, Krister Blær Jónsson og Egill Trausti Ómarsson hlupu fyrir ÍR. Þeir hlupu á 1:28.24. Í heildarstigakeppninni vann ÍR með 21 stigi. ÍR hlaut 133 stig, FH 112 og Norðurland 90. Í karlakeppninni hlaut ÍR 67 stig, FH 57 og Norðurland 40. Kvennamegin hlaut ÍR 66 stig, FH 55 og Norðlendingar 50.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira