Tristan Freyr þrettándi í tugþraut Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. júlí 2015 22:07 Tristan Freyr Jónsson vísir/vilhelm Tristan Freyr Jónsson varð í 13. sæti í tugþraut á Evrópumóti unglinga 19 ára og yngri en keppni lauk í dag. Hann lauk keppni með 7203 stig. Mótið var haldið í Eskilsstuna í Svíþjóð. Bestum árangri náði Tristan í hlaupagreinunum fjórum. Hann varð fimmti í hundrað metra hlaupi á tímanum 10.93, fjórði í 400 metrum á 49.73, 110 metra grindahlaup hljóp hann á 14.44 og náði persónulegu meti í 1500 metra hlaupi á tímanum fjórum mínútum, 49 sekúndum og 69 sekúndubrotum. Að auki bætti hann sig í kringlukasti og hástökki og að auki átti hann afar gott stangarstökk þar sem hann fór yfir 4.40 metra. Spjótkastið stríddi honum hins vegar töluvert. Tristan Freyr átján ára og á hann því ár eftir í flokknum. Íslandsmetið í flokknum á Einar Daði Lárusson en það er 7394 stig frá árinu 2009. Hann á enn talsvert í að ná Íslandsmetinu í greininni en það á faðir hans, Jón Arnar Magnússon, en hann náði 8573 stigum á móti í Götzis skömmu eftir fæðingu Tristans. Tékkinn Jan Dolezal var öruggur sigurvegari mótsins með 7929 stig en á hæla hans fylgdu Norðmaðurinn Karsten Warholm með 7764 og Hvít-Rússinn Maksim Andraloitis með 7717. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Það verður alltaf talað um hana“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Í beinni: Haukar - ÍBV | Hver veitir fyrsta höggið? Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Í beinni: ÍR - Stjarnan | Oddaleikur eða sumarfrí Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira Sjá meira
Tristan Freyr Jónsson varð í 13. sæti í tugþraut á Evrópumóti unglinga 19 ára og yngri en keppni lauk í dag. Hann lauk keppni með 7203 stig. Mótið var haldið í Eskilsstuna í Svíþjóð. Bestum árangri náði Tristan í hlaupagreinunum fjórum. Hann varð fimmti í hundrað metra hlaupi á tímanum 10.93, fjórði í 400 metrum á 49.73, 110 metra grindahlaup hljóp hann á 14.44 og náði persónulegu meti í 1500 metra hlaupi á tímanum fjórum mínútum, 49 sekúndum og 69 sekúndubrotum. Að auki bætti hann sig í kringlukasti og hástökki og að auki átti hann afar gott stangarstökk þar sem hann fór yfir 4.40 metra. Spjótkastið stríddi honum hins vegar töluvert. Tristan Freyr átján ára og á hann því ár eftir í flokknum. Íslandsmetið í flokknum á Einar Daði Lárusson en það er 7394 stig frá árinu 2009. Hann á enn talsvert í að ná Íslandsmetinu í greininni en það á faðir hans, Jón Arnar Magnússon, en hann náði 8573 stigum á móti í Götzis skömmu eftir fæðingu Tristans. Tékkinn Jan Dolezal var öruggur sigurvegari mótsins með 7929 stig en á hæla hans fylgdu Norðmaðurinn Karsten Warholm með 7764 og Hvít-Rússinn Maksim Andraloitis með 7717.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Það verður alltaf talað um hana“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Í beinni: Haukar - ÍBV | Hver veitir fyrsta höggið? Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Í beinni: ÍR - Stjarnan | Oddaleikur eða sumarfrí Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira Sjá meira