Hlaupin í Prag verða á þessum styrkleika Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. febrúar 2015 06:00 Aníta Hinriksdóttir vonaðist eftir betra sæti. vísir/Vilhelm „Við vonuðumst eftir betra sæti,“ segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari hlaupadrottningarinnar Anítu Hinriksdóttur, um 800 metra hlaup hennar á sterku innanhússmóti í Birmingham sem fram fór á laugardaginn. Aníta hljóp á 2:03,09 mínútum og hafnaði í fimmta sæti. „Hlaupið þróaðist eins og við vonuðumst eftir en það vantaði léttleika í hana síðustu 300 metrana,“ segir Gunnar Páll. „Hugsanlega vorum við ekki að hvíla hana nógu mikið fyrir hlaupið til að ná þessum frískleika. Ég hef samt engar áhyggjur af þessu gagnvart Prag.“ Næsta verkefni Anítu er bikarkeppnin um næstu helgi en eftir það heldur hún til Prag í Tékklandi þar sem EM innanhúss fer fram. „Það safnast saman reynsla í svona hlaupum. Það er öðruvísi og betra að hlaupa þegar allir keppendurnir í kringum þig eru jafn sterkir eða sterkari. Þetta er eitthvað sem Aníta má búast við að gerist á EM,“ segir hann. Stefnan er skýr fyrir Prag: „Við reiknum með að hlaupin í Prag verði á þessum styrkleika og þar þarf hún einfaldlega að vera framar. Stefnan er að komast í úrslit.“ Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta kom fimmta í mark á Englandi Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, lenti í 5. sæti í 800 metra hlaupi á Sainsbury Grand Prix mótinu í frjálsum íþróttum innanhús. 21. febrúar 2015 15:40 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira
„Við vonuðumst eftir betra sæti,“ segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari hlaupadrottningarinnar Anítu Hinriksdóttur, um 800 metra hlaup hennar á sterku innanhússmóti í Birmingham sem fram fór á laugardaginn. Aníta hljóp á 2:03,09 mínútum og hafnaði í fimmta sæti. „Hlaupið þróaðist eins og við vonuðumst eftir en það vantaði léttleika í hana síðustu 300 metrana,“ segir Gunnar Páll. „Hugsanlega vorum við ekki að hvíla hana nógu mikið fyrir hlaupið til að ná þessum frískleika. Ég hef samt engar áhyggjur af þessu gagnvart Prag.“ Næsta verkefni Anítu er bikarkeppnin um næstu helgi en eftir það heldur hún til Prag í Tékklandi þar sem EM innanhúss fer fram. „Það safnast saman reynsla í svona hlaupum. Það er öðruvísi og betra að hlaupa þegar allir keppendurnir í kringum þig eru jafn sterkir eða sterkari. Þetta er eitthvað sem Aníta má búast við að gerist á EM,“ segir hann. Stefnan er skýr fyrir Prag: „Við reiknum með að hlaupin í Prag verði á þessum styrkleika og þar þarf hún einfaldlega að vera framar. Stefnan er að komast í úrslit.“
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta kom fimmta í mark á Englandi Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, lenti í 5. sæti í 800 metra hlaupi á Sainsbury Grand Prix mótinu í frjálsum íþróttum innanhús. 21. febrúar 2015 15:40 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira
Aníta kom fimmta í mark á Englandi Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, lenti í 5. sæti í 800 metra hlaupi á Sainsbury Grand Prix mótinu í frjálsum íþróttum innanhús. 21. febrúar 2015 15:40