Hittast Guardiola og Messi hjá City í sumar? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. nóvember 2015 08:12 Lionel Messi og Pep Guardiola þekkjast vel. Vísir/Getty Svo gæti farið að þeir Pep Guardiola og Lionel Messi verði mögulega í sama liðinu á nýjan leik á næsta keppnistímabili en báðir eru orðaðir við Manchester City í slúðurpressunni í Englandi og á Spáni. Spænska útvarpsstöðin Cope fullyrti í gær að Pep Guardiola væri búinn að ákveða að fara frá Bayern München þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar og að hann ætli að taka við Manchester City.Sjá einnig: Paul Scholes: Guardiola verður stjóri Manchester City Manuel Pellegrini á hins vegar tvö ár eftir af samningi sínum við City en forráðamenn liðsins munu ekki setja það fyrir sig samkvæmt fréttum ytra. Enn fremur er fullyrt að þegar liggi fyrir að Carlo Ancelotti muni taka við Bayern eftir að Guardiola fer. The Sun slær því svo upp í dag að forráðamenn City eru reiðubúnir að greiða Lionel Messi, leikmanni Barcelona, gríðarlegar fjárhæðir í laun til að lokka hann til félagsins. Fullyrt er að City muni bjóða Messi 800 þúsund pund í vikulaun - jafnvirði 160 milljóna króna.Sjá einnig: Spænski skatturinn að hrekja Messi í ensku úrvalsdeildina Messi hefur þurft að standa í málaferlum vegna skattamála á Spáni og er því sagður reiðubúinn að líta í kringum sig eftir að hafa verið hjá Barcelona allan sinn feril. Undir stjórn Guardiola var lið Barcelona, með Messi fremstan í flokki, nánast ósigrandi. Enski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Svo gæti farið að þeir Pep Guardiola og Lionel Messi verði mögulega í sama liðinu á nýjan leik á næsta keppnistímabili en báðir eru orðaðir við Manchester City í slúðurpressunni í Englandi og á Spáni. Spænska útvarpsstöðin Cope fullyrti í gær að Pep Guardiola væri búinn að ákveða að fara frá Bayern München þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar og að hann ætli að taka við Manchester City.Sjá einnig: Paul Scholes: Guardiola verður stjóri Manchester City Manuel Pellegrini á hins vegar tvö ár eftir af samningi sínum við City en forráðamenn liðsins munu ekki setja það fyrir sig samkvæmt fréttum ytra. Enn fremur er fullyrt að þegar liggi fyrir að Carlo Ancelotti muni taka við Bayern eftir að Guardiola fer. The Sun slær því svo upp í dag að forráðamenn City eru reiðubúnir að greiða Lionel Messi, leikmanni Barcelona, gríðarlegar fjárhæðir í laun til að lokka hann til félagsins. Fullyrt er að City muni bjóða Messi 800 þúsund pund í vikulaun - jafnvirði 160 milljóna króna.Sjá einnig: Spænski skatturinn að hrekja Messi í ensku úrvalsdeildina Messi hefur þurft að standa í málaferlum vegna skattamála á Spáni og er því sagður reiðubúinn að líta í kringum sig eftir að hafa verið hjá Barcelona allan sinn feril. Undir stjórn Guardiola var lið Barcelona, með Messi fremstan í flokki, nánast ósigrandi.
Enski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira