Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2018 15:56 Cardi B og Offset troða upp í Atlanta í júní síðastliðnum. Vísir/Getty Rapparinn Cardi B er búin að eiga dóttur sína en hin nýbakaða móðir greindi frá þessu á Instagram-reikningi sínum í dag. Cardi B eignaðist barnið með eiginmanni sínum, rapparanum Offset, en sú stutta hefur hlotið nafnið Kulture Kiari Cephus. Þá fylgir fæðingardagur Kulture með en hún kom í heiminn í gær, 10. júlí. Færsluna má sjá hér að neðan. Kulture Kiari Cephus 07/10/18 @offsetyrn A post shared by Cardi B Official IG (@iamcardib) on Jul 11, 2018 at 7:36am PDT Cardi B skaust hratt upp á stjörnuheiminn í fyrra og er orðin einn vinsælasti rappari heims. Hún greindi fyrst frá því að hún ætti von á barni í beinni sjónvarpsútsendingu skemmtiþáttarins Saturday Night Live í apríl síðastliðnum. Þá hefur samband hennar og Offsett, sem er einn þriggja meðlima hljómsveitarinnar Migos, vakið mikla athygli en þau héldu hjónabandi sínu leyndu í marga mánuði eftir að þau gengu í hnapphelduna. Kulture Kiari er fyrsta barn móður sinnar en fjórða barn föður síns. Offset hefur greinilega haft mikil áhrif á valið á nafni dótturinnar en hann heitir Kiari að eiginnafni auk þess sem önnur plata Migos ber titilinn Culture. Börn og uppeldi Hollywood Tengdar fréttir Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna. 26. júní 2018 08:27 Jerry Seinfeld grillaður - Cardi B mætir Jerry Seinfeld og Cardi B voru gestir Zach Galifianakis í óþægilega spjallþættinum "Between Two Ferns.“ 17. júní 2018 13:37 Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Rapparinn Cardi B tilkynnti að hún væri ófrísk í beinni útsendingu í Saturday Night Live í gær. 8. apríl 2018 10:45 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Rapparinn Cardi B er búin að eiga dóttur sína en hin nýbakaða móðir greindi frá þessu á Instagram-reikningi sínum í dag. Cardi B eignaðist barnið með eiginmanni sínum, rapparanum Offset, en sú stutta hefur hlotið nafnið Kulture Kiari Cephus. Þá fylgir fæðingardagur Kulture með en hún kom í heiminn í gær, 10. júlí. Færsluna má sjá hér að neðan. Kulture Kiari Cephus 07/10/18 @offsetyrn A post shared by Cardi B Official IG (@iamcardib) on Jul 11, 2018 at 7:36am PDT Cardi B skaust hratt upp á stjörnuheiminn í fyrra og er orðin einn vinsælasti rappari heims. Hún greindi fyrst frá því að hún ætti von á barni í beinni sjónvarpsútsendingu skemmtiþáttarins Saturday Night Live í apríl síðastliðnum. Þá hefur samband hennar og Offsett, sem er einn þriggja meðlima hljómsveitarinnar Migos, vakið mikla athygli en þau héldu hjónabandi sínu leyndu í marga mánuði eftir að þau gengu í hnapphelduna. Kulture Kiari er fyrsta barn móður sinnar en fjórða barn föður síns. Offset hefur greinilega haft mikil áhrif á valið á nafni dótturinnar en hann heitir Kiari að eiginnafni auk þess sem önnur plata Migos ber titilinn Culture.
Börn og uppeldi Hollywood Tengdar fréttir Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna. 26. júní 2018 08:27 Jerry Seinfeld grillaður - Cardi B mætir Jerry Seinfeld og Cardi B voru gestir Zach Galifianakis í óþægilega spjallþættinum "Between Two Ferns.“ 17. júní 2018 13:37 Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Rapparinn Cardi B tilkynnti að hún væri ófrísk í beinni útsendingu í Saturday Night Live í gær. 8. apríl 2018 10:45 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna. 26. júní 2018 08:27
Jerry Seinfeld grillaður - Cardi B mætir Jerry Seinfeld og Cardi B voru gestir Zach Galifianakis í óþægilega spjallþættinum "Between Two Ferns.“ 17. júní 2018 13:37
Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Rapparinn Cardi B tilkynnti að hún væri ófrísk í beinni útsendingu í Saturday Night Live í gær. 8. apríl 2018 10:45